Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 19
A ' 19 ÍRj svo sem Klutsjevsicja seiiopka, sexn er nær 6000 metra hátt. Austur þar koma fj’rtr jölculhlaup af völdum gosa líkt og héiiendis; þar eru og hverir. Klén var kunn- átta Vlodavets í vestrænum máhrm, en mig furðaði á því, hversu rétt hann bar fram nöfn á íslenzkum eldfjöllum, og kom í ljós, að þau hafði hann iært af Guðmundi Kjart- arissj’ni, þegar hann fór á vit Moskvumanna sumarið áð- vr. Jarðfræðingurinn Bélouss- of, bjarthæi-ður og bláeygur risii, sem flestir myndu hafa talið Skandínava, kunni líka dfeili á Guðmundi, hafði ferð- azt með lionum um Skotland fyrir nokkrum árum. Segul- magnsfræðingurinn Kalesnilc- off minnti að útliti mjög á Jón á Reynisstað, en jarð- skjálftafræðingurinn Koridalin minnti mig á vin minn Val- garð Blöndal á Sauðárkróki. Michail Molodensky vai1 sér- fræðingur í þyngdarmæling-. um, maður þunnleitur með djúptliggjandi augu undir loSnum brúnum. Hann gat aidrei setið kyrr, þegar aðrir mig furðaði á þvi, að hann skyldi geta talað sitt erfiða móðurmál. Áttundi Rússinn, Georgii Gorskoff, var gróf- gerður maður og luralegur, með snoðklippt hár. Hann var sá eini Rússanna, sem eldd hafði gengið venjulegan há- skólaveg og hafði ekki lært að tala erlend tungumál utan dálítið í ensku upp á eigin spýtur, en sýnilega ákveðinn í að læra eins mikið og auðið væri í þessari ferð, spurði í þaula um al!a hluti, hvað þeir hétu á ensku, og gladdist eins og barn yfir hverri nýrri setn- ingu, sem hann talaði rétt. Hann var hörlcugóður pían- isti og vann fljótt hjarta frú Marble. Ég nefndi áðan nafn farar- stjórans. Svo mikið var við okkur haft, að sótt var norð- ur til Flórenz stúlka, sem hafði orð á sér að vera einn af beztu fararstjórum ferða- félagsins. Ungfrúin, Gloria Ranvaud, er hámenntuð stúlka, talar ágæta þýzku og frönsku og ensku sem móðurmál sitt, enda hefur liún dvalizt lang- dvölum í Englandi og. búið en að baki rísa gjallskriður eldf jallsins næstum eins bratt- ar og skriður : Hafnarf jalls' gegnt Borgaraesi eða með 30 gráðu liaha, vaíiná strjáium olífulundurn hið neðra en gróð- urvana er ofar dró. Húsin, hvítir kassar einlyftir cg ekki ósnotrir til að sjá, með háum, bogadregnurr giuggum, en yfir gnæfir kirkja í oíhlæðisstíl með förguic. klukkuturni eða campaniiu. Engin brj’ggja er þarna. I fjörua ii híindu nokkr- ar kvenhræður, sveipaðar í svört sjöi, ea nokkrir ber- fætlingar ýttui út róðrarbáti og reru út að skipinu. Kona við aJdur og renglulegur ung- lings iltur ldöngruðust niður kaðalstiga, pinklum þeirra var kastað niður í bátinn á eftir þeim. Ég hugsaði til Sigur- línu og Sölku, er þær fóru í land á Óseyri við Axlar- fjörð. Síðan létti Panarea akk- erum og sigldi suður með eynni að vestan, og gafst nú tækifæri til að virða þetta fræga eldfjall betur fyrir sér. Strombólí er regluleg keila og nijög áþekk Keili til að sjá, en nær um 930 m hæð yfir Strovibólí og þorpið Ficogrande lágu á þilfarsbekkjum og löptú sól eða sátu í haiginda- stcdum á ristorante, gekk hann um gólf með hendur á baki og mælti af vörum ekki orð. Faxarstjórinn. okkar, ungfrú G’oria, hafði illan bifur á hon- nm og taldi hann hyggja á he:ansbyltingu. Andstæða hans var nafni hans Gournung, háifþritugur fjörkádfur, sem ó- gjarna lét aftur sinn munn. Harni hafði dvalizt la.ngdvöl- uik í Frakldandi og Sviss, tal- aði reiprennandi ensku, þýzku og frönsku, og vildi gjarna líta út eins og Frakki, gekk með skásetta ekta alpahúfú á höfði og talaði með axla- lyftingum og handapati. Hann var .með i förinhi meira vegna mfíialainnáttu gn vísinda.-, og tú’kaði þfegar með þurft.i, en aimars töluðu fíestir Rúr.s- áxxaa .sæmilega. eitt. veatrænt mc:d a. m. k-. Litlu e’dri en Goemung var Andrei Monin jai'Sfræðingnr, söngvinn og kuimi furðu iriikið af vestrr- lenzkum sJögúrum, gelrk stöð- ugt í svo stíf ressuðum bux- um, að ég held haun hljóti að hafa sofið á þeim, og svo víðum, að brotið náði fram fyrir skótær, Máturmildur var haan og svo smámæltur, að þar hjá hljómsveitarstjóran- um fræga, Sir John Barbir- olli, en móðir liennar cr kunn söngkona. Ljóður var það nokkur á ráði ungfrúarinnar, að hún kunni ekki neitt í eld- fjallafræði. Ramkaþólsk er lrán, og kvafot liafa heitið mjög á heilága guosmcður sér ti) hjálpar, er hún frétti, að guðiausir Rússar værj í meiri- hluta hóps þess, sem hún átti aö leiða yfir lönd og sæ. En Kremlbændur vora í henuar arigum klárir útsendarar Anti- Krists. Frú Marble reyndi að hughreysta hana með því, að þessir ferðafé’agar okkar voru víst hvorki verri né betri en aðrir vísindarneim. Væri sjálf- sagt að neyta tækifæriains bæði til að íræðast af þeim og fræða þá. Árla morgur.5, tm 13 tím- iim eftir að látið var úr höfn í Napólí, varpaði Panarea akk- erum utau vlð smábæinn Fico- grande á Strombólí. Þonrið liggur viö rætur eldfjallsins að norðan og býr þar röskur helmingur eyjarskeggja, sem eru um 960. Hinir búa flestir í þorpinu Ginostra sunnan á eynni. Heldur þótti mér ömur- legt í land að líta. Bærinn stendur á mjóuir hj-aunhjalla, Líparítvikurlög sunnan við Monte Pelato. Ashakerran er aöal farartækið á Eólseyjum. — Ljósm. Sig. Þór. gígar. Upp úr gígskálinni hnyklast miklir guiumekkir og mynda hvítan skýjakúf yí'ir fjallinu, en með 20 mínútna til hálftíma millibili skýtur upp móbrúnum öskustrók, og þegar dimmt er má sjá gló- andi hraunflyksur þeytast 100—-200 m 1 loft upp. Venju- lega er aðeíns um eina spreng- ingu að ræða hverju sinni. Svona hefur f jaliið látið, ár út og ár irm, síðnstu þrjú þús- und árin a.ml. Eklci stafar eyjarskeggjum neinn liáski af^ þessum smágosura, en því mið- ur lætur Stror-.bólí sér skki nægja þetta ei'Jfa hóstakjölt- ur. Fyrlr kemur, að hann ræskir sig hmustlega, og þá eru Strombólíbúar ekki öf- undsverðir. I>á hvlst fjallið allt ö-Hbum öskurnekli sjávarmál, en raunverulega er fjallið œn 3000 m hátt, því það rís upp af sævarbotni á 2000 m dýpi. Toppur keilunn- ar er sneiddur af rúmlega til hálfs, svo að það myndast stallur móti norðvestri. Niður í þennan stall liggur stór gig- ur og í honum nokkrir smærri hau”!vúIv.Tnar tlvnja á hlíðum þess. ! gosinu 11. september 1939 u hrair "'vksur, sum- ar urin í tugi tonna á þyngd, á hiV í Ginos!”;’ og moluðu þau í rúst. 700 gráðu heitt helský, svipaðrar verkanar og það, er á sínum tíma eyddi borg:nvr St. Pierre á Martini- que. h jóp niðv.r hlíðina rétt norðan þorpsins og drap fólk það og fénað, sem á vegi þess vai'ð. Síðan tók hraun að vella upp úr gígnum, og tveir hraunstraumar hlupu í sjó fram milli bæjanna Fico- grande og Ginostra. Við Fico- grande gekk flóðbylgja á land og sópaði með sér bátum og drekkti gömlum manni. Aiit skeði þetta á einum degi. en slíkir dagar eru íbúunum sem ár. Sigiíngih frá Strombólí suð- ur til Liparí miimir dálítið á siglingu milli Vestmannae.vja. En hér eru engir klettar kvik- ir af fugla þvargi. Einstaka niáfur á sveimi yfir azúrblá- um vatnsfletinum. Það er allt. Við stígum af skipi í Lípárí, 6000 ’-^anna bæ og stærsta bæ eyjaklasans, á samnefndri eyjv:, ■ injög náttómfögru umnvarfi. Hann á sér gamla sögu og mex’kilega. Þar rísa kastali og kirkja fögur frá dögum Normanna, en í nánd við kastaiann hafa fornleifa- fræðingar grafið úr jörou gnægð fornminja. Þar getur að líta fnimstæða steinaldar- bústaði, forngríska rrmni frá því um 1200 f. Kr., skrautker frá blómaskeiði hellenskrar menningar, etniskar smá- stj’ttur og ýrnsar minjar rómverskrar, arabískrar og normannskrar menningar. Ný- lega hö'ðu verið grafnir fram nokkrir tugir af forngriskum. sarkofögum, kistum úr túffi, sams konar efni og kista Páis biskups er úr. Er ég leit yfir þessa kistumei’gð, rann mér til rif ja fátækt okkar af forn- minjum, en ég fann um leið, hversu mjög það evkur gildi kistu Oddaverjans, að hún er Framhald á 26. síðu. Bœrinn Líparí á samnefndri eyju. Kastalakirkjuna ber lwzst í bœnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.