Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 52

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 52
5Z) JÓLABLAÐ ÞJÓfiVILJANS Handvetklæri — Bafmagnsverkfæri — Rafmóíorar Beztu jóla- og nýársóskir til vi&skvptamanna. K. Þorsttmsson & Co., Umboðs- og heildv.erzlun — Tryggvagötu 10, sími 19340 KAUPFÉLAG STYKKISHÓLMS Grafarncsi — STYKKISHÓLM! — Vegamóinm. Höfum til jólanna: Gagnlegar vörur til gjafa. — Allt í jóiabaksturinn — Hreinlætisvörur — Nýlenduvörur — Jólaávextina — Tilbúinn fatnaS — Vefnaðarvöru — Skó á karla, konur og börn og margt fleira. Beztu vörurnar og hagstæðasia veröiö er ávallt hjá kaupfélögunum. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN. „Síðan strauk hún á eldspýtu og' tendraði lampann". 'K sem tautaði og raulaði, því að ein- hver gæti komið og séð hann liggja þarna. -— Komdu nú pabbi minn! sagði hann biðjandi. — Já nú skal ég koma. Heimurinn skal standa mér reikningsskap jafnvel þótt hann væri sjálfur djöfullinn frá Smálöndum — vertu ekki að gráta! Lassi vildi fara út á hlað. Palli gekk í veg fyrir hann. — Þú átt að koma með mér, pabbi, það á •enginn að standa þér skil á neinu. — Jæja, ekki það — og samt ertu að gráta. En hann skal gera mér reikningsskil fyrir öll árin — hús- bóndadjöfullinn! Nú varð Palli hræddur. — Heyrðu þabbi! öskraði hann, farðu ekki inn i bæ! Hann verður bálvondur og rek- ur. okkur úr vistinni — þú ert svínk- aður, mundu það. — Já auðvitað er ég fullur, en ég «r ekki fullur af illkvittni. Það var að vísu óleyfilegt að leggja hendur á föður sinn, en hér braut muðsyn lög. Hann greip í hálsmálið '• gamla manninum. — Nú kemurðu með mér, sagði hann og dró hann á eftir sér í áttina til kamersins. Lassi hló og hikstaði og streittist á móti, hélt sér í allt sem hann festi hendur á, básaskilrúmin og halana á kúnum, en Palli dró hann af stað hrínandi. Palli hafði náð taki á honum aftanfrá og hálfbar hann. í dyragætt- j -.ni urðu þeir fastir, því að gamli maðurinn greip báðum höndum um dyraumbúnaðinn, Palli varð að sleppa af honum höndum og Lassi datt aft- iir á bak, síðan fékk hann dregið hann upp í rúm. Lassi hló fávitalega meðan á þessu stóð, hafði gaman af leiknum og hag- aði sér eins skammarlega og hann gat. Þegar Palli sneri við honum baki reyndi hann að rísa á íætur. Hann Jygndi aftur augunum, en undiríurðu- giott lék um varir hans — hann var Jíkastur óþekkum krakka. Allt í einu tók hann bakfölj og var soínaður með miklum hrotum. Næsta dag var frí í skólanum og Palli þurfti ekki að skrópa. Lassi var skömmustulegur á svipinn og auð- jiijúkur. Hann mundi að vísu ekki V greinilega hvað gerzt hafði daginn áð- ur, allt í einu gekk hann til Palla og snart handlegg hans. — Þú ert eins og hinn góði sonur Nóa, sem skýldi skömm föður síns, sagði hann, — en Lassi er svín! En þetta var nú líka mikið áfall, því máttu trúa. En ég veit vel að það stoðar ekki að drekka frá sér vitið, og illa er þeirri sorg tekin gröf, sem kveðin er niður með brenni- víni. Það sem grafið er í snjó kemur upp í næstu leysingu, eins og máls- hátturinn segir. Palli svaraði engu. — Hvernig er þessu tekið meðal fólks, spurði Lassi varfærnislega, því að hann var farinn að skilja skömm- ma. — Ég held ekki að það hafi spurzt hér á bænum enn sem komið er, en hvað segir fólk um þetta? — Hvernig skyldi ég vita það? — Þú hefur þá ekkert heyrt? — Heldurðu kannski að ég vilji fara í skólann og vera öllum til aðhláturs? Palli .var kominn að því að gráta. *— Svo þú hefur verið að flakka og látið íöður þinn halda að þú værir í skólanum? Það var illa gert af þér. En mér ferst víst ekki að ávíta þig eftir þá smán sem ég hef gert þér, svo sómakær sem þú ert. En ef þú fengir nú bágt fyrir að skrópa? Ein ógæfan býður annarri heim. Við verð- um báðir að vita hvað við eigum að gera — ef ekki á að fara illa fyrir okkur. Lassi gekk hvatlega upp í kamersið og kom aftur með flöskuna, tók úr henni tappann og hellti brennivíninu hægt í flórinn. Palli horfði undrandi á hann. — Guð fyrirgefi mér að fara svo illa með gjafir hans! sagði Lassi, en þetta er illur freistari á heimili þegar maður er særður í hjarta. Og eí ég gef þér hönd mína upp á það að þú skulir aldrei framar sjá mig eins og ég var í gær, viltu þá ekki reyna að fara aftur í skólann á morgun og kannski komast út úr þessu með lempni? Við getum lent í höndun- um á yfirvöldunum ef þú heldur á- fram að skrópa í skólanum, það .ligg- ur víst mikil refsing við slíku hér í landi. Palli lofaði þessu og efndi það. Kaupfélag Stykkishólms Sendum öllum félagsmömium og öðrum viöskipta- vinum beztu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Iíaupfélag Ölafsfjarðar ÓLAFSFIRÐI. Við þökkum viðskiptamönnum okkar nær og fjær, fyrir viðskiptin á yfirstandandi ári. Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! < Kaupfélag Hvammsfjarðar BÚÐARDAL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.