Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS (7 ■ '•'■•■• •• ■<■■■ ■•••i •••'•’ •.•••• .-.••.• •..•. WiSÆ «1§& : ■ -...•;. .. •• •:• *."•"■ •:* ’.v. •í.y.o | p «11 ••;.••••:•;•■..•. •:••• Forum Romanum, — þar komu Rómverjar saman á stórhátíðum sínum g!eðskap. Einkum jókst þetta eftir stolnun keisaraveldisins. Bar það eirikum tij, að nýárshátíðin rann sam- nn. við eldri hátíð. Compítaliae, sem haldin var i byrjun janúar. einkum af sveitaíólki. börnum og unglingum. Auk þess blönduðust siðir sjáifrar Saturnalia-gleðinnar smatt og srríátt saman við Kalendaehátiðina. unz nýárshátíðin tók að mestu að sér hlutverk hiririar. Hátíðin hóíst á ný- ársnótt með mikilli g!eði, húsin voru skreytt grænum greirium og uppljóm- uð. heimhoð og veizlur upphóíust með gnægð matar og drýkkjar, dansi, leik- sýningum og sirkusum. Gjafir urðu enn algengari og meiri en áður; nú voru keisaranum gefnar gjafir, auðvitaö í þejm tilgangi. að hann gæfi enn ríku- fegri gjaíir í'mat, drykk og peninguni til endurgjalds. Þetta athæfi var að sjálísögðu einnig sett. i samband við upphaflega merkingu nýársctagsins, það átti að vera góðs viti að lifa sem glaðastan dag. Einnig var sitthvað tekið að láni frá austurlenr.kum siðum, svo sem skrúðgöngur og dans á götum úti. Þar sem hin vinsæla hátið breiddist út uni allt Rómaveldi, bættust hinir sér- stöku siðir hverrar þjóðar inní hátíða- höldin, sem tóku lengi við. í vestur- hluta Rómaveldis tiðkaðist t.d. mjög, að rnenn k’.æddu sig í dýrahami eða settu á sig slíkar grimur. Algeng- ast var að dulbúa sig sem hjört eða hest. Sérstaklega var hjörturinn al- gengur á Norður-ítaliu, Spáni, Frakk- landi, Englandi og Þýzkaiandi.' Minnir það óneitanlega á hjörtleikinn ís- Jenzka og hestieikinn, eú siður þessi mun upprunninn hjá Keltum. í hinum keltnesk-germönsku löndum verður og þegar í byrjun miðalda vart við þann sið, að láta dúklagt borð standa hlaðið kræsingum á nýársnótt, eftir að menn liafa gengið til náða. og á það að korna ósýnilegum gesturn til góða. Bæði Saturnalia og Kalendae jan- uariae-hátíðahöldin hölðu á sér m.iög aiþýðlegt yfirbragð, a.m.k. allt fram undir lok keisaráveldisins. Gríski rit- höfundurinn Libanios (4. öld) segir t.d. írá því, hvernig hver og einri íærði með sér mat, vínföng og vistir til hátíðarinnar (sbr. samanburðaröl á Norðurlöndum). Atriðið um timabundið afnám alls stéttamunar, eða eins- konar niður- lægingu húsbændanria og hetjanna. virðist eiga sér mjög gamlar rætur ásamt hinu a'menna frjálsræði í sam- skiptum rnanna og kvenna. Þannig var aíhrópun konungsiris í, Babýlon siður á fimmta degi nýárshátíðnfinn- ar. sem þar fór fram i byriun marz. . Æðsti presturinn tók á móti konung- inum i dyrum musterisins, tók af hon- um kórónu. veldissorota og konun.es- k!æði og lagði inní kape’.luna f.vrir framan likneski guðsins Baal. Síðan sneri presturinn út til konungsins, sem kraup . fyrir frarnan dyr kapell- unnar, veitti honum kinnhesta og löðrungaði óspart. Þótti góðs viti fyr- ir næsta ár, ef konungur kveinkaði • sér. Eftir þetta mátti konungurinn ganpa inn í kapelluna, þar sem hann flutti guðinum iðrunarl'ulla bæn. við- urkenndi auvirðileika sinn og jiar með, að hann hefði þegið konungdóm sinn frá Baal. Að lokinni þessari sjálfs niðurlægingu voru honum fengin konungstákn sín aftur Meðal frumstæðustu þ.jóða verður og greinilega vart þessarar tilhneig- ingar, þótt ekki sé það bundið við skammdegishátíðir. Meðal Roro- þjóðflokkanna á Nýju Gineu er það venja. Jiegar sigursælir stríðsmenn snúa heini. að helztu kapparnir eru hafðir i nokkurs konar einangrun í tvo til þrjá mánuði. Mannætur hafa ol't þá reglu. að vegandanum er ekki heimilt að neyta krásarinnar, nerna Jiá litils eins og við mjög óhægar að- stæður. Aftur á móti er þá hvcrjum og einum heimilt að gamna scr við konu hans. Scnni’egast er, að þvílikar venjur séu upphaflega eins konar varúðarráð- stöfun eða andóí gegn því, að höfð- ingjar eða str.'ðshetjur fyllist hroka og yfirgangssemi og reyni að nota tíma- bunriið vald sitt. virðingu eða vin- sældir til að uridiroka meðbræður sína. Sagan sýnir okkur. að Jiað eru einmitt oftast herforingjar og striðs- hetjur, sem ætt- eða þjóðflokkurinn hefur falið forystu íyrir herstyrk í baráttu við sameiginlcga óvini, sem hættir til að beita þeim herafla síðar til að unclircka sitt cigið i'ólk og stofna konungsríki með sérréttindum liðsmanna sinna, scm verða hirð og aðall. Er þetta t.d/ einkar greinilegt. úr sögu hinna germönsku Jrjóðflokka, eftir að barátta Jieirra hefst við Róma- veldi. S'íkt hal'a eflaUst ekki verið einangruð íyrirbrigði enda verður meðal norrænná þióða einnig vart Jreirrar kröfu í sambandi við hát’ð'a- hö'd. að konungar og aðrir höfðingiar hefji sig ekki yfir aímcnna bændur né viðhafi aðra siði en þeir. Þar sem sólhvarfadagurinn lenti mitt á miili hinna miklu gleðihátíða, Saturnalia og Kalendae-januariae. fór ekki hiá hví, að hinir skemmtana- f'úsu Rómverjar drægju til hans ýrnsa siði hinna eldri hátíða. unz hann var ásamt nýársdeginum orðinn helzti og vinsælasti tyllidagur ársins. En eítir að Konstantinus mikli get'ur út trú- l'rejsisboðið í Mílanó 313 og tekur að hlynna að kirkjunni á ýmsa lund, og' sérstaklega eftir að kristnin er gerð að ríkistrú og' kirkjan að r kiskirkju 38(1. fara hagsmunir kirkjunnar og keisaravaldsins æ rneir saman. Kirkj- an beitti nú með aðstoð keisaravalds- ins sinni alkunnu aðferð. að klæða vinsæla aljrýðlega hluti i kristilegan búning, og gerði fæðingardag sólar- innar með ölluni hans fylgiíiskum að fæðingarhátíð Krists. Fornkristinn sýrlenzkur rithöfundur hefur skrifað svo um þetta: ,,Astæðan til þess. að fórfeður vor- ir færðu hátíðina frá 6. janúar tii 25. desember. var þessi: Heiðing.iarnir voru vanir að halda hátíðlega íæðingu sólarinnar og' kveiktu elda við liau tækiíæri. Kristnir menn tóku einnig þátt í leikum þeirn og gleði sem þessu fylgdi. Þegar hinir kristnu kennimenn sáu, að hátíðin dró kristnav menn að sér. sáu lreir svo um, að hin sanna íæðingarhátið færi fram þann dag, en opinberunarhátíðin 6. janúar. Og þeir héldu áfram Jæim sið að tendra ljós.“ í áróðrinum fyrir þessari breyt- ingu á merkingu hátíðarinnar var því meðal annars haldið fram, að Kristur væri hin eina sanna sól, sól réttlætisins. Og þar seni dagurinn hafði verið hejgaður hinni ósigrandi sol. hver var þá jafn ósigrandi og Herrann, sem sigraði dauðann og þafði. sjáll'ur sagzt vera ljós heimsins? Á hinn bóginn þurfti lika að rétt- læta þessa ,.heiðni“ fyrir þeim, sem einiægir voru í trú sinni óg vissu jiess engan stað í heilagri ritningu, að Kristur væri íæddur 25. desem- ber. Það var meðal annars gert með kænlegri rcikningslist. Því var slegið föstu, að getnaðardagur Maríu hefði veiið á jafndægri á vori. sem þá var 25. marz. eins og þv: hafði löngu verið trúað. að þann dag hefði heimurinn verið skapaður og' þann dag byrjaði só’in . braut sína. Hinn eðlilegi með- göngutimi, í) mánuðir, veitti útkom- una 25- desember. Önnur sönnunin var sú. að samkvæmt guðspjöllunum átti boðun Maríu sér stað, er Eiisa- bet hafði gengið með Jóhannes skír- ara 6 mánuði undir belti. Nú var látið svo sem Zakarías hefði verið æðsti prestur (þótt hann muni að- eins hafa verið venjulegur prestur), en æðstu prestarnir stigu aðeins inn i hið allra helgasta einu sinni á ári, Jrað er hinn mikla iðrunardag 25. september, en á þeim stað hafði Gabríel erkiengilll birzt Zakaríasi og boðað honum þutigun Elísabetar. 25. september + 6 + 9 mánuðir veittu enn úlkomuna 25. desember. Með þessu hafði Jdrkian tekið að sér eina vinsælustu gleðihátið al- mennings og klætt hana í sína yfir- höl'n. En undir Jieirri skikkju lifði eltir sem áður hin upprunalega hátíð með hinum ævaiörnu, margslung'nu siðum og venjum. og hefst nú þegar barátta kirkjunnar fyrir þvi «ð kristna innihald hennar og afnema hina heiðipglegu þætti. Strax á fjórðu öld segir Ambrosíus biskup í sambandi við nýárshátíðina: „Það er óguðlegt að formyrkva sál sína í víni, að þenja út búk sinn með mat og flækja limi sina í dansi“, Og á sömu öld reyndi kirkjan að hafa hemil á gleði nýársdagsins með því að gera mönnum skylt að fasta þann dag, en varð að gefast upp og gera hann á 8. öld að gleðidegi í minningu um- skurnar Krists.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.