Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJ0RN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995. Húsbrot í Hvammsgeröi: Sló 61 konu og barn hennar w féll niður stiga „Maðurinn stóð skyndilega í dyr- unum. Hann var lágvaxinn, með ljóst stutt hár, sólgleraugu og í brúnni bómullarpeysu. Konan mín stóð uppi í stiganum og hélt á eins og hálfs árs barni okkar. Hún skipaði manninum aö fara út en þá kom hann á móti henni upp stigann. Hann sló til henn- ar og ætlaði að fara undir kjólinn hennar. Þá sló konan mín á móti honum en missti við það barnið. Það féll niður stigann og lenti á reiðhjóli fyrir neðan,“ sagði íbúi í Hvamms- gerði í samtali við DV. Ókunnur maður kom óboðinn inn í hús mannsins, sem þá var í vinnu, og konu hans í gær en mikil mildi * var að barn þeirra slasaðist ekki þeg- ar maðurinn gerði sig líklegan til að ráöast á konuna. Lögreglan kom á staðinn en þá var maðurinn á bak og burt. Barnið grét hástöfum eftir að hafa fallið niður stigann og flúði maðurinn þá út. Vitni sáu til hans fyrir utan. Að sögn húsráðenda í Hvamms- gerði virtist maðurinn haga sér ein- kennilega og jafnvel geta verið undir áhrifum lyfja. -Ótt Urskurðarnefnd sem 9hmi vm ■iviiiM vVin akvarði f iskverðið Samningar sjómanna og útgerö- Samkvæmt samkomulaginu ber geta talist og krefjast leiðréttingar ræða tveggja báta troll. Þá er enn armanna eru í sjónmáli eftir nær útgerðum að gera samninga um á þeim. Þá er kveðið á tun að botn óafgreidd krafa LÍÚ ura að endur- hálfs mánaðar verkfall. Skriður fiskverð við áhafiúr sínar ekki verði ákveðinn á fiskverði og ber skoðaðir verði samningar á togbát- komst á málin í gær eftir að samn- sjaidnar en á þriggja mánaða fresti nefndinniaðhafahanntilhliðsjón- um. ingsaðilar mættu í tvigang á ftmd ogberaðkjósaleynilegrikosningu ar í starfi sínu. Þar er talaö um 60 Samkvæmt heimildum DV varð ríkissáttasemjara. Á fyrri fundin- um samninginn. Verði samningur króna lágmarksverö á þorski en yfirlýsing útgerðarmanna í Þor- um, sem hófst klukkan ll í gær- felldur er gert ráö fyrir að málið alkunna er að þorskur hefur verið lákshöfh í DV í gær um að þeir morgun,kallaðisáttasemjarideilu- fari til nefndar sjómanna og út- seldur frá veiðiskipum á verði sem ætluðu aö róa innan örfárra daga aðila fyrir, sína í hvoru lagi. Á síð- gerðarmanna sem skipuö verðl er allt niður í 10 krónur á kíló. til þess að hrista duglega upp í ari fundinum, sem haldinn var í þremur mönnum frá hvorum aðila. Samkvæmt heimildum DV stefna samninganefndunum þar sem Ijóst gærkvöld, komu samninganefnd- Nefndinni ber samkvæmt útfærsl- deiluaðilar að því að Ijúka samn- var að ekki var lengur samstaða irnar saman til sáttafundar. Sjó- unni að leita sátta og hefur til þess ingum fyrir sjómannadag og at- um að semja fyrir alla í einum menn og útgerðarmenn komu sér 14 daga. Takist ekki sættir hefur kvæðagreiðslu ekki síðar en á pakka. Samninganefndir sjómanna niður á sameiginlegan texta á fundi hún aöfararvald að útgerðinni og fóstudag. EkM er þó enn ljóst hvort og útgeröarmanna koma saman til til lausnar deilunni á síðari fundin- getur vísaö málinu beint til inn- það tekst því þrátt fyrir að stærsta formlegs fundar klukkan tvö í dag um hjá ríkissáttasemjara sem lauk heimtu án þess aö fara með málið málið sé svo gott sem i höfh er enn þar sem málin verða rædd á grund- klukkanhálftólfígærkvöldi.Báðir fyrir dómstóla. Þá ber nefhdinni deilt um nokkur atriði, svo sem velli áðurnefndra hugmynda. aðilar kynntu samkomulagið sín- að hafá afskipti af öðrum þeim fis- olíuverðstengingu, hlutaskipti á -rt um mönnum i morgun. kverðssamningum sem óeðlilegir huraarveíðum og þegar um er að Álverið: Lí6ð miðar Þórir Einarsson ríkissáttasemjari kallaði deiluaðila í álversdeilunni til sín í gær. Lítið miðaði í samkomulag- sátt en fundir hófust aftur í morgun. Starfsmenn Íseú hafa boðað verkfall lO.júní. -bjb Skilmannahreppur: Eldurí f Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Kringlumel í SkUmannahreppi í nótt. Kona sem býr í húsinu vaknaöi og tókst að slökkva eldinn en verulegar skemmdir urðu á íbúðinni af völdum sótsogreyks. -pp Vestmannaeyjar: Axlarbrotnaði í umferðarslysi Ekið var á gangandi vegfaranda í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Veg- farandinn, piltur, axlarbrotnaði og var fluttur í sjúkrahús en fékk að fara heim eftir að gert hafði verið að meiðslum hans. -pp LOKI Lýkur þá þessum sjó- bisness? Tara ásamt föður sínum, Óðni Gestssyni, og Veru litlu systur sinni á sjúkra- húsinu á ísafirði í gærkvöld. Tara var hjálmlaus þegar óhappið átti sér stað en er nú orðin hin sprækasta. DV-mynd Jón Arnar Bjargaöi dóttur sinni úr Suðureyrarhöfn: Notar hjálminn héðanífrá „Hún hafði nú á orði við lögregl- una að það þyrfti ekki að minna sig á það í framtíðinni að nota hjálminn sinn. Annars er hún á batavegi og er meira á sjúkrahúsinu til eftirlits," segir Óðinn Gestsson, faöir Töru, 7 ára stúlku sem féll í höfnina á Suður- eyri í gær. Tara var eins og oft áður á ferð með fóður sínum við höfnina á Suð- ureyri. Faöir hennar nam staðar til að ræða við nokkra trillukarla en á meðan hélt Tara áfram að hjóla. Virðist hún hafa hjólað á hafnar- kantinn með þeim afleiðingum að hún féll fram fyrir sig og niður á milli skips og bryggju. Hún skall ut- an í bátinn og fékk svöðusár á höfuð- ið en faðir hennar^á atburðinn ger- ast, stökk á eftir henni í sjóinn og bjargaði henni áþurrt. Tara var flutt á sjúkrahúsið á Isafirði þar sem hún gisti í nótt en var hin sprækasta í morgun. -PP Bankamenn: Þokast í rétta átt „Það var sáttafundur í gær og það manna í samtali við DV í morgun. gerðist svo sem ekki mikið en þó Hann sagöi að engin sáttatillaga mjakaðist heldur í rétta átt og menn hefði enn komið fram. Menn væru eru vongóðir. Þaö er svo annar fund- bara að ræða kröfugerö banka- ur boðaöur í dag,“ sagöi Vilhelm G. manna. Hann sagði hana vera á svip- Kristinsson, framkvæmdastjóri uðum nótum og hjá félögum opin- Sambands íslenskra bankamanna, berra starfsmanna auk nokkurra um stöðuna í kjaradeilu banka- sérmála bankamanna. Veörið á morgun: Suðvestan- gola Á morgun er búist við vestan- og suövestangolu. Vestan til á landinu og viö norðurströndina verður skýjað og sums staðar dálítil súld. Suðaustan- og aust- anlands og í innsveitum fyrir norðan verður léttskýjað. Hiti verður á bilinu 3 til 6 stig á an- nesjum norðan til en annars 7 til 17 stig, hlýjast suðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 28 Flexello Vagn- og húsgagnahjól W*ouMsen SuAurtandsbraut 10. S. 686499. K I N G LOTfO alltaf á Miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.