Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 36

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 36
£ 36) JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS 17. júní 1911 HASKOLI ISLANDS 50 ARA 17. júní 1961 í tilefni af þessum merku tímamótum í sögu æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, verða gerðar eftirfarandi breytingar á fyrirkomulagi happdrættisins, svo það verði óumdeilanlega glœsilegasta happdrœtti landsins Hlutamiðum verður fjölgað úr 55.000 í 60.000. — Jafnframt verður bætt við 1.250 vinningum. , Verða þá vinningarnir samtals 15,000 þannig að sama vinningshlutfall helzt, að fjórði hver miði hlýhir vinning að meðaltali Vinningarnir hækka stórlega: Hæsti vinningur verður ein milljón króna (í desember). — Næst hæsti vinn- ingur verður hálf milljón króna (í janúar). — í öðrum ílokkum verður hæsti vinningur 200,000 krónur. — .10,000 króna vinningunum fjölgar úr 102 í 427. — 5,000 króna vinningunum fjölgar úr 240 í 1,606. Heildarfjárhœð vinninga var 18.480.000 kr., en verður nú: Þrjátíu millj. tvö hundruð og fjörutíu þús. kr. i Þeim fjölgar nú óðum, sem kaupa raðir ! af miðum. Með því auka menn vinningslík- I urnar og ef hár vinningur kemur á röð, fá menn báða aukavinningana. Nú hafa menn I aftur tækifæri til að kaupa raðir af miðum. 1 Ágóðanum af happdrættinu er varið til 1 að byggja yfir æðstu menntastofnun r- þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygging fyrir ! læknakennsluna í landinu. ^ Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á ! peningahappdrætti hér á landi. 1 Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði ! allra númera — og eru greiddir í peningum, affallalaust. Er það miklu hærra 1 vinningshlutfall en nokkurt annað ! happdrætti greiðir hérlendis. . ' Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur ! vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. ' Af vinningum í happdrættinu þarf 1 hvorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. Endurnýjun til 1. flokks 1961 hefst 27. desember t r Yinsamlegasf ^ endurnýið sem fyrsf | !il að i forðasf biðraðir VERB MIÐANNA BREYTIST ÞANNIG: 1/4 hlutur 15 krónur mánaðarlega 1/2 • — 30 —- — ■ j r 1/1 — 60 — — i • . *' t! VINNINGAR ARSINS SKIPTAST ÞANNIG: t 1 — á 1,000,000 kr. 1,000,000 kr. F 1 — - 500,000 — 500,000 — rrr- 11 — - 200,000 — 2,200,000 — 12 — - 100,000 — 1,200,000 — r 401 — ■ 10,000 — 4,010,000 — 1,606 — 5,000 — 8,030,000 — 12,940 — 1,000 — 12,940,000 — A tikavinningar: r: 2 vinningar á 50,000 kr. 100,000 kr. r 26 — 10,000 — 260,000 — 15,000 . ; 30,240,000 kr. IJMBOÐSMENN í REYKJAVÍK: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030 Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5, sími 34970. Frímanr. Frímannsson, Háfriarhúsinu, sími 13557 Guðrún Ólafsdóttir, Bókaverzlun Sigfúsar Ejmundssonar, Austurstræti 18, sími 16940 Helgi Sivertsen, Vesturveri, simi 13582 Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, s'imi 13359 Þórey Bjamadóttir, Laugaveg 66, sími 17884. Verzlunin H. Toft, Dalbraut 1, sími 34151 ff| seinusfu UMBOÐSMENN I KÓPAVOGI: dagana Ólafur Jóhannesson, Vallargerði 34, sími 17832 Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsveg 32, sími 19645 EMBOÐSMENN I HAFNARFIRÐI: HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 50292 Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 50288. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.