Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 12
: * 1.
Þjóðgarðsvörðurinn á Þing-
völlum hafði yfirleitt þann sið
að rísa árla úr rekkju, en þó
einkum þegar veður var fag-
urt á sumrin. Þá gekk hann
austur fyrir járnsteypta
burstabæinn sinn og signdi sig
. móti risandi sól, því hann var
guðhræddur maður. Að því
loknu renndi hann einatt aug-
um yfir til fjallanna í vestri
og norðri og leit með hugarró
yfir lygnan flöt Þingvalla-
vatns; en skammt frá til vest-
utb reis bergveggur Almanna-
gjár og hleypti brúnum ííkt
sem aldurhniginn þulur, og þó
ungur að nýju við ris hvers
komandi dags: Fáir menn
stigu lotningarfyllri skrefum
•um þennan helgasta stað ís-
lands en þjóðgarðsvörðurinn á
morgungöngum sínum. Eng-
inn maður á landinu bar meiri
virðingu .fyrir starfi sínu en
hann, því það var í rauninni
virðulegast allra embætta, á-
nægja þess og heiður ofar
. hverjum þeim launum sem
mölur og ryð fá grandað.
iteyndar kom það fyrir, að
honum varð hugsað um ó-
skyldustu hluti þessu sögu-
: crika umhverfi, endaþótt hann
í væri á reiki um sjálft Lögberg
'I eða gengi framhjá þeim óhrjá-
• iegu búðatóftum sem einatt
! Jilutu að verða á vegi hans. Þá
i var hann kannske kominn það
I. fjarri bæ sínum, að ferskleiki
't ihins nýja dags á gömlum
i iheigistað hafði þokað fyrir
j annars konar hugleiðingum,
•i öðrxrm og persónubundnari
j endurminningum frá allt öðru
j og annarskonar landi. En hvað
{ um það, .hann var ánægður
í ihér; hann naut sín hér; hann
I vildi hvergi annarsstaðar vera.
I Stundum gat jafnvel hvarflað
1 að honum þeirri barnslegu
I hugsun, í senn þægilegri og
J auðmjúkri, að hingað á þennan
■ I blett hafi sporin legið einmitt
i sökum þess, að guð hefði ætl-
i að honum að una hér lífinu
i umfram aðra, umfram þá sem
J koma hingað og fara eftir
1 stutta stund, já, og langt um-
i fram þá sem aldrei auðnast
1 að stíga hingað fæti. Þá
-J fannst honum guð hafa af vis-
I dómi náðar sinnar gefið hon-
. J um meðeignarrétt í þessu
. J fagra jarðneska ríki. Og hann
J var í hjarta sínu þakklátur
■ J forsjóninni; þakklátari en
J nokkur vissi, annar en sá
I drottinn, sem rannsakar hjört-
J un.
j Nú var það einn sólbjartan
I júnímorgun, er þjóðgarðsvörð-
1 ur gekk suður eftir botni Al-
J mannagjár hinn skamma spöl
! frá Öxarárfossi til Lögbergs,
! að hugsanir hans voru ekki
I einungis ljómaðar fögnuði,
I þakklæti til drottins og í inni-
i iegri sátt við allan heiminn,
I heldur var tilfinning ha.ns og
i vitundarlíf allt nátengt því,
! sem nefnist bæn, ákall til
J guðs föður allra þjóða. Róleg-
. i ur og auðmjúkur í fasi var
I thann þó sem jafnan fyrr, og
! drúpanda höfði og með hend-
J ur fyrir aftan bak gekk hann
I að austurvegg gjárinnar, þar
1 sem markast Lögberg. En eld-
! heit bæn svall honxxm í brjósti
J á þessum undurfagra sumar-
-I imorgni, þótt ekki liði hún
í fram af vörum hans. Hann
i bað alvaldan guð þess, að
I ráðamenn íslenzku þjóðarinn-
! ar stæðu jafnan vörð um þenn-
an helgistað og kenndu born-
sem óbomum að -sýna honum
yirðingu; að íslenzku þjóðinni
mætti um aldir auðnast að
standa í lotning frammi fyrir
þeim bergveggjum sem hefðu
endurómað raddir hennar á ör-
lagastundum, þeim grassverði
sem geymdi spor horfinna kyn-
lSHas Mar
slóða, þeim véum er vart báru
annað skraut en næsta ó-
snortna náttúru landsins. Þvi
að þá vissi hann þjóð sina
bera mesta giftu um ókominn
tíma, ef guð á himnum léti
hana og stjórnendur hennar
geyma þessa staðar og lærast
að draga þar skó af fótum, 1
andlegri merkingu.
Þessa sinnis steig þjóð-
garðsvörðurinn' upp á gjár-
barminn ofanvert við Lögberg
og var nú á heimleið eftir
klukkustundar göngu. Hann
nam staðar, leysti sundur
hendur, strauk fingrum laus-
Elías Mar:
hundurinn manninn, því að ól-
in lá þráðbein frá honum
framanverðum og hann hélt
henni báðum höndum. Hann
leit út fyrir að vera vel á miðj-
um aldri, hávaxinn og nokkuð
þrekinn, og hafði byrði á baki.
Það var líkast poka, spennt-
um leðurólum. Á höfði bar
hann skyggnishúfu og var létt-
klæddur í góðviðrinu: jakka-
laus, í stórköflóttri skyrtu
fráhnepptri í hálsinn. Sam-
stundis fannst þjóðgarðsverði,
að þetta hlyti að vera útlend-
ingur og sennilega elcki einn
af gestum hótelsins; bakpok-
inn benti fremur til hins, að
hann hefði átt næturstað ut-
anhúss. — En hvað var nú
þetta? Þjóðgarðsvörður bar
hönd fyrir augu, svo að sólin
blindaði hann ekki, og virti
hinn ókunna nánar fyrir sér.
— Maðurinn var þá alls ekki
með hund í bandi. Aftur á
móti hélt hann á einskonar
stöng; hún líktist helzt kústi
eða skóflu, því að móta sást
fyrir þykkildi við neðri end-
ann. Tilburðir mannsins voru
á þann veg, að hann virtist
vera að leita að einhverju,
þreifa fyrir sér með stönginni
fremur en moka. Og þegar
þjóðgarðsvörður var genginn
nær, sá hann, að áhaldið
snerti ekki jörðina nema endr-
um og eins, þegar maðurinn
hvíldi sig. Þá sá hann enn-
fremur, að þetta sem maður-
inn bar á herðum sér var ekki
poki, heldur tvískiptur kassi
úr málmi. Sverar leiðslur
lágu úr kassanum imi í efri
enda stangarinnar, og þunnir
vírar tengdir hej-rnartæki,
horft öllu lengur á manninn
en maðxirinn á hann, leit nú
ttndan, því hann vildi sýna
nærfærni og kurteisi þessum
nýstáx'lega komumamii. Hann
var án efa sprenglærður vís-
indamaður, líkast til að kyima
sér sögu og útlit helgistaðar-
ins með hjálp nýjustu tækni.
Þjóðgarðsvörður var reiðubú-
inn að þylja f.vrir manninum
alla íslandssöguna, aðeins ef
hann væri svo lítillátur að
vilja hlusta.
E — segið mér — — er
þetta kamiske yðar eignar-
land ? spurði komumaður.
Þjóðgarðsvörðurinn, hóg-
værlega: Nei — og jú. Einnig
ég á þetta land.
Ó —. E ------— það er sem-
sagt hlutafélag?
Þjóðgarðsvörðurinn leit nú
á manninn, klóraði sér auð-
mjúklega i skegginu, snart
mosaskófir varfærnislega með
tánni og svaraði: Opei, það er.
það nú ekki. Alls ekki. Þetta
er — er þjóðga rður. . .
Óh, já, þjóðgarður ég skil,
svaraði sá útlenzki. Ég hef
heyrt eittlivað urn það. 1
Ameríku höfum við stærsta
þjóðgarð í heimi, þar sem
geysirarnir eru. Stórigeysir,
þú veizt. Mjög kúnstugt!
Það er nefniiega það, mælti
þjóðgarðsvörður og brosti
kurteislega. En þessi staður
hér er nú meira — ja, meira
söguríkur, ef svo má segja.
Hér var okkar gainla þing.
Þetta er friðað land.
Ó. Já, ég skil, svaraði komu-
maður. En — friðað segirðu.
Hvað er það sem er friðað —
hér?
Teikningarnar eru eftir
Kjartan Guðjónsson.
Úrnníum
lega um skegg sitt og liorfði
út yfir silfurglitrandi Þing-
vallavatn.
En sem hann nú stóð þarna
og var í þann veg að halda
ferð sinni áfram, varð hann
var við einhverja hreyfingu
neðarlega í hallanum. Og er
hann leit þangað sá hann, að
þar var maður. Slíkt kom
þjóðgarðsverði enganveginn á
óvart, því að nm þessar mund-
ir var margt gesta að Hótel
Valhöll, sem reyndar voru
fæstir mjög árrisulir, en sum-
ir þó snemma á ferli stundum,
af ýmsum ástæðum. Maður
iþessi var þarna einn á ferli í
dýrð júnímorgunsins, og við
fyrstu sýn virtist þjóðgarðs-
verði sem hann teymdi hund í
bandi, eða þó öllu heldur
spenntu um eyru.
Maðurinn heyrði hvorki né
sá þjóðgarðsvörðinn fyrr en
liann gekk fram að honum og
kinkaði til hans kolli. Þá leit
sá ókunni upp, nokkuð snögg-
lega, því að honum brá, en tók
þó ónæðinu af fyllstu kurteisi,
losaði um heyrnartækin,
kinkaði kolli píreygur, og
brosti. Hann var útlendingur.
Góðan dag! sagði hann að
fyrra bragði á amerísku og
var nokkuð hraðmæltur. Fínt
veður í dag!
Þjóðgarðsvörður tók undir
á lærðri ensku: Góðan dag,
lierra. Já, yndislegt veður í
dag.
Andartak virti útlendingur-
inn þjóðgarðsvörð fyrir sér;
en þjóðgarðsvörður, sem hafði
Landið; allt þetta umhverfi
hér, sem þér sjáið í kringum
okkur, er friðað.
Já?
Útlendingurinn hafði enn
ekki augun af íslendingi þess-
um, sem honum fannst öllu
viðmælanlegri en meginþorri
þeirra innfæddra manna, sem
hann hafði skipzt á orðum við
þann stutta tíma síðan hann
kom. Hann hafði enga hug-
mynd um, að þessi jarpskeggj-
aði rólyndi maður var svo gott
sem yfirvald á staðnum, og
honum hefði sízt af öllu kom-
ið það til hugar. Hann hélt
hann vera gest á hótelinu, eins
og hann var sjálfur, og í mesta
lagi hafa eignarítök hér — og
þó. Hann leit svosem ekki út
fyrir að eiga neitt, þessi ís-
lendingur. Eln þrátt fyrir tak-
markaðan áhuga sem útlend-
ingurinn hafði á þessum eyj-
arskeggja, var hann að því
kominn að spyrja hann hvar
hann hefði iært jafn siðmennt-
aða ensku, þegar þjóðgarðs-
vörðurinn varð fyrri til:
Eg sé, að þér eruð þarna
með eitthvert undarlegt tæki.
Með leyfi að spyrja, hverskon-
ar tæki er það?
Óh!
Sá ameríski hló við, hamp-
aði stöng sinni og greip laus-
lega í skyggnið á hxifunni um
leið og hann svaraði: Þetta
er mitt tómstund, þú skilur.
Og því ekki það?
Þjóðgarðsvörðui’inn skildi
þó ekki að svo komnu máli,
alltént ekki fyllilega, og leyfði
sér því að spyrja nánar: Til
hvers er þetta eiginlega not-
að?
Óh? Þú notar það bara til
að'hlxista, þa“ð"éf"áHf ög safntr
Það er svipað og við notuðum
í stríðinu. Jarðsprengjur, þú
skilur.
Nú gat þjóðgarðsvörður
ekki komizt hjá þvi að brosa,
þó af kristilegri hógværð, því
að andartak hvarflaði að hon-
um hve skringilega frávita sá
maður væri, sem léti sér detta
í hug að hlera með nýtízku
tækniáhaldi eftir því, sem vell-
irnir þeir arna geymdu mark-
verðast. Hinsvegar gat vel
verið, að útlendingur þessi
væri eittlivað geðbilaður,
veslings maðurinn, og þó leit
hann ekkert brjálæðingslega
ut, síður en svo. En ekki gat
þjóðgarðsvörður á sér setið að
svara: Ég er hræddur um, að
þér finnið nú ekki margar
jarðsprengjur hér, Eða — ég
vona ekki!
Nei, auðvitað ekki, svaraði
hinn. Ég er nú heldur ekki að
leita að jarðsprengjum, svo-
sem.
En þér eruð að leita — að
hverju, með leyfi? spurði
þjóðgarðsvörður og fitlaði við
skeggið.
Hlæðu ekki xxð mér, anzaði
útlendingurinn og glotti kank-
víslega. Kannske finn ég ekki
neitt, ég veit það. Ég hef líka
leitað víða í Kansas og ekk-
ert fundið. En ég gefst ekki
upp. Ég ætla að leita víðar
um Bandaríkin, og ég skal að
lokum finna eitthvað. Ég leita
auðvitað ekki nema í ame-
rísku landi —
Ja, samt leitið þér hér, greip
þjóðgarðsvörður fram í bros-
andi og tók orð mannsins sem
vanhugsað málróf.
En við þessa athugasemd
var sem þeim útlenzka brygði
andartak. Svo áttaði hann sig.
Hann brosti lcumpánlega, þó
lítið eitt afsakandi, og sagði
óh!
Og hvað er það svo, sem
þér viljið finna? spurði þjóð-
garðsvörður eftir stutta þögn.
Hvað? — Nú, auðvitað það
sem ég leita að — eða ekkert.
Og það er eitthvað alveg
sérstakt ? mælti þjóðgarðs-
vörður og lyfti brúnum.
Ertu að segja mér, að þú
skiljirekki að hverju égleita?
spurði sá aðkomni. Að þú vitir
ekki, að hverju maður leitar
með slíku tæki nú til dags?
— Vitanlega úraníum!
Úraníum ? tautaði þjóð-
garðsvörður lágt, fyrst í stað
mjög hissa á svarinu, en þótt-
ist xim leið hafa fengið stað-