Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Síða 6
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ1995 Neytendur í<er Víða hægt að gera hagstæð kaup — margar verslanir bjóða nú vörur á tilboðsverði Eins og venjulega á fimmtudögum birtum við hér tilboð helstu stórverslana á landinu. Mörg athyglisverð tilboð getur hér að líta en greinilegt er að verslanirnar keppast við að bjóða fólki upp á hagstaett verð á grillmat í þessum mesta grillmánuði ársins. „PYlsupartý" Athyglisverð eru til dæmis „pylsupartý" B'ónuss á 500 kr. sem virðist vera hagstæðasta pylsutilboðið, en þau eru nokkur í þessari viku. Einnig virðist vera hægt að fá nauta-, lamba- og svinakjöt á mjög góðu verði. Mjólk óg kex Þín verslun er með tilboð á mjólk og er mjólkurlítrinn seldur á heildsöluverði, 57 krónur, sem er um 10 krónum ódýrara en í flestum öðrum verslunum. Kex er víða á tilboðsverði. Arnarhraun býður upp á Gautaborgarkex, mikið Frón-tilboð stendur yfir í 11-11 búðunum og 2 Eakkar af Lu-prince kexi kosta 149 kr. já Höfn-Þríhyrningi. Bláber í öskjum eru á tilboðsverði hjá þremur verslunum. Ekki gáfu þær allar upp hversu mikið magn væri í öskjunum en tilboð KEA-Nettó virðist óneitanlega vera hagstætt, þar fást 435 g af bláberjum fyrir 98 kr. Garðakaup býður upp á vatnsmelónur, klementínur og ferskan ananas á tilboðsverði en ekkert ber á tilboðum á íslensku grænmeti hjá verslununum að þessu sinni. Neytendasíðan mun hins vegar fylgjast grannt með þeim markaði. Skoðið tilboðin vel! Það er greinilegt af þessum tilboðum að neytendur geta gert krónuna diýgri með því að fylgjast með hvar ódýrast er að versla. Miklu getur munað ef fólk hefur tök á því að nýta sér þau tilboð sem bjóðast. Hér á síðunni eru tilboð írá 13 verslunum á landinu, neytendum til þæginda og upplýsinga. Arnarhraun: Franskar kartöflur á tilboðsverði — 750 g á 169 kr. Þurrkryddaðar grillkótelettur 598 kr. kg 750 g af frönskum kartöflum 169 kr. 300 g af sælkerablöndu 99 kr. Gautaborgarkex, Beallerina og Julia 89 kr. Gautaborgarkex, Sinnggiialla 109 kr. Burtons toffy-pops kex 89 kr. 250 g Kims snakk 119 kr. 200 g Nóa Sírius rjómasúkkulaði 178 kr. 2 kg af Maraþon þvottaefni 590 kr. Pín verslun: Mjólk á heild- söluverði til 9 júlí Þín verslun er Sunnukjör, Plúsmarkaöirnir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10 til 10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiöholtsskjör, Garðakaup, Melabúöin, Horniö Selfossi, Vöruval isafirði og Bolungarvík og Þín verslun, Seljabraut 54. Þar gilda tilboöin til laugardagsins 22. júlí. 11 nýmjólk og léttmjólk á 57 kr. heildsöluv. til 9/7 Smábrauö fín og gróf 119 kr. 545 g Muellers spaghetti 39 kr. S&W maísbaunir 39 kr. Dönsk lifrakæfa 299 kr. kg Ph 5,5 sjampó 215 kr. Goöa vínarpylsur 498 kr. kg 2 I Coca Cola 6 á veröi 5 845 kr. Prima pitsa, 4 bragötegundir 265 kr. stk. 11 Yndjsauki cappucino-ís 249 kr. 350 g Ágætis hrásalat 95 kr. 397 g Newmans Bombolina 135 kr. pastasósa Brauöskinka 799 kr. kg 2 kg Maraþon þvottaefni 598 kr. Kea Netto: Fyrsta flokks humar á 1380 kr. kg Tilboðin gilda til mánudagsins 10. júlí. Nautahakk 648 kr. kg Nautagúllas 798 kr. kg Nautasnitsel 898 kr. kg 435 g af bláberjum 98 kr. 3 Brink kex á veröi tveggja 228 kr. Unghænur 198 kr. kg 5 stk. pylsur og pylsubrauö 189 kr. Pitsu dúett 198 kr.stk. 1. fl. humar 1380 kr. kg Jólakökur 98 kr. Lindu Kónga 30 kr. stk Lindu marsipan súkkulaöi 45 kr. stk. Lindu kaffi súkkulaöi 45 kr. stk. DGF marmelaði 118 kr. Hálfdós af ferskjum 65 kr. 11-11: Frón kex á tilboðsverði Tilboöin gilda til miövikudagsins 12. júlí. 4 stk. hamborgarar m. brauöi 229 kr. 1 kg súpúkjöt 299 kr. 1 kg lambagrillsneiðar 299 kr. 1 kg kryddlegnar lambagrillsn. 698 kr. 1 kg kryddlegnar lambalærissn. 898 kr. 720 g rauökál 99 kr. 250 g Frón kremkex 98 kr. 150 g Frón „heima er best" kex 88 kr. 200 g Frón Póló kex 115 kr. 150 g Everyday hafrakex 49 kr. 150 g Nice maríukex 39 kr. 25 I Coleman kælibox 1.489 kr. 2x400 g frystikubbar 95 kr. Fjarðarkaup hf: Yndisauki- cappucino á 225 kr. — og nautamínútustelk á 998 kr. kg Tilboöin gilda til föstudagsins 7. júlí Rauðvínslegið lambalæri 652 kr. kg Nautamfnútusteik 998 kr. kg 11 Yndisauki capucino-ís 225 kr. Grillsagaður lambaframp. 298 kr. kg Ferskar perur 69 kr. kg Jonaagold epli 69 kr. kg 2 1 appelsínunektar 99 kr. 6 x 1/4 tropikalnektar 109 kr. 200 g Freyju hrís 175 kr. Sunquick meö könnu 299 kr. Lindu bitar 99 kr. Þvottapokar 40 kr. Sængurverasett, 100% bómull 1152 kr. 28 1 Thermos kælibox 1498 kr. 3 pör herrasokkar 469 kr. Garðakaup: 350 g bláberja- askja á 149 kr. Tilboöin gilda til mánudagsins 10. júlí Vatnsmelónur Klementínur Dole ferskur ananas S&W hálfdós maískorn Prima pitsa, 4 teg. 350 af ferskum bláberjum Hvft baövigt 49 kr. kg 129 kr. kg 98 kr. 49 kr. 265 kr. 149 kr. pk. 999 kr. Kjat og fiskur: Kjöt á grillið á tilboðsverði Tilboöin gilda til miövikudagsins 12. júlí. 10-11: Goða hangilæri á 785 kr. kg Tilboöin gilda til miövikudagsins 12. júlí. 1. flokkur heilt lambalæri 489 kr. kg Goöa hangilæri 785 kr. kg Goöa hangiframpartur 498 kr. kg Ágætis hrásalat, stórt box 98 kr. 10 stk Emmessís sportstangir 178 kr. 200 g Jacobs tekex 39 kr. 1/4 I kókómjólk 35 kr. 100 g Hellas fyllt súkkulaöi 68 kr. Höfn - Þríhyrningur: Nautaframpartur á 978 kr. kg — þurrkryddaöur og úrbelnaöur Tilboöin gilda til fimmtudagsins 13. júlí. Ribena safi, 3 pakka 145 kr. Lu Pr ince kex, 2 pakka 149 kr. Kit kat, 3 pákkar 99 kr. Swiss miss kaksmalt 289 kr. Duni plastgl s,'‘.-21 cl, 50 991kr. urrkr., rb. nautafrart?78 kr. kg Miðvangun 4 hamborgarar með brauði á 249 kr. — og frostplnni á 21 kr. ef keypt eru 8 stk. Tilboðin gilda til sunnudagsins 9. júlí. 4 hamborgarar meö brauöi 249 kr. 2 I Sunkist 99 kr. Bláberjaaskja 149 kr. Blá vínber 369 kr. kg 2 stk. Myllu hvítlauksbrauö 119 kr. 8 Kjörfss frostpinnar 169 kr. 4,5 kg grillkol 249 kr. 3ja manna tjald 5700 kr. Ungbarnaútigalli 998 kr. Grrillpylsur Krydduö lambarif Krydduö svínarif Svínabógsneiöar Lambalærissneiðar Lambagrillpylsa 250 g Gevalia kaffi 398 kr. kg 298 kr. kg 398 kr. kg 549 kr. kg 749 kr. kg 398 kr. kg 149 kr. KASKO: Becks léttöl á 59 kr Tilboöin gilda til miövikudagsins 12. júlf. Nautagúllas Mexíkóskt gryte Hrásalat Becks léttbjór Kartöflumús 925 kr. 99 kr. 99 kr. 59 kr. 49 kr. Bónus: Pylsupartý fýrir 10 manns á 500 kr. — með brauði, tómatsósu og sinnepi Tilboöin gilda til fimmtudagsins 20. júlí BKI kaffi 569 kr. Goldberry jaröarber 119 kr. SS bamapylsur, 6 stk. m. brauöi og tómatsósu 199 kr. SS 14 pylsur og 5 snickers 299 kr. 1 kg pylsur, 10 brauö, tómatsósa, 10 sinnepsbréf 499 kr. Lúxus bayonneskinka (læri) 798 kr. Thule léttöl 39 kr. Ferskur grillbakki 397 kr. 80 stk. pappaglös 97 kr. 50 sttk. pappadiskar 169 kr. 1000 g af Kellogs kornflögum 295 kr. Opal dúett 187 kr. Bónus ídýfur 59 kr. Maarud mix snack 187 kr. Hellas eplacider 139 kr. 3 pakkar af Lilan kremkexi 139 kr. 40 stk. af RP bleyjum 399 kr. 84 stk. af Pampers baby wibes 179 kr. 2 stk. Heinz BBQ og tómatsósa 259 kr. 4 dósir Heinz bakaöar baunir 129 kr. Dónó kínarúllurogvorrúllur 339,kr. White rain sjampó 169 kr. Ýsurúllur 169 kr. Natur uppþvottaefni 399 kr. Q brite uppþvottalögur 39 kr. 200 stk. eyrnapinnar 59 kr. 18% sýröur rjómi 99 kr. Engjaþykkni 39 kr. Hvítkál 25 kr. 800 g Bónus brauö 95 kr. Bónus appelsfn 85 kr. Góa, 3 stk. 299 kr. Smarties, 3 stk. 99 kr. Sólgleraugu 299 kr. 6 stk. maíssttönglar 97 kr. Hagkaup: Þurrkrydddaðar Borgarness mjaðmasneiðar — á 519 kr. kg 800 g SS grilltvenna 449 kr. pk. 3 X 100 g af Búrfells hangiáleggi 369 kr. pk. 4 stk.150 g ungnauta grillborgarar 398 kr. Fjórir fiskborgarar frá Humli 99 kr. San Marco hvftlauksbrauö 119 kr. Mcvites Alabama súkkulaöikaka 299 kr. Borgarness þurrkr. lærissn., 1. fl. 798 kr. kg Borgarness þurrkr. mjaðmasn. 519 kr. kg Hagkaups appelsínusafi 29 kr. stk. Myllubeyglur, þrjár tegundir 69 kr. pokinn Hvftt og rautt greip 69 kr. kg Spergilkkál 298 kr. kg 250 g af jaröarberjum 98 kr. íslenskt höfuösalat 49 kr. stk. 3 teg. kryddsmjörs 65 kr. stk. St. Ives feröasnyrtitaska 399 kr. Lion King taska meö 8 hlutum 749 kr. Naturelle sjampó og næring 249 kr. 160 g MS ABT mjólk 45 kr. stk. Sun Lolly, þrjár teg. til aö frysta 179 kr. kassi Tork 909 bónklútar fyrir bílinn 149 kr. 1000 ml Sonax þvottal. og hard yvax bón 269 kr. stk. 300 g McVites Fourré royal kex 89 kr. 2 X 1 kg af Ajax þvottaefni 499 kr. 2 X 1 I af Dun Let mýkingarefni 379 kr. 11 af grillkveikilegi 89 kr. 4,5 kg af Shop Rite grillkolum 219 kr. 510 g Hunt’s grillsósur f 7 tegundum 89 kr. stk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.