Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 16
28
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Fyrir veitingahús: ný, mjög falleg, ítölsk kaffivél, f. cappucino, café au lait, espresso (+ choc.) og te, og hitaskápur m/3 hurðum, sem nýr. Einnig söluvagn í mjög góðu standi, upplagt f. verslun- armh. S. 588 9910/557 6771. Alno eldhúsinnrétting meö AEG uppþvottav., blástursbakaraofni, ker- amikhellub., viftu og ísskáp. Einnig 1 árs þvottav. S.587 4518 e.kl. 20. Typhoon seglbretta- og sjóskiöagallar. Alltaf ódýrastir, 12 ára reynsla á Islandi. Opið alía daga og öll kvöld. Gullborg, sími 424 6656 og 893 4438. Dökka sólbrúnku? Gyllta? Eöa? Banana Boat, breiðasta sólarlínan á markaðn- um. 40 gerðir í heilsub., sólbst., apót. Heilsuval, Barónsst. 20, s. 562 6275. Verslunin í leiöinni, Glæsibæ. Odýr leikfóng og gjafavara. Opnunar- tilboð, t.d. rammaðar myndir frá 224 kr., línuskautar á 3.950 kr. o.fl.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m2, eik, beyki, kirsuberjatré. Fulllakkað, tilbúið á gólfið. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010. Ýmislegt. Video, ný myndavéi, blöndun- art., hægindast., skenkur, Pontiac Fb ‘84, Mazda E2200 ‘89. S. 853 3922, og e.kl. 18, 587 1580. Ath. Visa/Euro.
Fallegt, nýtt hjónarúm (140x200 cm) frá Rúmfatalagemum ásamt dýnum á að- eins 25 þús. Einnig eru til sölu 3 notað- ar innihurðir. Ahugasamir hafi sam- band í síma 552 3571 e.kl. 18.
Notuö húsgögn og heimilistæki. Mikið úrval á góðu verði. Tökum í um- boðssölu. Versl. Allt fýrir ekkert, Grensásvegi 16. Opið 10-18.30 virka daga. S. 588 3131. Visa/Euro raðgr.
Hamborgaratilboö. Ef hamborgararnir eru sóttir færð þú 4 hamborgara og franskar á aðeins kr. 900. Nes-Pizza, Austurströnd 8, Seltjnesi. S. 561 8090.
2 eldtraustir peningaskápar og 2 skrifborð ásamt Sharp peningakassa. Uppl. í síma 566 6550.
Parketveisla - frábært verö! Takmarkað magn af lítið gölluðu parketi á viðráð- anl. verði: askur, 2 gerðir, beyki, eik, 5 gerðir, verð frá 600-2.200 pr. fm. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Myndbandsupptökuvél. Panasonic MS-90 HiFi super VHS, með tösku, lít- ið notuð. Verð 65.000 kr. Uppl. í síma 557 5677. Gullfallegur litiö notaöur spaöahnakkur og lítill ísskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 562 3616 eftir kl. 18.
Karzer high speed vél til sölu, 1500 snúninga, nýleg, með ryksugu. Upplýsingar í síma 483 3827.
Myndbönd, geisladiskar og plötur. Mikið úrval. Geisladiskar frá 50 kr. til 1000 kr. Vídeósafnarinn, Ingólfsstræti 2, sími 552 5850. Opið 12-18.30.
Vatnsrúm á 40 þ., hornsófi + hillu- samstæða á 8 þ., eldhúsborð + 4 stólar á 6 þ., kæli- og frystiskápur á 30 þ., þvottavél á 10 þ., þurrkari á 15 þ., barnarúm o.fl. til sölu. Sími 423 7518.
Til sölu GSM-sími, Hagenuk með bílein- ingu og símavara á 25 þús. stgr. Uppl. í síma 893 8428 eftir kl. 13.
Stööluö þjónustuskilti merkt f. verslun, pokapláss og eldunaraðstöðu. Einnig frístandandi hillurekki, videorekkar og peningakassi. S. 433 8905 e.kl. 19. Takiö eftiri! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Til sölu tvö 3ja gíra reiöhjól. Á sama stað óskast grind undir Ford herjeppa. Uppl. í síma 567 2516.
Ódýrar útiflísar. Verð frá 1.399 kr. pr. m2 staðgreitt, gegnheilar, t.d. á svalir, tröppur. Einnig hentugar á bílskúrs- gólf. Flísabúðin hf., Stórhöfba 17 v/Gullinbrú, sími 567-4844. 300 stólar, sem hægt er að stafla, á 300 kr. stk. Eflirlitsspeglar, m. stærðir, og ódýrir álbrunastigar. Tjaldaleigan Skemmtilegt, Bíldshöfða 8, s. 587 6777.
H, Óskastkeypt
Til sölu Rafha eldavélarkubbur. Á sama stað Bauer línuskautar nr. 5 til sölu eða í skiptum fyrir stærri skauta. Upp- lýsingar ísíma 587 6141 eftir kl 19. Okkur bráövantar sítrónugult leöurlíki (vinyl) og sjónvörp, bæði svarthvít og lita, tölvuvog með prentara, og sjóðvéi. Sími 588 7757 eða 562 0547.
Tilsölu
í sumarhöllina á góöu veröi!
Rafmhitakútar, salemi, handlaugar,
einfóld blöndunartaeki fyrir eldhús og
handlaug, 4 hliða sturtuklefar, sturtu-
botnar, stálvaskar, fúavörn - Solignum
- Woodex - Nordsjö, gólfdúkar, gólf-
mottur í stærðunum 60x100, 140x200,
160x240 m/öruggum gúmmíbotni.
OM búðin, Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. I,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvörn 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Hiö frábæra A-vítamínsýrukrem sem
bókstaflega sléttir úr hrukkum í andliti
og á hálsi (vísindalega sannað). Eyðir
unglingabólum. Verð kr. 1.500. Heim-
sendingarþjónusta innifalin í verði.
Sendum einnig í póstkröfu. Virka daga
kl. 14 og 20, sími 565 5092.
Búþót i baslinu. Úrval af notuðum, upp-
gerðum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgð. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 552 1130.
Óska eftir aö kaupa notaöan farsíma
(NMT). Upplýsingar í síma 587 1541
eða símboða 845 8770.
Óska eftir bílasíma, Dancall eða Stomo.
Upplýsingar í síma 482 1210 eða 482
1410,________________________________
Beta videotæki óskast keypt. Upp-
lýsingar í síma 557 4188.
Pvottavél og húsgögn óskast, mjög
ódýrt eða gefins. UppL í síma 551 2724.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Barnavörur
Nýr, ónotaöur Emmaljunga kerruvagn
ni/burðarrúmi, dökkblar, krómuð
grind. Selst m/góðum afslætti. Upplýs-
ingar í síma 567 5596.
Tvíburakerra, Bobob bílstóll, bamafót,
0-3 ára (t.d. regngallar, úlpur, peysur),
telpnahjól f. 8-12 ára. Mjög vel með far-
ið. Sanngj. verð. S. 567 0247.
Emmaljunga barnavagn og hvítt
rimlarúm til sölu á vægu verði.
Upplýsingar í síma 554 4306.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafal
Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilbob í klæöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendls
insmip®mn
Myndum lagnir og metum*
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stíflur.
I ■
CyMW£I7^
Jk L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318
Hágæöa vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsiö, þaö er rauöur bíll uppi á þaki.
HREINNA UMHVERFI
MINNI TILKOSTNAÐUR - SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA
Fyrir sveita- og
íþróttafélög.
Fyrirtæki.
Stofnanir.
Húsfélög.
Vöruhús.
Nettir og öflugir götusóparar sem bleyta upp í rykinu við
hreinsun og ná sérlega vel upp öllum sandi og öðrum
óhreinindum af götum, gangstéttum, bílaplönum og
meðfram kantsteinum,
Einnig öflugir 2000 Itr. háþrýstibílar sem fínhreinsa plön,
stéttar og stærri fleti.
GERUM FÖST VERÐTIL BOÐ
Tökum að
okkur verkefni
til lengri eða HREINSIBlLAR
skemmri tíma. Stórhöfða 35 Reykjavík Sími 587 8050
FÖRUM HVERT Á LAND SEM ER
ALLT SöG
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
9 MÚRBR0T
•vikursögun «aalfaadl
•malbikssögun
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
★ STEYPUSOGUIN ★
malbikssögun ★ raufe.sögun * vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKINI nr. • ‘S 554 5505
Bílasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270
j VISA i
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(g) 852 7260, símboði 845 4577
VtSA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
Æfl 8961100*568 8806
^ T5T
DÆLUBÍLL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON
=4
VISA
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virðist rcnnslu) vafaspil,
vandist lausnir kunnar. {
Hugurinn stefnir stöðugt til v, táL
stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
yúi
TRESMIÐAÞJONUSTA
Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum,
huröum, ásamt ýmiss konar skrautlistum.
Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine.
Áratugareynsla
Tréiðnaðardeild Stálsmiðjjinnar hf.
Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400