Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 39

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 39
 JÓLABLAÐ ÞJÓÐJ’^LJANS (3S tvær; þ(a6 gýs árið 1000 og svo ein- hvern tíma íyrir ?iðaskipti, — Brun- inn er líklega írá 14. öld. Merkilegt hraun er Leitahraun — (Lambaiells- hraun, Svínahraun, Elliðaárhraun og Hraunsheiði). Það er komið frá gíg, er nefnist Leitirl stóltan undir Bláfjöll- um. Þetta hraun hefur runnið til norð- urs allt í Elliðaárvog og til suðurs til Hafnarskeiðs og Ölfusár. Það er um 5000 ára gamalt. TILRAUNASTÖÐ SKAPARANS —Það hafa engar landdýr^leifar fundizt hér í fornum jarðiögum. Er það sönnun þess. að engin dýr hafi lifað hér á landi fyrr en landr.áms- menn komu? Landið er um 60 millj- ón ára gamalt. — Svo er talið. Það hafa fundizt fornar jurtaleifar, surtarbrandur. og blaðleifar í sandsteini og leirsteini, en engar leiíar eftir dýr. — Af hverju ekki? — Það er engin sönnun þess. að dýr haíi ekki lifað hér, .þótt leifarnar finnist ekki. Öl' surtarbrards- og leir- lögin hér eru mynduð á landi, þ.e. ofan sjávarmáls. Á landi. sem er kalk- var.a eins og ísland. leysir jarðvatnið upp allt kalk, bein, jafnvel tennur leysast sundur og hverfa. — í svipuðum jarðlögum erlendis finnast ekki dýraleiíar? — Sjaldan, en hugsarlegt væri, að öskugos hefði drepið dýr, — mót eít- ir 'það íyndist — en jarðíræðilega er Island mjög illa kannað. — Mér virðist skaparinn reka hér opinbera tilraur.astöð í landsköpun. — Það sést svo margt í landslagi á ,i íslandi, af því að hér skyggir ekki skógur á jarðmyndanir. Eldgos byggja hratt upp, en jöklar og straumþungar ár sverfa bergið. — Allt gerist þetta með nokkrum hraða hér á landi — uppbyggirg og niðurrif. — Það hef- ur iitið verið hirt iim að iesa hér á mæ.itæki skaparans, jarðlög og af- stöðu þeirra. —’ a.m.k. er það ekki gert kerfisbundið. — Og nú ertu á förum til Noregs. Hvað hyggstu íyrir í Björgvin? — Ég' ætla að halda áfram rannsókn- um; taka nú einkum fyrir yngsta hluta mýrasniðanna. athuga • gróður- farið eftir -fandnámsöld. Ég ætla að gæta að, hvaða jurtir landnámsmenn hafa einkum ílutt með ...sér, hvaða nytjaplöntur og annað slíkt. Fundizt hafa malurt og mjaðarlyng. Það hef- ur Ingólfur og félagar hans flutt með sér til ölgerðar. — Er góð stofr.un til slikra rann- sókna í Björgvin? —- Þar vinnur einn af færustu mönnum á þessu sviði. Knud Fægri. Ég ætla að vinna þar við grasafræði- stofnunina, og eir.nig við jarðíræði- deildina, kynna mér jökultímajarð- fræði. — Þetta er ekki hægt að gera hér heima? — Ég ætla að re.vna að læra eitt- hvað nýtt, sjá það bezta, sem til er. Hér heima hef ég iitla aðstöðu til rannsókna eins og' sakif standa. ís- land er eitt fárra menningarlanda, sem ekki á sér jarðfræðistofnun. — ViJtu segja mér eitt að lokum? Þú segir, að kuldaskeiði þvi, sem hófst um 500 árum fyrir Krists burð, hafi lokið um- 1800. 1 Ivað verðuj^. jjað hlý- viðrisskeið langt sem við iifum' á?' — Því er erfitt að svara. Jarðfræðin fæst lítt við spádóma.'. HJýviðriíjskeið nútímans. sem hófst fýrir um 9000 árum, stóð í um það bil 7000 ár. eins og við höfum þegar rætt um. Einn- ig voru hlýaldir á milli ísaJda jökul- timans, og á einni þeirra varð lofts- Jag betra en á nútíma. Spurningin er; Lifum við á hjýöld eða er jökultíma lokið? Ef til vill geta afkomendur okkar eftir nokkur hundruð þúsund ár svarað þessu, því að orsakir ísalda eru ókunnar. — Það er mikilvægt fyrir fólk að vita þetta, svo að það geti búið sig undir íramtíðina. B. Þ. Bókbandsvinnustofan Bókfell h.f. HVERFISGÖTU 78. Hjá BÓKFELLI er bókbandið bezt. > Bókbandsvhinustofan Bókfell h.f. Hverfisgötu 78 — Sími 1-98-25. Til jjólcs- og tœkifœrisgjafa Úr og klukkur Skartgripir Borðsilfur Listmunir Einnig: Kventizkuvörur ávallt í fjölbreyttu úrvali hjá okkiu*. KORNEUUS jónsson, Úra- og skartgripaverzlun Skólavörðustíg 8. Sími 18588. ÚR OG LISTMUNIR Austurstræti 17. Sími 19056, Reykjavík. PALMINN, Keflavík. Sími 1339. HEILDVERZLUN ÞÓROÐDS E. JÓNSSONAR Hafnarstræti 15 — Reykjavík. — Sími 11747. Símnefni: ÞÓRODDUR. KAVPIR ÆTÍÐ HÆSTA VERÐI: Skreið — Gærur — Húðir — Kálfskinn Selskinn — Grásleppuhrogn o. fl. Sair.lag skreiSaríramleiðenda óskar öllum félagsmönnum og viðskiptavinum gleðilegra jóla! og farsæls nýárs. býður góðan daginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.