Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 16
16 Gullíiskasalinn gengur um göíurnar með verzlimina hangandi í siöng. Hér situr hnetusali og telur þá ógnarupp- hæð sem hun hefur fengið fyrir nokkrar jarðhnetur. Auðvaldsstjórn Sjangs Kæséks hafði gert Kínverja að milljónörum. En það voru fátækir milljónarar. Hann liafði bætt einu núllinu við annað bak við ein- ingarnar á kínversku. seðlunum, en kaup- mátturinn varð sífelit minni. Árið 1948 hafði einn jen aðeins fimm niilljónustu borgar á. sumri og hausti þeg- ar heitast var í öðrum hér- uðmn landsins. Nú er svo komið að v ðeigandi þykir að VÍnháhdi fólk fái að njóta þéss uiiaðár sem land þess hefur að bjóða, enda þyrpast nú verkaménh hingað í orlofi sinu. Við heimsóttum til dæmis hvíldarheimili járnbrautar- verkamanna, en bað er í höll einni mikilii á vatnsbakkan- um í undrafögru umhverfi. Höll þessi, sem eitt sinn var eign forríkrar og gerspilltrar aðalsættar, er þvílíkt listaverk hið ytra sem innra að maður stóð höggdofa frammi fyrir allri þeirri dvergasmið. Það lá við áð jafnveí keisarahall- irnar í Peking blikmiðu að sumu leyti við samanburðinn. Marmarinn og spegiarnir, út- skurðurinn og 3kraytingamar, logagyllt heimilisaltarið — allt sagði sína sögu um þá misk- nnnarlausu auðdrottuun sem ríkt ha ði á þeösum stað. Nú þykir' öll dýrðin ekki óf góð fyrir óbréytta jám- brautarVérfíaftiánh, énda gerði þeirra gcði andi hana nýja óg ferslca og liiahdi. * ---------— Á HEHDUM sólskinsdegi var róið með okkur á þrem flat- bytnum fram og aftur um Hsíhú. Á leiðinni var lent við hluta af kaupmætti símim fyrir stríð. Kinverslca alþýðustjóxnin stöðvaði verð- bólivuna ag penin gaKÍidið var íryggt. Tími núllanna er liðánn í liinu nýja Kína, og i marz í ár voru fjöffjir núil strikuð aftan af peninffaseðlunum, en fóik varð ekkert fátækara af þeim sökunx. Nú er hægí að kaupa fyrir 100 jen það sem áður kostaði ehiamilljón. Löfrregiuþjónninn stendur á sements- lagköku og steypt hiíf skýlir honum fyrir sól og regni, en þaðan stjórnar hann um- ferðinni af mikium dugnaði. Hann að- vai-ar eða ávítar syfjaða vegfarendur gegnum hárauðan hátalara. Lögreglu- þjónarnir eru xdnsælir í Peking, enda mega þeir nú ekki kenna umferðarregi- urnar með kylfubarsmíð eins og fyrir byltinguna. I Peking er það algengt að mæður fari með kombörn sín í leikhús, þannig að þau tilelaka sér listina með móðurmjóikinni, ef svo má segja. litla eyju sem að nokkm er gerð af mannahöndum og er hún í rauninni ekki aAnað en hringur utan um dálitla tjörn. Þarna voru hinir feg- urstu laufskálár innan um til- búin klettarið, eh Rínverjar eru hinir mestu völundár í því að skapa sérkenni'egar og þó eðlilegar landslagsmyndamir úr aöfluttu efni héðan og hand- an. í tjöminni syntu gullfiska- torfur sem réðust af mikilli græðgi að þunnum og etökk- um pönnukökum sem við köstuðum út til þeirra. Síðan var róið á ram yfir að ströndinni hinumegin, en þar gengum við á land til þess að skoða silkivefnaðarsýningu sem þar var haldin um þess- ar mundir. Mátti þar sjá all- an gang þess merkilega iðnað- ar, allt frá því þráðurinn var undinn af púpunni og þar til búið var að vefa úr hono.m dýrindis dúka og aðrar vörur til yndis og munaðar. Að því loknu gengum við upp á hæð 'hökkrá sem heitir Fjallið eina og kom þá í ijós annað stoðuvatn, minna, hinu- me’gin við hæðina. Grisjaður skógur var þama uppi og gat þaðari að iíta eina hina feg- urstu útsýn sém verða má. * --------- ÝMSA AÐRA fræga .staði í nágrenni borgarinnar heim- sóttum við og má þar fyrst til nefna Iíelli gula drekans, en drekinn er eitt hinna goð- kynjuðu tákna í fornum á- trúnaði Kínverjá. Þar undir hömrunum var musteri helgað Laó-tse, þeim er taóisminn á rót sína til að rekja,. og mátti sjá þar myndir af h'oöum og líkneskjur. Það á aö hafa ver- ið hann sem sltrifáði hina frægu Bók um veginn ■— og er sagt að móðir hans hafi verið sjálflýsandi um nxeð- göngutímann vegna Ijóm.ans frá fóstrinu og svo lengi gekk hún með að þcgar bamið fæddist var það með hvítt hár, sítt skegg og djúpvitrar hugsanir. Upp hamrana fyrir ofan musterið liggur einstigi 'nokk- urt, þröngt og djúþí og krók- ótt, og er þar á einutn stað skúti inn í bergið og iirni í skútanum geysistórt, logagyllt Búddalíkneski. Þar skammt frá var það sem mér heyrðist tvisvar kallað á mig með nafni, svo að ég sneri við til að hyggja betur að, en þar var engan að sjá. Lét ég þessa getið við Þórberg og taldi hann einsætt að þar hefði Búdda verið að kalla mig frá vafstri og villum þessa heims — og virtist mér hann þó aldrei reglulega. trú- aður á þennan merkilega fyr- irburð. Litskrúðugir fánar með ævintýraíegum áletr- unum segja hinum skriftlærðu livað verzlan- irnar hafa upp á að bjóða. Baka til á mynd- inni sést eitt af ínörgum hliðum í irnui borgarmúrnum, en fyrir framan er nýtt hiið og litskrúðugt og um það streynia strætis- vagnar og xékkneskir ng sovézkir bílar. TVÖ ÖNNUR musteri skoðuð- um við þarna í grenndinni. Stóð annað við hina svoköll- uðu Jaðilind og syntu þar í tæru vatninu stórir, dökkir fiskar innan um aðra minni og ljósari og minnti þetta mig á laxana og silungana heima sem nú voru svo langt langt í burtu. Hitt musterið heitir Liagj- ingsí og er eitt frægasta búddamusteri í I-tína. Það stendur á fremur lágri hæð gegnt hárri, skógi vaxinni fjallshlíð. Hin víða, skraut- lega musterish.velfing hvílir á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.