Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 32
£ ZZþ ÍÓLABLAB ÞJÓÐVI L J ANS Óskum öilum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og nýái-s. Þökk fyrir gott samstarf á llöandi ári. KAUPFÉLAG HRÚTFIRÐINGA BorSeyri Kaupfélagið óskar féiagsmönnum sínum og öllum öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóia og gæfuríks komandi árs. KAUPFÉLAG ARNFIRÐINGA Bíldudal Þióðfelaq pranqaranna Framhald af bls. 25. Dr. Dichter er sagður greiða 25 þús. dollara fýrir rækilega athugun á ein- hverju; sérstöku yandamáli í sam- bandi við sölu á vörutegund. T # Laumast um skúmaskot sálarlífsins Það-yrði of langt mál að telja upp allar aðferðírnar við „hvatarannsókn- irV augiýsingavísindarina, spurninga- þfetti sém eiga að grafast fyrir um huldar hvatir, fyrirætlanapróf, próf á hugmyndatengslum, á aðlögunarhæfni, hæfni' til að átta sig á óviðbúnum og óundirbúnum vérkefnum o.s.frv. Það sem mestu máli 'skiptir við þessar æf- ingar er að ná tökum á venjum og hegðun manna. Það er hlutverk aug- lýsirigavísinda að finna hvar skórinn kreppir, ■ að grafa upp hinar ómeðvit- .. uðu áhvggjur og veilur sálarinnar, til :þess að notfæra sér þetta í þágu aug- lýsingatækninnar. Með því að laum- ast um skúmaskot sálarlífsins hefur sálfræðingunum tekizt að finna margt sem myrkri var hulið: duldir frá barn- æsku, öfughneigðir, sektarmeðvitund, hræðslu, öryggisleysi, o.s.frv., en þetta er hinn bezti jarðvegur fýrir bjánalega kaupasýki, og auglýsingar eiga oft greiðan aðgang að þessu fólkí, þær hertaka það vamarlaust. Það getur komið fyrir að sölumenn- irnir eigi í baráttu við samvizku sína • og meðfáeddan heiðarleik, þrátt fyrir stranga skólun og þjálfun í hinu gágnstæða, en gegn þessu hafa auglýs- ingavísindin ráð undir hverju rifi. * Hinum óþægustu er þá komið fyrir hjá sálfræðingum sem hafa sérmennt- - un á þessu sviði. Þeir kallast „þjóð- íelagsverkfræðingar“ og „sérfræðingar í aðlögunarhæfni", og taka þeir und- ir verridarvæng sinn og þjálfa til hlýðni menn sem eitthvað eiga ólært í því að „hlýðnast möglunarlaust yfir- boðurum og skipunum þeirra“ og um manna og vesaldómi, og öfug- hneigðum þeirra. Honum ber að ná taki á viðskiptamanninum og stjórna honum. • Hver hlutur er tákn 1 Ágæti varningsins og þörfin fyrir hvem einstakan hlut er aukaatriði, aðalatriðið er hið táknræna gildi hans. Hver hlutur er tákn um eitthvað sér- stakt, kæliskápur merkir öryg:gi, bíll merkir mátt, líftrygging ódauðleika. Ekki má auglýsingin minnast á það hvort líklegt sé að kæliskápur borgi sig, því það er mikið vafamál. Aug- lýsendur kæliskápa hljóta að hö.fða til söfnunarhneigðarinnar, hamsturs- ins, sem kom upp á stríðsárunum, og var eðlileg afleiðing af vöruskortin- um sem þá var. Vitundin um það að hafa birgðir af mat minnir á öryggi barnæskunnar, móður manns, sem aldrei brást traustinu, heimilið þar sem gott var að vera og aldrei þurfti að óttast sult. Bíllinn, sem hefur fleiri hestöfl en til þarf, táknar kraft og karlmenr.sku, og þetta á auglýsingin að minna á, en forðast að reyna að réiferiá ' þáð“ dæmi, hvort það svari kostnaði að kaupa bíl. Sá sem selja vill líftryggingar, má hvorki minnast á slysfarir eða dauða, heldur i á • hann' að leiða kaupandanum fyrir sjónir það vald, sem hann geti náð að hafa' að ’ lífinu loknu, með ráðstöfunum sinum á líftryggingunni. Sölumenn auðvalds-i i skipulagsins eru famir að höfða tíi undirvitundar fólksins. Með aðstoð þægra vísindamanna hafa þeir lært það að unnt er að selja óhemjulegt magn af varningi með því að nota sér sektarmeðvitund manna, einmanaleik þeirra, ótta og áhyggjur, Hégóma- gimi, höfðingjasleikjuskapur, ilivild, valdafíkn, móðursýki, k>Tiferðik:gar öfughneigðir og ótal aðrar duldar KAUPFÉLAG BORGARFJARÐAR EORGARFIRÐI EYSTRA óskar öllum viðskipt-amönnum sínum gleðilegra jóla qg farsældar á komandi ári. Þökkum viðskipti og gott samstarf á árinu sem nú er að kveðja. KAUPFÉLAG BORGARFJARÐAR Kaupfélag Vestur-Húnvetninga HVAMMSTANGA Óskar öllum viðskiptamönnum sínurn nær og fjær gleðilegra jóla og allrar hagsældar á komandi ári og þakkar ánægjuleg viðskipti á árinu, sem nú er að líða. Hinn ánauðugi afborgunarþræll. mönnum þessum veitist sú umbun að finná' og vita að þeir njóti leið- sagnar sér yitrari manna. Þessar nýju aðferðir byggjast á sið- fræði, sem ekki hefur verið viður- kennd fyrr en nú á lokastigi auðvalds- skipulagsins, en sú siðfræði náði feg- urstri blómgun á valdatíma Hitlers, en þá var ýmsri tillitssemi fyrri tíma- bila varpað fyrir borð í bók Hitlers, Mein Kampf, má- finna drög að aug- lýsíngasálfræði nútímans. Til þess að framleiösluþörfum hins sjálfvirka iðn- aðar sé fullnægt, hlýtur virðingin fyr- ir . einstaklingnum og tillitið til pers- ónuleika hans ,að verða að þoka. Söiumanninum. er ekki einungis heimilt að taka hús a fórnarlambi sínu, heldur einnig að þrengja sér inn á hann, taka hann nauðungartaki and- lega, Honum ber að nota sér af ágöll- sálarákomur og ómeðvitaðir ágallar, allt þetta er leitt fram af sálfræð- ingunum og gert gróðavænlegt og mik- ilsvert, framleiðslu og áróðri hinir þörfustu ljáir i þúfu, þessi hroði úc skúmaskotum mannlegrar sálar. • Lífsskoðanir til sölu 1 ^ Með aðstoð vísinda, sem lagzt hafa Jágt megna sölumenn auðvaldsins að stjórna í laumi hugmyndum og venj- um manna þeim óafvitað í því skyni að geta prangað inn á þá því sem þeim sýnist. Þvi „hin sálfræðilega sölutækni", selur mönnum ekki ein- ungis iðnaðarvörur, heldur einnig hug- myndir og lífsskoðanir og stjórnmála- skoðanir. Allir þekkja áróður „kalda strjðsins" þó að áróðurstæknin sé hernaðarleyndarmál. í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.