Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Side 33
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 45 Guðjón Bergmann er einn fjöi- marga sem koma við sögu i sýn- ingunni. Söngleikur- inn Jósep Sýningum á söngleiknum Jósep og hans undraverðu skrautkápu fer nú óðum fækkandi en verkið var frumsýnt í Tjarnarbíói laust eftir miðjan júlí. Söngleikurinn er eftir hinn kunna Breta, Andrew Lloyd Wehber, en hann hefur samið marga af vinsælustu söngleikjum allra tíma. Webber á þó ekki einn heiöurinn af verkinu því meðhöf- undur hans og landi er Tim Rice. Leikhús Leikstjóri uppfærslunnar hér á landi er Kristín G. Magnús en leikendur eru m.a. Eggert Arnar Kaaber, Guðjón Bergmann, Nuno Miguel Carrilha, Soffia S. Karls- dóttir og Þórunn Elfa Stefáns- dóttir. Sveinn Haraldsson gagnrýn- andi er búinn aö sjá sýninguna Hann sagði m.a. þetta um hana: „Það verður að segjast eins og er að það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leik- húsi og á frumsýningunni á sunnudagskvöldið. Þessi sýning er verðugt íramlag á söngleikja- markaðinn hér í sumar enda prýðir hana allt sem þarf: kraft- ur, þor og dugur.“ Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB. Aöalfundur SSH Aðalfundur SSH verður hald- inn í ÍSÍ-hótelinu í Laugardal kl. 20 í kvöld. Klukkutíma síðar kemur gestur fram gestur fundarins, Runólffir Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Samkomur Skákæfingar Hetlis Skákæfingar Taflfélagsins Hell- is heijast að nýju í dag. Æflngam- ar verða haldnar i allan vetur á mánudögum kl. 20 en teflt er í Menningarmiðstöðinni í Gerðu- bergi. Æfmgar Hellis eru öllum opn- ar. Jarðfræðifélag íslands í dag kl. 16-18 verða haldnir tveir fyrirlestrar í Norræna hús- inu á vegum Jarðfræðifélags ís- lands. Norðmaðurinn Eystein Jansen, prófessor í Bergen og leiöangursstjórí ODP-leiðangurs 162, talar á fyrri fyrirlestrinum en á þeim síðari er þaö Daninn Hans Christian Larsen, leiðang- urstjóri ODP-leiðangurs 163. Jazzbarinn í Lækjargötu: Kvartett Jóels Pálssonar Jazzbarinn leggur ríka áherslu á lifandi tónlist og þar troða tónlist- armenn upp minnst fjórum sinnum í viku. Skemmtanir Kvartett Jóels Pálssonar kemur fram á Jazzbarnum í Lækjargötu í kvöld og þar ætla strákarnir að spila af fmgram fram, svona rétt eins og þeim einum er lagiö. Að þessu sinni spila Kjartan Valdimarsson, píanó, Matthías Hemstock, trommur, og Gunnlaug- ur Guðmundsson, bassi, með Jóel. Sá síðasttaldi er við nám í Hollandi og hefur spiiað mikíð í Evrópu að undanfórnu. Hann er hér í stuttu fríi og hleypur í skarðiö fyrir Þórð Högnason. Stutt er síðan Jóel, Kjartan, Matt- hías og Þórður spiluðu á Jazzbarn- um. Þá komu þeir fram undir nafn- Jóel Pálsson ætlar aö spila af fingrum fram. inu Kvarettinn Krafla og hlutu fá- dæma góðar undirtekir. Ekki er að efa að undirtektirnar verða síst minni í kvöld. Á RúRek-hátíöinni í kvöld kemur fram söngkonan Edda Borg ásamt djasshijómsveit sinni í Þjóðleik- húskjallaranum og hefst leikur þeirra upp úr kl. 22. Aðgangur er ókeypis. Tónleikar Með Eddu Borg leika þeir Ást- valdur Traustason á píanó, Bjami Sveinbjömsson ákontrabassa, Pét- ur Grétarsson á trommur og í saxó- fóninn blæs Sígurður Flosason. Edda Borg hefur að undanförnu sungiö djass í dúóum og tríóum en í kvöld syngur hún ýmsa „djass- standarda“ sem hfjómsveitin heffir Edda Borg og Siguröur Flosason kom fram i Þjóöleikhúskjallaranum i kvöld. útsett. á Sóloni íslandusi með Ástvaldi Þess má geta að á morgun ætlar Traustasyni. Edda Borg að vera með létta sveiflu Þéssi htla dama fæddist á Sjúkra- húisi Suðumesja föstudaginn 25. ágústkl. 19.51. Við fæðingu var hún 54 sentímetrar og vó 4250 grömm. Ánægðir foreldrar hennar eru Hrafnhildur Jóney Árnadóttir og Mikael Þór Haildórsson. Stelpan er fyrsta bam þeirra. verkanna í Congo. Hættulegur leiðangur Háskólabíó og Bíóhöllin hafa að undanförnu sýnt bandarísku kvikmyndina Congo. Hún er byggð á skáldsögu Michaels Chrictons, sá hins sama og skrif- aði Jurassic Park, Disclosure og Rising Sun. John Patrick Shanley, sem á sínum tíma fékk óskarsverðlaun- in fyrir handrit sitt að Moon- struck, skrifaði handritið að Congo. '1 Leik.stjóri myndarinnar er hins Kvikmyndir vegar Frank Marshall en hann leikstýrði Arachnophia og Alive og heffir verið framleiðandi margra vinsælla mynda. Tvö aðalhlutverkanna leika Dylan Walsh og Laura Linney en í Congo segir frá mikilli hættuför leiðangurs nokkurs í Afríku. Nýjar myndir Háskólabíó: Casper Laugarásbió: Major Payne Saga-bíó: Ógnir í undirdjúpum Bióhöllin: Casper Bíóborgin: Ógnir i undirdjupum Regnboginn: Dolores Claiborne Stjörnubíó: Einkalif Gengið Almenn gengisskránlng LÍ nr. 210. 01. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,620 65,860 66,120 Pund 101,690 102,210 102,240 Kan. dollar 48,740 49,050 49,330' Dönsk kr. 11,5080 11,5690 11,5890 Norsk kr. 10,2190 10.2750 10,2630 Sænsk kr. 8,9530 9,0020 9,0270 Fi. mark 14,8860 14,9740 15,1060 Fra. franki 12,9880 13,0620 13,0350 Belg. franki 2,1708 2,1838 2,1869 Sviss. franki 54,4600 54,7600 54,5200 Holl. gyllini 39,8600 40,0900 40,1500 Þýskt mark 44.6800 44,9100 44,9400 it. líra 0,04025 0,04050 0,04056 Aust. sch. 6,3510 6,3900 6,3940 Port. escudo 0,4297 0,4323 0,4329 Spá. peseti 0,5218 0,5250 0,5259 Jap. yen 0,67140 0,67550 0,67750 irskt pund 104,000 104,650 104,690 SDR 97,69000 98,28000 98,49000 ECU 83,6000 84,1000 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ T~ */ 5" * < T i ", 10 1 ir h 11 iv- rr r J lí rr~ j 21 j TT Lárétt: 1 stans, 7 ásamt, 8 hlust, 10 gremja, 11 draup, 12 kaup, 14 ramma, iy. peningar, 17 grjót, 19 óslétt, 21 flækingur, 22 kindina. Lóðrétt: 1 skilningarvit, 2 kaka, 3 fram- kvæmdir, 4 ólærö, 5 fela, 6 kveikur, 9 glufan, 13 stjórnaði, 15 kartöflustappa, 18 óreiða, 20 öðlast. Lausn ó síðustu krossgatu. Lórétt: 1 hríslan, 8 leg, 9 kola, 10 ekra, 11 ket, 13 skutur, 15 sunna, 17 na, 18 anda, 19 gil, 21 snarir. Lóðrétt: 1 hiessa, 2 rek, 3 ígrunda, 4 skatnar, 5 loku, 6 al, 7 natna, 12 emir, 14 kunn, 16 agi, 20 læ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.