Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Side 6
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 Neytendur Tónlistarskólar fyrir böm: Margir möguleikar á tónlistarnámi Nemendur i Tónlistarskóia íslenska Suzukisambandsins. DV-mynd gs $ Siífeinærföt Úr 100% silbi. sem er hlýtt í feulda en svalt í hita. Þau henta bæði úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur og rúlluferagabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt. DO S Itr. 3.300,- M 1». 3.300,- L kr.4.140,- XI kr.4.140,- XXL kr. 4.140,- S kr. 5.940,- M kr. 5.940,- L kr. 7.480,- XL kr. 7.480,- XXL kr. 7.480,- S kr. 7.150,- M kr. 7.150,- L kr. 7.995,- XL kr. 7.995,- XXI kr. 7.995,- XS kr. 5.885,- S kr. 5.885,- M kr. 5.88S. L kr. 7.425,- XL kr. 7.425,- «rfff bi ii i iim» XS kr. 6.990,- S kr. 6.990,- M kr. 6.990, L kr. 7.920, XL kr. 7.920,- Æy. XS kr. 5.500,- ^ S kr. 5.500,- JL M kr. 6.820,- [l V\ L kr. 6.820,- XL kr. 7.700,- XXL kr. 7.700,- tP tr XS kr. 5.170,- 5 kr. 5.170,- M kr. 6.160,- L kr. 6.160,- XL kr. 6.930,- XXL kr. 6.930,- R 60 kr. 2.750,- 70 kr. 2.750,- 60 kr. 2.795,- 70 kr. 2.795,- XS kr. 7.150,- 7.150,- 8.250,- 8.250,- XL kr. 9.350,- XXL kt. 9.350,- aí nr./.nu,- ^ a-s tr 4aBBE£» 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- 8 0 XS kr. 4.365,- S kr. 4.365,- M kr. 4.365,- l kr. 5.280,- XL kr. 5.280,- XXL kr. 5280,- 0-4 món. kr. 2.310,- 4-9 món. kr. 2.310,- 9-16 món. kr. 2.310,- 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- 0-1 órs kr. 1_ (O) 2-4órs kr. 1.980,- /> \ 5-7 árs kr. 1.980,- Full. kr. 2.240,- □ S kr. 9.980,- M kr. 9.980,- l kr. 9.980,- 4&m» XS kr. 3.960, 5 kr. 3.960,- M kr. 3.960, l kr. 4.730,- XL kr. 4.730,- «mn S kr. 3.560,- (g) M kr. 3.820, L kr. 3.995,- TP 80% ull - 20% silkí E 5 kr. 2.970,- M kr. 2970,- L kr. 2.970,- 438911» 80-100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80% ull - 20% silkí 5 kr. 3.255,- M kr. 3.255, L kr. 3.255,- Einnig höfum við nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem efefei stingur, angóru, kanínuullarnærföt í fimm þvbbtum, hnjáhlífar, mittishlífar. axlahltfar, olnbogahlifar, úlnliðahlífar, varmasokka og varmasfeó. Nærföt og náttkjóía úr 100% lífrænt ræktaðri bómull. f öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-, feonu- og fearlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. . 1( . > > . |/X> Natturulækningabuoin Laugavegi 25, símar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901 böm 1 móðurkviði Um þessar mundir hefst skólastarf hjá tónlistarskólum sem öörum. Margir skólar bjóða upp á tónlistar- kennslu fyrir yngsta fólkið. Er námið oft mjög mismunandi og verð einnig. Sums staðar geta börn hafið tónhst- arnám yngri en sex ára. Sérstaklega má þar nefna Tónlistarskóla íslenska Suzukisambandsins. Reynir hann að fá börn í nám sem fyrst, helst meðan þau eru enn í móðurkviði. Er þannig börnum kennt þar á aldrinum núll til fimmtán ára. Þriggja ára byrja börnin jafnvel að læra á hljóðfæri. Ársgjaldið er 43.500 fyrir alla. Tón- menntaskóh Reykjavíkur er með sérstakan fiðluforskóla þar sem fimm ára börn læra og fá einkatíma á fiðlu og Tónskóli Eddu Borg er með forskóla fyrir fjögurra ára börn sem kostar 12.000 krónur árið. Það skal athuga vel að munur á því námi sem stundað er í tónUstarskólum er mjög mikill og ekki er hægt að bera saman verð án þess að athuga vel fyrst hvað í því felst. Aðferðir eru mismunandi, börnin fá mismarga tíma í viku í kennslu og stundum eru bækur inni- faldar í verði. Forskólar Þegar komið er á sex ára aldur eiga börnin möguleika á forskólanámi í mörgum tónlistarskólum. í Tón- menntaskóla Reykjavíkur er for- skóladeild fyrir börn á aldrinum 6 til 7 ára. Kostar árið 28 þúsund krónur. Varasamt er að bera verð saman en í Tónskóla Eddu Borg kostar árið 24 þúsund, í Nýja tónlistarskólanum kostar það 18 þúsund, í Tónlistar- skóla Kópavogs 15.500, í Tónlistar- skóla Hafnarfjaröar 15 þúsund, í TónUstarskóla Garðabæjar 15 þús- und, í Tónlistarskólanum á Seltjarn- arnesi 13.800 og í Tónlistarskólanum í Grafarvogi 25.200. Einnig er for- skóli í TónUstarskóla Guðmundar en verð fékkst ekki þar. Þar er kennt á hljómborð, píanó og orgel. Hljóðfæranám tekur við Forskólinn er undirbúningur fyrir hljóðfæranám. í honum er oft sung- ið, leikið á blokkflautu, hlustað á tónlist og einnig eru gjarnan kennd frumatriði í nótnalestri og skrift. Þegar hljóðfæranámið tekur við er tónfræði jafnan kennd einnig. Verð á slíku námi er mismunandi og enn er sami fyrirvarinn á verðsaman- burði. Kostar slíkt nám á bilinu 21 til 45 þúsund. AIKaf ódýrast í Bónusi Könnun var gerð í gær á verði fjög- urra grænmetistegunda í Bónusi, Garðakaupum, Fjarðarkaupum, Nóatúni og Hagkaupi. Var verð kannaö á agúrkum, gulrótum, pap- rikum og tómötum. Kom í ljós að Bónus var með lægsta verðið í öllum tilvikum. Verðið á agúrkum var 256 kr. kg í Bónusi en næstlægsta verðið var hjá Fjarðarkaupum, 290 kr. Hjá Garða- kaupum kosta þær 329 kr. og í Nóa- túni og Hagkaupi eru þær dýrastar og kosta 339 kr. Gulrætur kostuðu 299 kr. í Bónusi og voru þar langódýrastar. í Fjarðar- kaupum kostuðu þær 347 kr., í Nóa- túni 449, í Hagkaupi 489 og Garða- kaupum 499. Tómatar kostuðu 249 kr. í Bónusi, 286 í Fjarðarkaupum, 298 í Nóatúni, 299 í Garðakaupum og 309 í Hag- kaupi. Rauðar paprikur voru einnig lang- ódýrastar í Bónusi, kostuðu þar 441 kr. í Fjarðarkaupum kostuðu þær 599 kr., í Garðakaupum 655 kr. og í Nóatúni og Hagkaupi 799 kr. í heildina var Hagkaup því oftast með hæsta verðið á þessum vörum af þessum verslunum. Bónus var ávallt með hið lægsta. Verö á grænmeti Agúrkur n Hæst S Næstlægst H Lægst Hagkaup/Nóatún Tómatar Fjaröarkaup Bónus Hagkaup Fjaröarkaup >. i.i r i Hjá Settu Söluturninn Hjá Settu, Hring- braut 49, býður upp á nokkur til- boð til 1. október. Ný Settusam- loka og hálfur lítri af Coca Cola er á kr. 149, Kakó og vaffla með alvörurjóma er á 99 kr., New- man’s örbylgjupopp, þrír pokar í kassa, er á 97 kr. og allar mynd- bandsspólur eru á 199 kr. Háskóli Islands dró 2775 kr. frá endurgreiðslu skrásetningar- gjalds án skýringa. aránkvittunar Maður hafði samband við DV þar sem sonur hans hafði sótt um nám við Háskóla íslands og sendi inn greiöslu til skrásetningar, 22.775 kr. Dró hann umsókn sína til baka og fékk þá einungis 20.000 kr. endurgreiddar. Kvartaði mað- urinn undan því að ekki skyldi hafa verið send kvittun fyrir þeim 2775 krónum sem á vantaði. Engin skýring var send á þessum frádrætti. Ungi maðurinn reyndi árangurslaust að leita skýringa hjá Háskólanum en gafst upp. Sagði faðir hans að hann teldi þessi vinnubrögð ekki sæmandi Háskóla íslands. Samkvæmt upplýsingum frá Háskólanum er þetta gjald þjón- ustugjald fyrir vinnunni sem fram fer við skráninguna, einnig á það að greiða annan kostnað, svo sem eyðublöð. Notendur kreditkorta erlendis tapa á gengishækkun dollars. Kreditkorta- viðskipti í doll- urum erlendis Þegar kreditkort eru notuð er- lendis eru viðskiptin umreiknuð í Bandaríkjadollara og koma hingað til lands í innheimtu í þeírri mynd. Verður þetta þess valdandi að ef gengi dollars breytist gagnvart íslensku krón- unni á þeim tíma sem líður á milli viðskipta og þess sem skuld- in er umreiknuö í íslenskar krón- ur getur upphæðin breyst. í viö- skiptum með kreditkort er því fólgin gengisáhætta sem rétt er að menn viti af. Þegar dollarinn hækkar gagnvart íslensku krón- unni tapa notendur kreditkorta en þeir hagnast á lækkun dollars. Skólagjöld Skólagjöld í framhaldsskólum eru mismunandi og þau ákveður skólanefnd hvers skóla, Skiptast þau niður í innritunargjald, efn- isgjald og nemendasjóðsgjald. Nemendur í kvöldskóla greiða þriðjund kennslukostnaðar. Mis- munandi er hve gjöldin eru há en yfirleitt eru þau á bilinu fimm til sjö þúsund. Þar sem efnis- kostnaður er mikíll, eins og t.d. í iönskólum, eru gjöld nokkrum þúsundum hærri. í grunnskólum voru nemendur víða látnir borga sérstakt papp- írsgjald fyrir nokkrum. Voru það gjöld umfram það sem nemendur þurftu að borga fyrir pappír og ritiöng til persónulegra nota. Undan þvi var kvartað og var því breytt. Hiö eina sem nemendm- eiga að greiða nú eru ritföng og pappír til eigin nota.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.