Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 3
Idag hefur útvarpið kvöld- Vöku og veðurþátturinn fær það hlútverk að vera lið- ur í þeirri dagskrá. Flestum mun þykja hlýða, að á kvöld- vökum skipi þjóðlegar bók- menntir efsta sess. En hvaða samband er hugsanlegt milli veðurfars og bókmennta? — Spurningunni mætti snúa við. Er ekki veðrið, landið og þjóðin svo samofið hvert öðru, að sanna þjóðlífsmynd væri ógerningur að skapa, ef úr væri felldur einn þáttur? Ljós- ar þokur um Jónsmessunótt, dögg í grasi, stúlka, sem ósk- ar sér, þetta er ein heild, þar sem ekkert má annað missa. Það er snjókoma, grannur unglingur villist og hrapar í giiinu, finnst ekki fyrr en í vor. Þannig leikur náttúran við börn sín. Oft hef ég verið kominn á fremsta hlunn að gera veður- lýsingar Halldórs Kiljans að umtalsefni í þesum þáttum, en ávallt brostið sjálfstraust að gera þeim verðug skil. Svo er enn, þó að sá mikli hróður skáldsins um þessar mundir hafi freistað að hefja máls á þessu í kvöld. „Og vorvindamir blása uni dat- inn. Ok pegar vorvindarnir blása um dalinn; þegar vorsólin skín á hvíta simina á árbakkanum; og á vatnlS; ou á tvo hvíta svani vatnsins; op; laðar vomálina írammÚJ- keldum og veitum, — hver skyldl l>á trúa l»’í að l>essi grösugi friðsæii dalur búi yfir sögu vorrar fyrri ævi; og yfir forynjum hennar? Menn rífía meðfram ánni, þar sem hestar liöinna tiða hafa gert sér götur hlið vdð hlið á breiðu svíeði öld fram af öld, — og ferskur vor- blærinn stendur gegmmr dalinn í sólskininu. Á slíkum dögum er sólin sterkari en fortíðin". Strax í upphafi sögunnar af Sjálfstæðu fólki gerir höfund- urinn veðrið að umgerð at- burðanna. Bjartur gengur léttstígur í vorgolunni inn að Sumarhúsum til þess að hefj- ast handa um landnámið. Nokkru síðar flytur hann á sjálfseignarjörð sína. Nú er eiginkonan með í för. Hún er þögul og hugsar sitt. „En konan hélt áfram að stara nlðrí makkann á hestinum sljó og þrjóskuleg og það var altí- einu fallinn skuggl yfir heiðar- daJimi, því þetta var einn af þessum snemmsumardögum seim hal’a lifandl andlit, og það eru hvitár skýflókar á ferðalagi j-fir himininn elnsog hugsanir, og skuggarnlr líða yfir landlð og taka bnrt sólina úr heiiU sveit þó fjöUin standl sólskygnd í kring . . Nú byrjar stríð við þurrk og regn. Um það snýst allt. Jafnvel draumamir eru ráðn- ir fyrir veðri, þó að annað íægi stundum beinna við. Rósa og Bjartur ræðast við: „Mlg dreymlr biómurspótta á næturaar. Mér þykir:ég vera að stýfu iður úr hnefa, þau eru glóðhéit uppúr soðinu og Jekur úr ]>eim mörinn, stundum lifr- arpylsa, stundum blómur. Jeisús mlnn hjálpi mér. >að er fyrlr rosa, sagðl Bjartnr. Mörinn, — l>að er sona sóiar- glenningur dag og dag. Ail’ann haldi ekkl sömu art frammá.höf- oðdaginn. Mlg dreymir lika mjólk. Mjóik? Snjókomu? Xhn áiltt sumar? I»að þótti Bjarti verulega afkára- legur drauniur". En þrátt fyrir allt-..hefur - Bjartur kanrlski rétt fyrir sér, Páil Sergþórsson veðurfræðingur: Og vorvmdarnir blása um dalinn (Flutt í útvarp 5. nóvember s.l.) — sumarið hélt áfram með sínum óþurrkum. „Skyldi hann ekki ætla að hafa sig uppá? sagði Bjartur. Ef hann fór uppá þá var leik- urinn unninn, en ef hann hékk þur með skúraleiðíngum og haf- átt, þá var sama óvissan, sama stríðið, stundum eyðilagði l>ann heilar dagsvinnurnar þeirra". Og nú dregur til orustu. „Síðan liafðl haun sig uppi liroka-landátt. Þurkurimi var sannkölluð hermdargjöf. Það Iá sosum að. ValJIendisheyið Iijón- anna tættisfc úr höndunum á þeim útí livippinn og hvappinn, sumt útí óslægjuna, sumt útí vatn, að minsta kosti þriðjúng- urinn af þriggja vikna stríði hjónaima, það fór þar. í þrjá daga tíndu þau saman str&in útum alla bakka og báru í Ianlr. Síðan lygndi að nýu, það vottaði fyrir klósiga, dýrðin var á enda. Nú var um að gera að binda úr lönunum hið snarasta og bera helm áðuren haim brj-gðl aft- ur . . .“. Bjartur bindur, en konan fer á milli. Það er unnið fram á rauða nótt. „ . . . og svo smáfór að birta, og bllkan döknaði meir og meir, og enn einu slnni tejTndi hún klárlnn heim, og nú var Bjartur að blnda úr siðustu löninni, en hún var ekkl glöð, glaður er einglnn, sem vinnur stóra sigra 1 heimsstj-rjöld, hún var óend- anlega þreytt En þegar hún ætiaði að i'á sér morgundrykk úr bæarlæknum og hún hallaðlst framiná niosabakkann og bar holan lófann niðrað vatninu, þá fanst hennt einsog hún væri að líða inní elnhvem elskandi faðrn { því hún haJJaðist fram, það var. faðmur hvíldarimiar, svo djúpur, s.vo djúpur, og f elnum svip Jeið hún dýpra, og dýpra . lnni þennan faðm aS eilífu, eins- og anuna taennar, sem varð sad í dauðanum og arfleiddi dóttur- dóttur sína að einni samg, dý’pra og dýpra, og hún sá mynd sfna hverfa burt f straumi iækjarins og ijörðbi-JeW burt með Juma útf geiminn einsog eingiU, sem líður burt með oss í dauðanum, og Iiún fann að nýu liinn góða haustlega llm jarðarinnar í vit- um sér, og að lokuni lagði jörð- in vánga sinn við vánga hennar einsog móðir, og vötn 'lieimsins héldu áfram að lijaia í eyru lienni á máli eiskunnar; svo var alt búið“. En Bjartur finnur konvi sína sofandi við bæjarlækinn í rign- ingunni og vekur hana. Stund arsigur er unninn. Sumarið líður. Þegar gangnamenn hitt- ast í Sumarhúsum um haust- ið, ber margt á góma: „í’eii- í-tfjuðu upp í aðaldráttmii veðurfar síðastliðins vetrar, fóru rækilega útí veðrabiigði vi.rs- ins eð leið, með yfirliti yfir skepnuhöld, sauðburð og ull, væddu loks urn sumarveðrið viku fyrir viku, eiun leiðrétti ani.an, þannig að hvergi brast á í ná- kvæmni, þeir mundu hvert þerri- blökur sem nokkru skifti, og höfðu sett nákvæmlega á sig eðli loftslagsins í hverjum rosa- kafia, mundu hvernig þessl liafði spáð og hinn hafðl spáð, og hvemig alt hafðl að lokum geing- ið sinn gáng þráttfyrir spá- dóma“. Bjartur er farinn í göngur, konan er ein heima: „Nokkru síðar tók að rigna, fyrst ofurmeinleysislega um stund, en hlminuinn var aliur uppgró- inn, og inmui skams stækkaði regnið og þýngdlst, það er rign- íng haustsins sem fyllir heim- inn sínuni þúnga niði, niði sem í öinurlelk sinuin n^i n nir á óend- anleg fallvötn bakvið heimlnn, hún þekur f gráma sinuni aiian himinlnn, legst elnsog brjósfc- þýngsii j’flr hreppinn f krafti sinuar köldu ofstækislausu grinidar, tUbrigðalaus og á.n á- horzlu, jafnt, jafnt, yfir. aUa sýsl- una, yfir faUið mýrgrestð, yflr j-rjótt vatnlð. járngráa nielana- biksvart fjaUið fj-rlr ofan bæinn. lokandi öllum útsýnuni. Og hiim þúngi vonlausi uiður læsir sig hmí hverja smugu hússlns, llgg- ur einsog hella fjrlr ejrimi, um- ljkur fjarlægt og nálægt einsog ævlntýralaus saga úr ifflnu sjállu, háttlaus og án stfgandl, aðelns ómótstasBileg í vídd sinni og breldd, j-firþjrmandt. Og hér dununar hið litla hús með ebini hjartveikri kouu á botnl' hins hj-ldjúpa niðandí regnhafs“. Skyldi slíkur dagur og sú nótt, sem honum fylgir, geta sett beyg að einsamalli von- svikinni konu ? Og það er eng- inn til frásagnar um hvað hún tekur sér fyrir hendur. ,J*að var iángt Uðið á haust, snjókrassl hafðt tekið við af haustrlgníngunum, það heklaði í fjöli, heiðarnar grámataðar f snjó, bæarf jaUið niðri . miðjar skriður. En veður voru enn ekki stór, og hagar í bygðum, menn voru ekki farnir að taka lömb, fé Bjarfcs gekk vestrí landinu saman við Rauðsmýrari'éð. Suma daga var sólfar og þiðnaði úr bæarfjallinu, nenia livað gráðlð sat eftir norðaní gUjum. Það skin af fyrir hana Guiibrá mína í dag, hvar sem hún er niður komin, sagði bóndinn. Svo tók alvarlega að frj sta. Einn morguninn voru svæðumar í mýrinni orðnar hvitar af isskari, héla yfir hinu faUna grasi. Það voru líka koninar á bæarlækinn litlar skarir, og léku undir þeim síkvikar loftbólur; en hvað hann var tær UtU bæarlækurinn lijón- anna, þar sem hann hoppaði fram milli glœrra ska.raana; kon- an stóð á bakkanum að horfa á litla kalda lækinn simi og Itlusta á hvemig hann rann; barnið hennar átti eftir að alast upp við þeiuian læk, ebisog hún við biearlækinn heima“. Þetta hreina fagra. veður freistar Bjarts í Sumarhúsum og hann heldur inn á fjöll í leit að Gullbrá sinni, sem hvarf á dularfullan hátt þá rigningarnótt, sem áður var lýst. Meðan konan elur Astu Sól- lilju í heiðarkotinu og lætur líf sitt, lendir Bjartur í svað- ilförum á afréttinum, bjarg- ast nauðuglega úr Jökulsá á Heiði, þótt hann verðist um það allra frétta, hvernig slíkt hefði borið til. „Hann var alimjög lerlcaður, þótt iioiium væri um geð að kaunast við það fyrir sjálfum sér, niiðlúngi vel undirbúinn' að grafa sig í föim„ votur,- í liarðn- andi frosti. Snjófallið varð bit- urra og smágervara eftir því sem frostið óx, vaxandi skafbyl- ur neðan, föt lians stokkfreðin utan, þótt írostinu ta>kist ekki að vinna á nærklæðum hans meðan hann var á hrej-fíngu, afturámóti settust ískleprar í skegg lians og augnahár. 1 maln- uni var eftir hálft annað blóm- ursiður beingaddað, en prikinu sínu var hann búinn að týna- Myrkur var niðdimt, svo virtist geta staðið í því hnífur, vindur af austri, og bar s.njóhríðina beint í fáng mannsins. Látlaust steyptist hanu kollhnís franmiaf nj'u og nýu barði niðrí nýan skomíng, þar sem lausamjöllin tók lionum í klyftir, og snjófaU- ið einsog aska. En ein var i>ót í máli: villur vegar gat hann ekki farið, hverju sem fram yndi, þar sem hann hafði á vinstri hönd sér Jökulsá með íiiði sínum". í hriðinni kveður Bjartur rím- ur til að stæla sig í barátt- unni, og til byggða kemst hann. En í Sumarhúsum er daufleg íiðkoma. Bjartur kveður: „Hjörðin m £ n er ekki öll, eingin g r e i n i’ eg ljósin: jörðin þ í u er freðin f jöli, fallin e 1 n a rósin“. En þessi vetur líður og marg- ir aðrir. „Þá voru þeir dagar þegar víði- ketlíngarnir brumuðu í mónunt, bláberjalýnglð upplauk sinum ilmandi vísi í rauðu og hi-ítu, og vlUibýflugau suðaði í úngu kjarrinu. Mófuglamir höfðu orp- ið sínum fyrstu eggjum án þess ástin væri horfin úr saungnum. Eltir móunum runnu tærar lækj- arseytlur, og grænar lautir f kríng handa kúnni, og svo voni álfaklettarnir, og svo var fjallið sjálft með sínuin grænkandi Iilíð- mn, það var sólskln i heUan dag. Vegdvalin lóa t) Ö, ert' ei horíin, heiðarló, um haustkaldan geim á sumarvegu suður í heim úr sölnandi mó? Þitt kvak að eyra kært mér ber úr kvöldhúmi ijær, og þó svo sárt og þó svo nær í þögninni hér — sem hTykki strengur hinzta sinn og hlyti þar mát þinn kvíði, innst í sjálís mln sál, og söknuður minn. Þorsteinn Valdiraarsson ... t«i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.