Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 13 Fréttir Gurmlaugur Sigmundsson gekk út af þingflokksfundi í Framsóknarflokknum: Deilur um skipan fólks í ýmis ráð og nef ndir - menn eru missáttir við niðurstöðuna, segir Valgerður Sverrisdóttir „A heildina litið eru ekki átök innan þingílokksins um skipan fólks í ráð og nefndir en menn eru missáttir við niðurstöðuna eins og gengur. Þaö gildir bæöi um þingmenn og aðra Ilokksmenn að það fá engir allt það sem þeir biðja um eða vilja. Við reyndum að finna leið sem allir ættu að geta verið sæmilega sáttir við,“ sagði Valgerður Sverrisdóttir, for- maður þingflokks Framsóknar- flokksins, um átök innan þingflokks- ins vegna kosninga í ráð og nefndir. Svo mikil harka komst í máhð að Gunnlaugur Sigmundsson, þingmað- ur flokksins á Vestfjörðum, gekk af þingflokksfundi í fyrrakvöld vegna óánægju með val á fólki í þessar trúnaðarstöður. Og í gær mætti hann ekki á fund hjá efnahags- og við- skiptanefnd Alþingis. Valgerður sagði að stjórn þing- flokksins hefði haft tvennt að leiðar- ljósi þegar hún hóf vinnu við að setja saman lista með nöfnum fólks í ráð og nefndir. „í fyrsta lagi ákváðum við að íjölga konum upp í 40 prósent. Það tókst reyndar ekki en þær eru þó um 30 prósent. Hitt atriðið var aö færa okk- Svavar Gestsson meö bók: Handbók fyrir sameiningu vinstri f lokka? Iðunn hefur sent frá sér bókina „Sjónarrönd - jafnað- arstefnan, viðhorf1 eftir Svavar Gestsson, þingmann Alþýðubandalagsins í Reykjavík. í bókinni fjallar Sva- var um margar flóknustu spurningar stjórnmálanna og leitar nýrra svara við þeim. í lengsta og ítarlegasta kaflanum er farið yfir stöðu íslands í nýju alþjóölegu samhengi og rætt um hvort unnt sé að bæta hag þjóðarinnar án verulegs hagvaxtar og efla jafnframt efnahagslegt og pólitískt sjálfstæði hennar. Svarið við þeim vanda sem fjallað er um í bók- inni er aö dómi Svavars jafnari skipting; að beita aðferð- um jafnaðarstefnu til að takast á við nýja tíma. í samtah við DV sagði Svavar að hugmynd að bókinni hefði kviknað fyrir nokkrum árum. Enginn starfandi stjómmálamaöur hefur gefið út bók af þessu tagi áður. Aðspurður sagði Svavar að vel mætti hta á bókina sem einhvers konar handbók við sameiningu vinstri af- lanna, þó hún hafi ekki verið hugsuð sem shk í upphafi. -bjb ur meira út fyrir þingflokkinn með val á fólki en gert hefur verið áður. Það þýðir það samt ekki að verið sé að taka ákvörðun fyrir aha framtíð um að þingmenn skuh ekki sitja í nefndum og ráðum yfirleitt. Þetta er bara svona núna en getur þess vegna orðið einhvem veginn öðmvísi næst,“ sagði Valgerður. Hún sagöi að enda þótt unghðamir í flokknum hefðu ályktað í þá veru að leita meira út fyrir þingflokkinn við val á mönnum í ráð og nefndir hefði stjóm þingflokksins verið byrj- uð að vinna með það að leiðarljósi áður en unghðamir ályktuðu. Hún var spurð hvort algerlega hefði verið gengið fram hjá hug- myndum og tillögum Gunnlaugs Sig- mundssonar í þessu efni eins og hann heldur fram. „Ég vil það eitt segja að ég tel að við höfum vandað okkur við val á fólki og erum stolt yfir þeim hsta sem við að lokum lögðum fram,“ sagði Valgerður Sverrisdóttir. GoldStor Svavar Gestsson alþingismaður blaðar í bók sinni. DV-mynd GVA UPPBOÐ í kvöld kl. 20.30 Glæsileg antik-húsgögn, listmunir og handunnin persnesk teppi Hlutirnir sýndir í dag kl. 10.00-16.00 að Faxafeni 5 MALVERKAUPPBOÐ á Hótel Sögu annað kvóld kl. 20.30 Verkin sýnd í dag og á morgun í Gallerí Borg við Austurvöll kl. 12.00-18.00 BOBGr dUtjU-IíBMA ffl Þessi vandaba hljómtækjasamstæba, Goldstar 606 er meb Full Logic, Ultra Bass Booster o.m.fl. Ultra Boss Booster, sem gefur enn meiri bossa Fjorstýröur styrkstillir Tengi fyrir sjónvaip eða myndbandsteki Klukka og tímorofi Útvarp mei) FM, MW og LW-bylgjum 30 sttÁva minni Tvófalt Dolby kossettutæki meö snertitökkum Sjdlfvirkri spdun beggja hliöa og hroöupptöku Tveir vandaöir hdtalarar meö loftun f/ bassa Stærö: Br.: 27 cm, haeö: 40 cm, dýpt: 30 cm VeröQður^5Sk900,-kr.stgtVerðnú: ^ ^ Þessi fullkomna hljómtækjasamstæba, Goldstar FFH-333 er hlabin tæknibúnabi - ó góbu verbi! Þriggja ljósrdka geislaspdari meö 32 laga minni 64 W magnari með innb. forstidtum tónjafnara Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bassa Fjarstýröur styrkstillir Tengi fyrir sjónvarp eöa myndbandstæki Allar aögeröir birtast d fljótandi kristalsskjd Klukka og tímarofi Útvarp meö FM, MW og LW-bylgjum 30 stööva minni Tvöfalt Dolby kassettutæki m.a. meö: Sjdlfvirkri spilun beggja hliöa og hraöupptöku Fullkomin Fjarstýring Tveir vandaöir hdtalarar meö loftun f/ bassa Stærö: Br.: 27 cm, hæö: 33,3 cm, dýpt 43,7 cm stgr. Verö áöur:.49.900,- k, stgr Verö nú: Þessi frábæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L 3CD er nú á sérstöku tilbobi, ú meban birgbir endast! Þriggja diska geislaspdari meö 20 laga minni 32 W magnari meö innb. forstilltum tónjafnara Tengi fyrir hljóönema (Karaoke) Tengi fyrir sjónvarp eöa myndbandstæki Allar aögeröir biitast d fljótandi kristalsskjd Útvarp meö FM, MW og LW-bylgjum 20 stóöva minni Tvöfalt kassettutæki m.a. meö: Tveir vandaöir hátalarar meö loftun f/ bassa Stærö: Br.: 27 cm, hæö: 31 cm, dýpt 33 cm VerðQðuru44v900,-b.stg,.Verðnú: •_____-- p Þessi skemmtilega hljómtækjasamstæba, Goldstar F-222L er meb Karaoke-möguleika fyrir þú sem vilja syngja meb. stgr. jnnmm 20 W magnari meö innb. forstdltum tónjaftwra Allar aögeröir birtast d fljótandi kristalsskjd Útvarp meö FM, MW og LW-bylgjum 20 stööva minni Tengi fyrir hljóönema Fullkominfjaistýring Tveir vandaöir hátalarar meö loftun f/ bassa Stærö: Br.: 28,5 cm, hæö: 3U cm, dýpt 23,5 cm Verð aöur:.36.900,- kr.agr. Verð nú: r i? i=fi=>i^±s= i TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA V/SA RAÐGREfÐSLUR TiL ALLT AÐ 34 MANAÐA laJ' SKIPHOLTI SÍMI29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.