Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 27 Lalli og Lína (£11993 Kmg Fsaiures Synaicaie Inc World rights reserved Ég er vanur matnum en hvernig fórstu að því að svíða rifjurnar? dv Pjölmiðlar Enntórir Ríkissjónvarpiö sýndi í gær- kvöldi fyrsta þátt af þremur í síð- ustu syrpu sera gerð var um lög- regluforingjann Taggart áður en skoski leikarinn Mark McManus lést á síðasta ári. Greinilega hefur verið af Taggart dregið þvi hann lét lítiö fara fyrir sér í fyrsta þættinum. Ungu löggumar Jard- ine og Reid voru í aðalhlutverk- um við að leysa morðgátuna um pólskættuðu stúlkuna og lauk fyrsta þættinura á að vinkona hennar var drepin líka. Fram undan eru spennandi þættir af þessum einstaklega vel gerða sjónvarpsmyndaflokki. Þó Tagg- art sé dáinn tórir hann enn á skjánum. Á meðan Taggart var i Ríkis- sjónvarpinu hóf Stöð 2 sýningar á sex þátta breskri fræðslumynd, Hvert örstutt spor, sem fiallar um þroska ungbarna. Myndbands- tækiö gerði rýni kleift aö horfa á þann þátt líka og sem betur fer! Fyrir verðandi og nýbakaða for- eldra var þetta afar fróðlegur þáttur og gaf nýja innsýn i upp- eldið fyrstu mánuðina. Stöð 2 þarf endilega að vera með fleiri heimiidarþætti á borð við þenn- an. Það yrði spor í rétta átt. Björn Jóhann Bjömsson Jarðarfarir Þuríður Eggertsdóttir er látin. Útför- in hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gunnar A. Huseby veröur jarðsung- inn frá Neskirkju í dag, miðvikudag- inn 7. júní, kl. 15. Jórunn Þorgeirsdóttir, Stöðlakoti, sem lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 3. júní sl„ verður jarðsungin frá Breiðabólsstaðarkirkju, Fljótshlíð, laugardaginn 10. júní kl. 14. Kristín S. Sigurbjörnsdóttir, Hóla- braut 5, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Hafnarfiarðarkirkju fóstudaginn 9. júní kl. 15. Guðrún Eiríksdóttir frá Hlíð, A- Eyjafiöllum, til heimilis í Hraunbæ 68, lést í Landspítalanum 4. júní. Jarðarfórin fer fram frá Eyvindar- hólakirkju laugardaginn 10. júní kl. 14. Eiríkur Gröndal lést þann 5. júní. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 9. júní kl. 10.30. Matthías Guðmundsson vélsmiður, Þingeyri, sem lést 3. júní sl„ verður jarðsunginn frá Þingeyrarkirkju þriðjudaginn 13. júní kl. 14. Guðrún Guðmundsdóttir, kaupkona á Akranesi, síðar til heimilis á Fálka- götu 5, Reykjavík, lést í Hafnarbúð- um fostudaginn 2. júní sl. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 8. júní kl. 10.30. Björn S. Jónsson, Austurbyggð 17, Ákureyri, sem andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri sunnudag- inn 4. júní, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 9. júní kl. 13.30. Albert Þór Gunnarsson, Brekku- braut 2, Akranesi, sem lést í Borgar- spítalanum 3. júní, verður jarðsung- inn frá Akraneskirkju fimmtudaginn 8. júní kl. 14. Útfor frk. Halldóru Þorláksdóttur hjúkrunarkonu, Lyngbrekku 17, Kópavogi, verður gerð frá Fossvogs- kapellu á morgun, fimmtudaginn 8. júní kl. 15. Unnur Hulda Eiriksdóttir feldskeri, Bergstaðastræti 48, verður jarðsung- in frá Dómkirkjunni í dag, miðviku- daginn 7. júní, kl. 15. Guðmundur Kristjánsson vélstjóri, Borgarbraut 8, Grundarfirði, verður jarðsunginn frá Grundafiarðar- kirkju fimmtudaginn 8. júní kl. 14. Jóhannes Guðmundsson, sem lést í Læso í Danmörku 23. maí, verður jarðsunginn frá Lágafeflskirkju fimmtudaginn 8. júní kl. 13.30. Guðmundur Björn Haraldsson, Öldu- götu lb, Flateyri, verður jarðsunginn frá Neskirkju fóstudaginn 9. júní kl. 13.30. Karen M. Sloth Gissurarson, Árskóg- um 6, Rekjavík, sem lést 1. júní sl„ verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 8. júní kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabiíreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil- iö s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvílið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafiörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 2. júni til 8. júní, að báöum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557 4970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 568 9970 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Mosfelfsapótek: Opið virka daga frá kl. 8718.30, laugardaga kl. 9-12. Ápótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek op-_ iö mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð-' arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og tii skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogurog Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 dl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50árum Miðvikud. 7. júní Forseti íslands settur inn í embættið. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 561 2070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 655 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarmnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga ffá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreidar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsiudeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: ki. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. V ífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomuiagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. ki. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní._ Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Ég óttast þrjú dag- blöð meira en hundr- að þúsund byssust- ingi. Napoleon Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. ki. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og véismiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi aila daga frá 11-17.20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Adamson Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarij., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Talsver ókyrrð er meðal manna. Það tekur þig talsverðan tíma að koma á ró á ný. Þú lætur afskiptasemi annarra fara í taugarn- ar á þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Línur fara brátt að skýrast og óvissu verður eytt. Andrúmsloftið er þrungið nokkurri spennu vegna ákvörðunar sem er óumflýjan- leg. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn byrjar vel og þú ættir aö ná góðum árangri. Þú færð gamlan greiða ríkulega endurgoldinn. Happatölur eru 10,17 og 31. Nautið (20. apríl-20. mai): Láttu skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Gerðu ekkert í óða- goti. Hugsaðu þig um áður en þú grípur til ráðstafana. Fjármálin þurfa athugunar við. Tvíburarnir (21. niai-21. júní): Lendir þú í einhverjum vanda borgar sig að taka strax á málun- um. Það verður tii muna eríiðara að eiga við vandann síðar. Reyndu að koma í veg fyrir misskilning. Krabbinn (22. júní-22. júli): Dagurinn verður ánægjulegur þótt ekki gangi allt eins og þú ósk- aðir þér. Nýttu þér hæfúeika þína sem best þú getur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú aðstoðar aðra. Það verður til þess að þú færð betri innsýn í kjör annarra. Þú færð þessa hjálp endurgoldna síðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mestur tími þinn fer í undirbúning ákveðins verkefnis. Þú leggur mikla áherslu á að það takist vel hjá þér. Láttu lítinn dug ann- arra ekki fara í taugamar á þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ýmis ljón verða í veginum. Þér fmnst aðrir aðeins tefja fyrir. Þú lætur aðra fara í taugamar á þér. Láttu sem þú sjáir þá ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Allt er breytingum háð. Láttu fyrstu kynni ekki mgla þig í rím- inu. Það er alls ekki víst að þau kynni gefi rétta mynd. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að leggja mat á aðra. Gerðu það af heilindum og láttu aðra njóta kosta sinna. Þú hefur nóg að gera og verður því að hvíla þig vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það reynir talsvert á þig í dag. Þú verður því þreyttur en sæll með vel unnið verk þegar kvölda tekur. Reyndu að létta af þér áhyggjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.