Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1995
29
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Heimilistæki
Kæli/frystiskápur til sölu, hæð 146,
breidd 60. Bein sala eða í skiptum
fyrir ísskáp 140 á hæð. Upplýsingar í
síma 568 4276 milli kl. 17 og 20.
^ Hljóðfærí
Mikiö úrval af píanóum og flyglum á
gamla verðinu. Greiðsluslulmálar við
allra hæfi. Visa/Euro. 24/36 mánuðir.
Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 568 8611.________
Marshall JCM-900,100 W, + box, 150 W,
selst ódýrt. Uppl. í síma 462 2111.
_____________________Húsgögn
Fallegt og vel meö fariö homsófasett með
borði, borðstofuborð með 6 stólum,
myndbandstæki, hljómflutnings-
græjur til sölu. Uppl. í síma 557 5628.
Rúm til sölu. Mjög fínt, notað,
heppilegt fyrir unglinga, heimasmíðað,
verð ca 10 þús. kr., dýna getur fylgt.
Uppl. í síma 568 8940 eftir kl. 17.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.________
múr
GSM-farsímar, besta veröiö, s. 562 6730.
Lítið notaðir GSM-farsímar, gott verð.
• Motorola 5200............39.900.
• Alcatel HB-200...........39.900.
• Siemens S3...............39.900.
• Ascom Cristal.......... 44.900.
• Motorola Roadstar 7095 ..44.900.
• Bosch Cartel SL 2G2......44.900.
Allt verð er með vsk., eitt ár í ábyrgð.
Visa og Euro raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Miöheimar - Internet - Veraldarvefur.
1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað-
virkasti ogöruggasti samskiptastaðall-
inn. Öll forrit til að tengjast netinu
ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn-
gjald. Miðheimar centmm@centmm.is
Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59,
sími 562 4111._____________________
Intemet þaö besta. Hraðara en PPP.
Útvegum módem 28.8 V34 kr. 19.900,
14.4 kr. 9.900. Gífurl. úrval rabbrása,
forrita- og gagnab. Einnig gagnabanki
Villu. Okeypis uppsetn. íslenska
gagnanetið, Bjarki@rvik.is - s. 588 0000.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM síma.
• Vantar alltaf 486 og Pentium tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh m/litaskjá.
• Bráðvantar: Alla bleksprautuprent.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Leysiprentari, Apple SelectWriter 360,
með faxkorti(600x600), 15” Apple lita-
skjár (Multisync). Hvort tveggja fæst á
góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 587 6320._____________________
PC 386 DX, 33 MHz., 4 Mb. minni, 42 Mb.
harður diskur, 2ja hraða geisladrif,
Gravis Ultra Sound, Star LC100 lita-
prentari, góðir leikir og forrit. Uppl. í
síma 472 1452 e.kl. 16.____________
PC tölvuleikir.
• Ótrúlegt úrval af PC tölvuleikjum.
• 60 titlar og allt frábærir leikir.
• Leikir sem sjást ekki annars staðar.
Miþríl, Bankastræti 4, sími 551 2870.
Tölvubúöin, Síöumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar 386, 486 og Pentium
• Alla prentara og skjái.
Mikil eftirspum. Sími 588 4404.____
486 Eisa, 210 mb HD, 4 mb minni og Di-
amond speedstar skjákort á 65 þús.
Einnig 4x1 mb á 10 þ. Uppl. í síma
581 3033 milli kl. 9 og 18.________
Feröatölva 486 til sölu, 25 MHz, 4 Mb
vinnsluminni, 130 Mb harður diskur,
verð 55 þús. Upplýsingar í síma 567
5172,552 1155 eða sb. 846 2580. Maron.
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.___
Sega Megadrive. Okkur vantar Mega-
drive tölvuleiki til endursölu. Hringdu
og fáðu upplýsingar. Míþríl, Banka-
stræti 4, sími 551 2870.___________
Til sölu Macintosh tölva LCIII og Style
Writer II prentari á aðeins 110.000
saman. Hentar skólafólki mjög vel.
Hringið í Ingu í síma 562 6 /42.___
486 tölva, 33 MHz, til sölu, gott verð
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
561 6365 e.kl. 18._________________
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, BÍorgartúni 29, s. 552 7095.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatætó.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Dýrahald
Frá HRFÍ: Sumarfagnaður springer
spaniel deildarinnar verður haldinn í
Sólheimakoti laugardaginn 8. júlí kl.
17. Hver kemur með einn tilbúinn rétt
(hlaðborð) og drykkjarf. Mætum öll
með góða skapið. Nánari upplýsingar í
síma 566 6466 eða 564 4404 (Rúnar).
Royal Canin hundafóöur. Höfum til sölu
hvolpamjólk og hvolpafóður, einnig
margs konar hunda- og kattafóður frá
Royal Canin á sérlega hagstæðu verði.
Gerið verðsamanburð. Verið velkomin.
Ásgeir Sigurðsson hf., Síðumúla 35,
sími 568 6322.
Arsgamall irish setter hundur fæst
gefins inn á gott heimili. Sími 565
4599.
V Hestamennska
Skemmtilegt námskeiö fyrir vana
unglinga m/eigin hesta 13.-16. júlí,
keppnisþjálfun, þrautareið, fimiæfing-
ar o.fl. Gestak. María Dóra Þórarinsd.
Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi, s. 486
4444.
Fákur- hestaferð. Fundur vegna
sumarferðar 16. júlí verður haldinn í
félagsheimili Fáks fimmtudaginn
6. júlí kl. 20. Ferðanefnd.
Reiðhjól
Þriggja mánaöa, 18 gíra, vel með farið
fjallahjól til sölu. Uppl. í síma
557 5628.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bflinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Af sérstökum ástæöum er til sölu leður-
samfestingur, nr. ca 52-54, og mótor-
hjólastígvél nr. 43-44, selst ódýrt. Nán-
ari uppl. í s. 554 5248. Gunnar Atli.
Bíll óskast í sléttum skiptum fyrir
Suzuki 1100 F, árg. ‘88, (gott hjól),
verðhugmynd 500-600 þús. Uppl. í
síma 896 1930.
Full búö af nýjum vörum.
Leðurfatnaður, hjálmar, motocross
fatnaður og margt fleira. Borgarhjól
sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577.
Hjálmar, skór, gleraugu. Cross/Enduro
gallar, stýri, handfóng, bremsuklossar,
dekk, slöngur o.fl. Opið kvöld og helg-
ar. JHM Sport, sími 567 6116.
Til sölu Kawasaki Ltd. ‘86, þarfnast
lagfæringa, verð ca 70 þús. stgr. Uppl. í
síma 561 3350 til kl. 18 og eftir kl. 18,
sími 568 8758.
Suzuki Intruder 700 cc ‘87, til sölu, verð
450 þ. staðgreitt. Upplýsingar í síma
557 5193.
Tvær skellinöörur óskast á verðbilinu
20-30 þúsund. Upplýsingar í síma
462 1888 eftir kl. 21.
Go-cart bill til sölu. Upplýsingar í síma
483 4892.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - hjólhýsl - húsbílar -
fellihýsi. Skoðið, skiptið, kaupið, seljið.
Stærsta og besta sýningarsv. borgar-
innar fyrir neðan Perluna. Látið
reyndasta fagmanninn aðstoða. Sími f.
hád. 581 4363. Aðal Bílasalan,
Miklatorgi, S. 55-17171.
Alpenkreuzer super GT, árg. ‘89, stóri
fjölskyldutjaldvagninn með fortjaldi og
lítið notaður til sölu. Uppl. í síma 565
7749 eftir kl. 20.
Comby camb ‘86 til sölu, með ís-
lenskum undirvagni, fjöðrum og demp-
urum, er á númerum. Góður vagn.
Upplýsingar í síma 557 4078 eftir kl.
15.30.
Tjaldvagn. Vel með farinn Combi Camp
tjaldvagn með sérstyrktum undirvagni
til sölu. Upplýsingar í síma 557 5176
e.kl. 16.
Óska eftir Compi Camp tjaldvagni á verðbilinu 100-200 þús., staðgreiðsla í boði fyrir rétta vagninn. Uppl. í síma 436 6807 eða 587 1206.
Camp-let ‘92 tjaldvagn, lítið notaður, til sölu, verð 280 þúsund staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 565 6848.
Combi-Camb Modena tjaldvagn til sölu, árg. “93, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 561 6181 eftir kl. 15.
Conway Cruiser, árg. ‘92, meö fortjaldi til sölu. Uppl. í símum 421 2080 og 421 5800.
Er meö Toyotu Tercel '84 í skiptum fyrir tjaldvagn. Uppl. í vs. 462 1325 og hs. 462 2341.
Fortjald á Combi Camp, árg. ‘91-'92 (nýtt), til sölu. Uppl. í síma 587 9203 kl. 16-19.
m Hjólhýsi
Hjólhýsi ásamt fortjaldi, palli og fleiri aukahlutum til sölu, verðhugmynd 250 þús. Upplýsingar í síma 551 8049 eða 551 7655.
Sumarbústaðir
Sólarrafhlööur, 53 vatta, aldrei lægra verð, nú aðeins kr. 38.900. Einnig smærri stærðir. Bjóðum líka fullkomn- ar stjómstöðvar, margar gerðir af ljós- um og sérstaka Tudor rafgeyma fyrir svona kerfi. Langhagstæðasta verðið og lengsta reynslan. Komið í sólina til okkar! Skorri hf., Bfldshöfða 12, sími 577 1515.
Fyrirliggjandi 55 W sólarrafhlööur fyrir sumarbústaði á krónur 44.900. Einnig tilheyrandi rafstýringar, kapl- ar, tengi og rafgeymar í úrvali. Pólar rafgeymaþjónusta, Einholt 6, sími 561 8401, fax 561 8403.
Falleg sumarbústaöarlóö, 1/2 hektari, í Borgarfirði, til sölu. Þar er hafin smíði á 50 nri sumarb. með svefnlofti. Gott verð og góð kjör, skipti á bfl. Uppl. í símum 424 6787 og 852 9193.
Mjög fallegar, skógi vaxnar sumar- bústaðalóðir til leigu í Borgarfirði. Heitt og kalt vatn, vegur og mögul. á rafm. Stutt í alla þjónustu. Bjóðum hestamönnum ýmsa kosti. Sími 435 1394.
Ath! Vönduö heils árs sumarhús. Verð frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu- kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 552 2050, 892 7858.
Austurland! Sumarbústaðir til leigu í Breiðdal og veiðileyfi í Breiðdalsá. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, sími 475 6770.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Sumarhús til leigu, til viku- eða helgardvalar, á Norðvesturlandi. Hentugt fyrir 2 fiölskyldur. Lausar vik- ur 7.-14. og 21.-28. júlí. S. 451 2970 og 451 2466.
Teikningar. Okkar vinsælu sumarhúsa- teikningar í öllum stærðum og gerðum. Leitið nánari uppl. Teiknivangur, Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
Ódýrt hús á Austurl. til sölu, grunnfl. 56 m' , kjallari, hæð og ris. A hæðinni 2 herb., eldhús, bað og þvottahús, í risi 3 herb. S. 553 9820/553 0505.
X Fyrirveiðimenn
Vatnasvæöl Lýsu, Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi, 1. júlí- 20. sept. Verð: 1.-14. júlí, 2.500 kr. á dag, 15 júlí—31. ágúst, 4.000 kr. á dag, sept., 2.500 kr. á dag. Gisting og fæði ef óskað er. Tjaldstæði. Gistih. Langa- ho'.t, sími 435 6789. Verið velkomin.
Gæöaflugur á góöu veröi. Laxaflugur (tvik.) 200/240. Straumflugur 120/160. Nobbler 240. Silungaflugur 100. Armót sf., Flókagötu 62, s. 552 5352.
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfótin eru ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð. Útilíf, Veiðivon, Veiðihúsið, Vestur- röst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög.
Laxamaökar til sölu, 17 kr. stk. Silungsmaðkar á 12 kr. stk. Stórir og hressir maðkar. Uppl. í síma 554 6823.
Tindu þinn maök sjálfur meö Worm-up! Worm-up, öruggt og auðvelt í notkun, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olísstöðvum um land allt.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090.
Viö reykjum laxinn fyrir þig. Taðreykjum, beykireykjum, líkjörs- gröfum og gröfum. Aldan, Skeiðarási 10, Garðabæ, sími 565 0050.
Veiöileyfi í Soginu fyrir landi Þrast-
arlundar. Upplýsingar hjá Veiðihús-
inu, Nóatúni, sími 561 4085.
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi
Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Hólsá og Minni-Vallarlæk til sölu. Veiðilyst, Síðumúla 11, sími 588 6500.
Veiöimenn. Við sjáum um að reykja, grafa og pakka fiskinum ykkar. Silfurborg, Fiskislóð 88, sími 551 7375.
Silungsveiöi í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, simi 437 0044.
\ Byssur
Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hvell- hettur, Nosler og Sako kúlur. Veiðihús- ið, sími 561 4085.
© Fasteignir
2ja herb. nýstandsettar íbúöir á góöum stað í Reykjavík, frábær kjör. Bjóddu bflinn upp í. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40520.
Til sölu á Skagaströnd er 120 m2 hús, hlaða og hestnús fyrir 6 hesta ásamt túni. Uppl. í síma 452 2666 eftir kl. 19.
Fyrirtæki
Antikverslun til sölu, gott tækifæri fyrir laghent fólk, erlend viðskiptasambönd, sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 551 7296.
Dagsöluturn i austurbæ til sölu, miklir möguleikar fyrir sniðuga matargerðar- manneskju. Upplýsingar í síma 581 4099.
Bátar
Óskast strax. Hraðfískib. óskast strax, Sómi 800 eða sambærilegir bátar, ‘86 og yngri, með veiðih. eða krókal. Höf- um til sölu 22.f. flugfisk (krókaleyfis- bát) m/165 ha. Volvo Penta. Fæst á 2 millj. stgr. Báta- og kvótasalan, Borg- artúni 29, s. 551 4499 og 551 4493.
Mercury utanborösmótorar, Quicksilver gúmbátar, sjókettir, stjórntæki, stýris- búnaður, brunndælur, handdælur, skrúfur o.m.fl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
Skagstrendingur til sölu, 3,6 tonn, með krókaleyfi. Uppl. í síma 438 6882.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh Applause “92, Lancer st. 4x4 “94, ‘88, Sunny “93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano,‘90, Hilux double cab “91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy *90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, “91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan Austurhliö, Akureyri. Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81—’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Camiy ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89 Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’87, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett ‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10 ‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 462 6512, fax 461 2040. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap- an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Terrano, King cab, Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘87, Justy 4x4 *91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan cab ‘85, Sunny 1,6 og 2,0 ■91-93, Honda Civic ‘86-’90, CRX ‘88, V-TEC “90, Hyundai Pony “93,_ LiteAce ‘88. Kaupum bfla til niðurr. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr. Opið kl. 9-18.30. Japansk- ar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400.
565 0372. Varahiutir i flestar geröir bifr.
Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘86,
Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91,
Honda CRX ‘84-’87, Justy “90, L 300
‘88, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 “92,
Mazda 626 ‘85, Micra ‘88, Kadett ‘87,
Peugeot 106, 205 og 309, Polo “90,
Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900
‘81-’89, Silvia ‘86, Subaru ‘85-’89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og
‘85, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bfla til nið-
urrifs. Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, sími 565 0455.
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö Þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveöinn
tfma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fýrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
mnyiii
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.