Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 51

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 51
JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS (51 •\ Eít.ir sKkar vökunœtur ynr hajip vohar um bjarta elli. Þannig' ky.etna{5i frémur iramlágur 'og; lítt vinnðíápr. iiaTn pg mæltipt einn Við unz nokkttrt toyggt að timbri og steinlími og lóðar- Lletturinn ekki lítill. rétt mátulegur til að bolloka við á sunnudögum án Þess að missa verklaun sín á þeim TÚmhelgu. Lassi barði að dyrum og litlu síðar birtist hvitklædd vera við ÆÍuggann. — Hver er þar? var spurt. — Það er pabbi hans Palla. Lassi Karlsson, sagði Lassi og gekk fram í tungiskinið. Loku var skotið frá dyr- um. — Blessaður kondu inn. stattu ekki úti í kuldanum, sagði mjúk rödd, og Lassi gekk yfir þröskuldinn. Það var rekkjuvoðalykt í stofunni. þefur- mn sagði hontim hvar iokrekkjan var, en hann sá ekki neitt, hann heyrði stunu eins og þegðr feit manneskja ,7'r að færa sig i sokkana. Síðan strauk bún á eldspýtu og tendraði lampann. Þau tókust í hendur og virtu hvort lannað fyrir sér. Hún var í nærskjóli ur röndóttu sængurveraefni og nátt- treyj.an var rykkt í hálsinn, bláa nátt- húfu á höfði. Hún var holdug á lim- um og brjóstin sómdu sér vel, and- litið einnig þokkalegt. Hún var ein af þeim manneskjum sem gera ekki hundi mein ef hún var ekki áreitt, en líklega var hún engin púlskona, svo áferðarmjúk var hún öll. — Svo þetta er faðir Palla, sagði hún, — hann er ungur þessi sonur þinn sem þú átt. Nú gerðu svo vel að setjast! Lassi deplaði augunum. hann hafði alltaf grunað að henni fyndist hann gamall. ■— Já það má segja að hann sé síð- Sotungur, en unnið get ég nú samt á við hvern annan sem yngri er talinn, basði af bæ og á. Hún hló við honum meðan hún gekk ^illi búrs og stofu og lagði á borðið kalt flesk og kjötbjúga, brennivín og bí'auð og ieirskál með svínafeiti, : Borðaðu, æ blessaður borðaðu! sagði bun, af því má manninn márka. Þú befur gengið l,angan veg. Nú fyrst hafði Lassi hugsun á því hann yrði að gera sér eitthvað L1 erindis. — Ég átti nú eiginlega að vera farinn aftur. Ég ætlaði bara að þakka fyrir drenginn. Hann sýndi jafnvej á sér fararsnið. — Nei, hvaða vifleysa er þetta! hróp- uðf hún og ýtli honum aftur i sætið. ' Þetta er nú ósköp ómerkilegt sem á borð.er borið, en blessaður láttp þér smakkast maturinn. Hún stakk hnífn- um í hönd hans og ýtti að honum krásunum. Það geislaði af henni allri b^ýju og hjartans góðsemi, er hún stóð fast hjá honum og stjanaði við bann. Og Lassi lét sér það vel líka og malaði af ánægju, — Þú hefur sjálísagt verið manni þínum góð kona, sagði Lassi. — Já það er þó sannarlega satt! sagði hún um leið og hún settist nið- og horfði hreinskilnislega á hann. ' Hann fékk allt sem hann gat krafizt og meira til þegar hann var í landi. H!ann lá í rúminu til hádegis og ég dikaði við hann eins og kornabarn. En .engu launaði hann mér það sosum — °g Þá verður ntaður uppgefinn á því að lokum. Það var ekki réttilega gert af bonum, sagði Lassi, þvi að verður er verkamaðurinn launanna. Og ekki held ég að Bengta mín þyrfti að kvarta yHr mér ef hún væri spurð. ' Já það er sannarlega nóg til- að taka til hendinni í einu húsi, ef hús- bóndinn liefur á annað borð vilja til að rétta hjálparhönd. Ég á aðeins eina ku, því að ég kemst ekki yfir meira, en tvær stritlur rnundi kotið geta bor- íð, og ekki eru skuldirnar á eigninni. - Já ég er nú bara blásnauður armingi á 'móts við þig, sagði Lassi auðmjúkur. Ég á víst í allt um fimm- tíu krónur og báðir erum við feðg- arnir sæmilega fataðir, en annars á ég ekkert annað en krumlurnar, og ekki þarf ég að kvarta yfir þeim. '— Það er nú ekki einskis virði. Og ekki byggist ég við þú kveinkaðir þér við að sækja vatn í skjólu og því- iimlíkt, eða svo skilst mér? -— Nei, óekkí. Og ekki er ég heldur bræddur við að fá kaffi í rúmið á hátíðisdögum! Hún hló við honum. — Þá ætti ég víst að fá einn koss, sagði hún. — Já hann skaltu fá. sagði Lassi glaður í bragði og kyssti hana. — Og svo óska ég lukku og blessunar okkur öllum þremur til handa. Þér þykir vænt um drenginn, það veit ég. Þau höfðu enn margt að ræða. það varð að drekka kaffið og Lassi varð að skoða undir kúna og líta á húsin í hólf og gólf. Klukkan var orðin margt. — Héld þú verðir að lúra hérna í nótt, sagði hún. Lassi tvísteig lítið eitt — drengur- inn var einn heima og hann átti að fara í fjósið klukkan fjögur að morgni. En kalt var úti, og hér var svo hlýtt og visílegt. ■ — Ég býst við það verði bezt. sagði hann og fór úr íötunum. — — Þegar hann um íjögurleytið læddist bakdyramegin inn í fjósið var enn Ijós í fjósamannsherberginu. Lassi hélt að allt heí'ði komizt upp, þetta var líka óðs manns æði og óverjandi að vera burtu heila nótt frá skepnunum. En það var þá bara Palli sem lá í hnipri á kistunni í öllum íötunum og svaf. Hann var helblár og bólginn í framan af gráli. Allan daginn var eitthvað fjandsam- leg't í fari Palla. Þetta kvaldi Lassa og hann átti ekki annars kosti en leysa i'rá skjóðunni. — Nú er þetta afráðið, drengur minn, sagði hann að lokum. Við eign- umst hús og heimili — Jaglega mömmu í kaupbæti. Það er maddama Ólsen, og ertu nú ánægður? Palli var ekkert á móti því. — Má ég þá koma með þér næst þegar þú ferð? spurði hann og var enn dálítið fýlulegur. — I næsta sinn kemurðu með mér — það verður víst á sunnudaginn. Þá biðjum við um írí snemma og förum í heimsókn, Lassi sagði þetta með nokkru stærilæti, hann var að rísa úr kútnum. Palli i'ékk að fara með á sunnudag- inn og' þeir fengu brottfararleyfi frá hádegi. Það yrði víst bið á að biðja um leyfi næst, en Palli sá tilvonandi mömmu sína á hverjum degi. Lassi átti hér við meiri erfiðleika að stríða. Þegar löngunin kom yfir hann og hann þráði unnustuna var hann á fótum þangað til Palli var sofnaður. Þá hafði hann fataskipti og læddist út. datt um lappirnár á sjálfum sér. En augu hans Ijómuðu í æskuglóð eins og hann hefði gert leynilegt bandalag við máttugustu regin lífsins. —- — — • Stundir líða fram og Lassi unir vel tilhugalíf- inu, brátt líður að því að feðgarnir flyt.il til maddömu Ólsen, en þá kom skip af hafi --h Palli lá á hafnargarðinum lafmóður og másandi og horfði sljóum augum á barkskip. sem hafði varpað akker- um fyrir utan verstöðina. Bát var ró- ið til lands, kannski var það sjúkl- ingur sem setja skyldi á land. Það mátti sjá á skipinu að það liafði ver- ið á vetrarsiglingu í ís og hörkuveðr- um. Fiskimennirnir komu út úr kotun- um og löbbuðu niður .að lendingunni, allir skólakrakkarnir slógust í förina. Aftur í skut sat roskinn maður og veðurbitinn með skegg' á kjálkum, bláklæddur, ferðakista var við fætur hans. — Nei. er ekki Ólsen bátsmaður korninn! heyrði Palli einn fiskimann- inn segja. Maðurinn steig á land og heilsaði öllum með handabandi. Fiski- mennirnir og skólakrakkarnir slógu hring um aðkomumanninn. Palli gekk upp fjöruna, læddist bak við báta og aðgerðarskúra. Þegar hann var kominn i hvarf við. skólann tók hann undir sig siökk og hljóþ þvert yfir akrana heim að Grjótagerði. Reið- in og skömmin brann í hálsi hans. Hann vildi ekki fara inn í bæ, en barði allt hvað af tók á fjósdyrnar. — Kemurðu svona snemma? sagði Lassi glaður í bragði. — Nú >— nú er maðurinn hennar maddömu Ólsen kominn heim! stundi hann og gekk fram hjá föður sínum án þess að líta á hann. Það var sem heimurinn hefði hrun- ið yfir höfði Lassa og geirnaglarnir gengið á hol í holdi hans. Allt brást honum, hann ráfaði um skjálfandi, hver hlutur sem hann snerti var hon- um umhendis. Iíann fékk ekki mælt orð aí vörum. hann var eins og stönz- uð klukka.- Hann hafði náð sér í snær- ishönk, gekk eirðarlaus um gólf og horfði út í bláinn. Þá gekk Palli til hans. — Hvað ætl- arðu að gera við þessa? spurði hann hörkulega. Lassi sleppti snærishönk- inni og íór að barma sér, lífið var svo snautt og fátæklegt. Þarna missti mað- ur eina fjöður, síðan aðra, að Ipkum öslaði maður forina eins og plokkað- ur hani, gamall og aívelta án allrar brá af honum, honum létti við kveiri- stai'i sjálfs sin. Palli svaraði engu. Hann hugsaði aðeins um smánina og svívirðuna, sem þeir máttu þola og fann enga fró. Næsta morgun hafði hann með sér matinn í skólann og fór sem að venju en þegar hann var kominn hálfa leið iagðist hann undir runna. Þarna lá hann með sviða í sálinni þangað til komið var að lokum skólatimans, þá' l'ór hann heim. Hann gerði þetta marga daga. Hann var þegjandalegur við íöð- ur sinn, næs-tum grem.julegur. Lassi ráfaði um og barmaði sér í hljóði, en Palli. þóttist hafa fuilnóg að bera sína eigin sorg. Þeir gengu hvor um sig í sínum einkaheimi, og ekkert fékk brúað bilið milli þeirra. hvorugur átti huggunarorð handa hinum. En dag einn þegar Palli dragnaðist heim fagnaði Lassi honum með miklu gleðibragði og vaitur á fótum. gapandi við höfðalag hennar.“ — Hvers vegna í andskotanum skyldi rnaður vera að syrgja og sýta, karl minn? sagði hann losaralegur í and- litinu og horfði píreygður á Palla. — Nú skaltu sjá nýju kærustuna sem ég hef eignazt — kysstu hana. dreng- ur! Lassi tók upp brennivínsflösku undan íjóssailanum og hélt henni upp að vitum Palla. Palli ýtti henni frá sér með við- bjóði. — Jæja svo þú ert merkilegur með þig! hrópaði Lassi. — Já það væri synd og skömm að neyða góðu ofan í illt. Hann setti flöskuna á munn sér og tók bakföil. — Nú hættirðu þessu! öskraði Palli hágrátandi og tók í hand- legg hans svo gusaðist úr flöskunni. — Svona, svona! sagði Lassi undr- andi og þurrkaði sér um munninn með handarbakinu — fjandi er hún fjörug,. svona, svona! Hann greip báð- um höndum um flöskuna og hélt fast um hana. eins og hún hefði reynt að bregða á leik. — Svo þú ert eitthvert merkikerti! Þá varð honum litið á Palla. — Og þú ert að gráta! Hefur einhver hrekkt þig kannski? Veiztu ekki að faðir þinn heitir Lassi — Lassi Karláson frá Kóngsþorpi? Vertu ekki hræddur, því hér er Lassi, ójá víst svo! Og hann skal að mér heilum og lifandi taka í lurginn á öllum heim- inum! Palli sá að faðir hans varð æ öl- óðari og varð að fara í rúmið hvað „Hún hafði vaknað viö það um nóttina, að stór svartur liundur stóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.