Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 40

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 40
Kjörorð okkar er: AUKIN ÞJÓNUSTA VIÐ FÉLAGSMENN OG AÐRA VIÖSKII’TAVINI ALÞÝÐA REYKIAVIKUR GETUR TREYST I>VÍ AÐ JÓLAINNKAUPIN ERU HAGKVÆMUST í K R O N Jólaávextirnir EPLI APPELSlNUR SlTRÓNUR ÚRVALS HANGIKJÖT RJÚPUR NÝTT DILKAKJÖT SVlNAKÓTELETTUR HAMBORGARHRY GGUR NAUTAKJÖT, buff NAUTAKJÖT, gullash ALLSKONAR ÁLEGG OG SALÖT INNPÖKKUÐ I LOFTÞÉTTAR PLASTUMBÚÐIR FREYJU-konfekt LINDU-súkkulaði Urval af vindluni og öðm tóbaki í vörudreifingunni eru aðeins ein samtök, sem stofnuð eru og starfrækt til að gæta hags- muna þinna. Þau verða því aðeins áhrifarík að þú veitir þeim öflugan stuðning. Án þíns atbeina er lelagið lítils um megnugt. Um leið og félagið þakkar viðskiptin á því ári sem nú er senn liðið, vill það biðja um aukinn áhuga þinn fyrir starfi félagsins og' framtíð. Féiagið setur traust sitt á óskiptan stuðning þinn og at- fylgi á komaudi tímum. Gleðileg jóll Farsœlt nýtt ár! FÉLAGSMENN, GERIÐ JÓLAINNKAUPIN TlMANLEGA SENDUM HEIM KAUPFÉLAG REYKJAVlKUR OG NAGRENNIS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.