Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 33

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 33
33 HTORBUÐTR: Þnö S633? J&on}J& •-•-■ðCOBö.7' ■_->»:«'•'• :'ff>i>rt;i'.'* *;oxor* r. ’ Enn einu .sinni hefur samvinnuhreyfingin gerzt brautryðj- andi í íslenzkri verzlun. SÍS og þrjú kaupfélög hafa á þessu hausti opnað fjórar kjörbúðir og þar með kynnt þjóðinni merk- ustu nýjung seinni ára á sviði matvörudreífingar. — Þessari nýjung hefur verið fádæma vel tekið og má með vissu segja, að kjörbúðir eru það, sem koma skal, hér á landi eins og ann- ars staðar. — Samvinnufélögirt láta einskis ófreistað til að gera verzlun og framleiðslu fullkomnari og hagkvæmari og létta þannig lífs- baráttu landsmanna. Félögin eru af folkinu sprottin, er stjórn- að af fólkinu og starfa fyrir fólkið. Samband ísl. samvinmifé óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla, árs og friðar ! :• ga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.