Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Síða 25
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995
37
Erum flutt að Engjateigi 1, simar 557-3340 og 568-7580
ICyOSHD
R/C Módel
Innritun og upplýsingar í sima 557-3340. Unnur Arngrímsdóttir.
Mjög góð þjálfun
fyrir þá sem hafa
áhuga á módelstörf-
um eða ætla að fara
í fyrirsætu- og feg-
urðarsamkeppni.
- Ganga - Snúningar - Pósur
- Sviðsframkoma
- Snyrting - hárgreiðsla
- Tískusýning, prófverkefni
og viðurkenningarskjal í lok
námskeiðsins.
T í skul j ósmyndun
Módelsamtökin verða einnig með námskeið í
tískuljósmyndun fyrir dömur og herra.
Mf/inMMiBa
UNIVERSITY IN SEOUL
Módelsamtökin cru umboðsaðilar
fyrir.World Miss in Seoul.
i>v Smáauglýsingar - Sími 563
2700 Þverholti 11
Fréttir
Almenn námskeið:
fyrir alla, ungar stúlkur og pilta,
hefjast sunnudaginn io. sept.
Skemmtilegt, fjölbreytt og mjög fróðlegt
námskeið í framkomuþáttum, hreinlæti,
snyrtingu, borðsiðum, umgengnisvenjum
heima og heiman og allt sem prýða má
fallega framkomu og snyrtimennsku.
Þetta er almennt námskeið fyrir alla.
Við erum flutt í ný húsakynni og tökum vel á móti
ykkur.
Módelnámskeið: fyrir ungar stúlkur
og pilta, 12 ára og eldri, hefst í næstu viku.
(D s
Kays pöntunarlistinn.
Nýjasta vetrartískap á alla fjölskyld-
una. Pantiö núna. Odýrara margfeldi,
aðeins um kr. 140 fyrir hvert pund.
Verð kr. 400 án bgj. Endurgreiðist vió
pöntun. Fæst í bókabúðum og hjá
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Grænn pöntunarsími 800 4400.
Erum flutt í Fákafen 9,2. hæö.
S. 553 1300. Höfúm opnað stóra og
glæsil. verslun m/miklu úrvab af hjálp-
artækjum ástarllfsins f. dömur og
herra, undirfatnaði, spennandi gjafa-
vörum o.m.fl. Stór myndalisti, kr. 950,
allar póstkröfur dulnefndar. Verið vel-
komin, sjón er sögu ríkari. Opið 10-18
mánud.-fostud. 10-14 laugard.
Kassatöskur fyrir skólann, 895 kr.
Margar geróir af fallegum, spennandi
skólatöskum og pennaveskjum.
Bókahúsið, Skeifunni 8 (v/hliðina á
Málaranum og Vogue), sími 568 6780.
Næg bílastæði. Opið laugard. 9-16.
Hltaveitur, vatnsveitur: Pýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418
og853 6270.
Fff Húsgögn
Ódýr húsgögn: hornsófar, svefnsófar,
boxdýnur, sófaboró, glersófaborð, borð-
stoíúborð, stækkanleg, borðstofústólar,
rörahiUusamstæóa m/borði, smáboró,
teborð á hjólum, sjónvarpsskápar á
hjólum, hvíldarstólar m/skammeli,
ungbngaskrifboró m/hallanlegri plötu.
Bólsturvörur,
Skeifunni 8, sími 568 5822.
íslensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið
sófasett, homs. og stóla í miklu úrv.
áklæða eða leóurs, smíðum eftir máli,
klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757.
Fasteignir
RC íbúðarhúsin eru íslensk smíöi og
þekkt fyrir smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóða einangmn. Húsin
em ekki einingahús og þau em
samþykkt af Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins. Stuttur
afgreiðslufrestur. Útborgun eftir
samkomujagi. Hringdu og við sendum
þér uppl. Islenska-skandinavíska hf.,
Armúla 15, s. 568 5550.
JP Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
rWÉLAVERKSTÆÐIÐ
Brautarholti 16 - Reykjavík.
Vélavarahlutir og vélaviögerðir.
• Original vélavarahlutir í úrvali.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Plönum hedd og blokkir. Rennum
sveifarása og ventla. Bomm blokkir.
• Varahlutir í vélar frá Evrópu, USA
og Japan, s.s. Benz, BMW, Scania,
VW, Volvo, GM, AMC, Toyota, MMC.
• Höfum þjónað markaðnum í 40
ár.* Uppl. í s. 562 2104 og 562 2102.
Jg Bílartilsölu
Verktakar, hestamenn, vélsleöamenn,
feróamenn og einstaklingar. Dodge
Ram 350 ‘85, meó 6 manna húsi, skoð-
aóur ‘96, buróargeta 1850 kg, verð 480
þús. Mjög góóur staðgreiðsluafsláttur.
S. 568 5360 og 568 1981 á kvöldin.
Frábærasta bjallan í bænum!
Volkswagen 1303 ‘73, öll endursmlðuð
og ryóvarin, í frábæm ástandi. Verð
380.000. Sími 557 8517 eftir kl. 19.
MMC Colt 1,5 EXEi, árgerö ‘91, til sölu,
ekinn 82 þús., rafmagn í öllu, hiti í sæt-
um og speglum, 5 gíra, gott útvarp/seg-
ulband, sumar-/vetrardekk. Sími 557
3265 eóa 557 1280.
Vörubílar
• Volvo F12, 4ra öxla, 2ja drifa, árgerð
1993, meó fóstum 8 m palli.
• Scania RU3 H, 2ja drifa, árgerð
1991, með skífu.
• M. Benz 26-35, 3ja og 2ja drifa bílar,
árgeró 1990-1992.
• Man 26-361, 2ja drifa, árgeró 1987,
dráttarbíll.
• Scania 141, árgerð 1976, húddbíll,
ipikið endurnýjaóur, meó pall eða stól.
Cdýr og góður, ásamt mörgum fleiri
bílum.
Varahlutir í flestar gerðir vömbfla.
Uppl. í símum 896 4500 og 894 1104.
Tölvu stolið
frá ferðamanni
Tölvu og myndavél var stolið frá
erlendum ferðamönnum sem sátu
fyrir utan veitingastaðinn Café París
við Pósthússtræti í hádeginu í gær.
Lögreglan gerði leit að þjófunum en
hún bar engan árangur.
Þá var lögreglunni í Reykjavík til-
kynnt um bílstuld í Stóragerði í gær.
Þaðan var stolið númerslausri
Volkswagen bjöllu, apppelsínugulri
að lit. Þeir sem gætu gefið lögregl-
unni upplýsingar um bæði þessi mál
eru vinsamlegast beðnir að gefa sig
fram. -bjb
Bogasturtuklefar á kynningarveröi.
Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 568 6499.
Splunkuný herra-, dömu- og barnablöö
frá Anny Blatt. Einnig ný prjóna- fónd-
urblöó með dúkkum. Gamhúsið, Suð-
urlandsbraut, Bláu húsin v/Faxa- og
Fákafen. Sími 568 8235.
Dugguvogi 23, sími 568 1037.
Fjarstýrð bensín- og rafmagnsmódel í
miklu úrvali. Keppnisbflar, bátar og
flugvélar af öllum stæróum. Betri þjón-
usta, betra verð, ný sending í hverri
viku. Opið 13-18 v.d., 10-14 lau.
M. Benz 500 SEL ‘86 til sölu.
Einstakur bíll með öllu. Leðursæti með
rafmagnsstillingum, fram og aftur í,
hleðslujafnari, sóllúga, álfelgur o.fl.
Einn best útbúni bfll á landinu. Verð
tilboó, ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í s. 552 2515 og 561 1327.
Yfir 700 konur mættu á kynningarkvöldið og hér sést hluti þeirra hlýða á*
Guðfinnu Helgadóttur en hún er ein þeirra sem leiðbeinir á námskeiðunum.
DV-mynd Gunnar R. Sveinbjörnsson
Gríðarlegur áhugi á bútasaumi:
Hundruð kvenna á
kynningarkvöldi
„Við áttum alls ekki von á þessum
fjölda. Við reiknuðum með sæmilegri
mætingu en ekkert í líkingu við
þetta,“ segir Guðfinna Helgadóttir,
einn leiðbeinenda á námskeiðum
Virku hf. og annar eigandi fyrirtæk-
isins, um kynningarkvöld sem þau
héldu um námskeið vetrarins. Óhætt
er að segja að viðtökurnar hafi verið
góðar því nokkur hundruð konur
mættu á staðinn.
Að sögn Guðfmnu fóru yfir 700
kynningarblöð þetta kvöld en hefur
hún einhveríar skýringar á þessari*
gríðarlega mætingu. „Það er mjög
mikill og almennur áhugi á þessu og
ekki síst bútasaumi. Það er alveg
greinilegt að sá áhugi er mjög stig-
vaxandi hjá konum.“