Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 10
j 10) JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS baki þeirra , rnanpa, sem ótraiú5f|s,t börðust fyrir íslenzkiþ stjórnfrs2|si.,þú voru að sjálfsögðu til þeir.. menn í •Jandinu, sem litu með fyrirlitningu á al!t þetta brölt forystumannanna. Kom sjónarmið þeirra bezt.-i'ram i af- stöðu og' málflutningi konungkjörnu fulltrúanna á þjóðfundinum. Slík- ir menn eru til á öilum tímum í sögu undirokaðra þjóða. I eðli sínu voru þessir menn oftast gæddir viti og' hæíileikum til að láta gott af sér leiða á ýmsum sviðum. En þeir voru rígbundnir á klafa gamals aldar- fars. bundu sig við kennisetningar úr- elts einvaldsskipulags, sem lifað hafði sitt fegursta, þegar hér var komið. og voru þannig komnir úr tengslum við framvindu tímans. Þeir töldu lítilla sem engra breytinga þörf á stjórn- skipulagi íslands og opinberuðu þann- ig skilningsleysi sitt á forsendum allra raunhæfra framíara í landinu. Þetta voru afturhaldsmenn þeirra tíma. Viðhorf . slíkra manna speglast sér- staklega vel í eftirfarandi orðum sr. Árna prófasts Helgasonar í Görðum jjá Áíftanesi, sem "ég get ekþi . stijlþ- mig., uin ...að- geta hér,.þau konia .frap.i- í bréfi, sem -jþessi aídni höiuðklerkur ritar 7. marz 1852, þar sem hann vík- ur að utaníerð Jóns Guðmundssonar og Jóns. Sigurðssonar með ávarpi þjóð- fundarmanna til konungs. Kemst hann svo að orði: „Hvorki frá frænda J.S, né þeim halta (þ. e. Jóni Guðmunds- syni) hefi ég fengið bréf. Ég vildi báðum liði vel. En fyrir föðurlands- elsku þeirra né vitsmuni vil. ég ei gefa 2 sk. (skijdinga), Þeir villast og þekkja ekki heiminn né sjálfa sig.“ Hefðu menn með þvílíkt hugarfar, þótt merkir væru að öð.ru leyti, átt að móta stefnuna í íslenzkri frelsis- baráttu, er hætt við því, að spor ís- lendinga í átt til stjórnarfarslegs sjálfstæðis hei'ðu orðið all miklu skemmri en raunin varð þó á. Það varð gæfa íslendinga að eiga á úr- slitastund aðra menn, — rnenn á borð við Jón Sigurðsson og Jón Guðmunds- son. — sem ruddu frelsishug'sjóninrii braut og fórnuðu henni ölju, er þeir máttu. GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. HÖFN, Hornafirði. Óskum viðskiptavinum vorum gleöilegra jóla og þökkum viðskiptin á liðna árinu. Óskum öllum friðar og hagsældar á nýja árinu. Mjólkurbú Flóamanna Þökkum félagsmönnum samstarfið á liðna árinu og óskum þeim og ölfum öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og heilla og farsældar á komandi ári. Kaupfélag Vopnfirðinga \ OPNAFIRÐI. -----Það bar til tíðir.da í Franka- ríki á vordögum, er siga tók á ö!d- ina sem leið, að margt stórmenni álf- unnar var samansafnað í höfuðstað ríkisins, hinni blómum prýddu Par- ísarborg. Rússakeisari var þangað kominn með fríðu föruneyti, einnig Prússakonungnr, — og innan tíðar •bættist Tyrkjasoldán í hóp hinna víð- frægu manna, sem gistu borgina. Þótti koma Tyrkjasoldáns þangað hin mesta nýlunda, því að múhamed- anskir höfðingjar voru ekki hvers- dagslegir gestir í vesturhluta álfunn- ar. Þessir höfðingjar lýðsins voru kallaðir landeigendur, ekki þó í þeirri merkingu orðsins, sem vér höf- um þekkt það á voru landi, það er: að eiga land til búskapar, fram- færslu og nytja á strönd eða í dal. Þessir lardeigendur áttu þjóðlönd. Þannig átti Rússakeisari um þess- ar mundir Pólínaland, eftir að her- menn hans og sendiboðar höfðu far- ið eldi um landið og brotið á bak aftur mótspyrnu búandanna, er eigi vildu viðurkenna keisarann sem eig- anda föðurlands þeirra. Hann hafði þá fyrst orðið eigandi Pólína.lands, er ótölulegur fjöldi bæja og þorpa landsins hafði verið lagður í rústir og brenndir til ösku, en heilir flokk- ar mótþróamanna felldir eða hrakt- ir úr landi. Hinir burtflæmdu leit- uðu í önnur lönd og fóru huldu höfði um álfuna. En nú • átti keis- arinn Pólínaland, svo sem hann átti lönd í hinni firna víðlendu Austur- álfu og suður um til hinna miklu sjóa. En koma Rússakeisara til Parísar- borgar var ekki svo fagnaðarrík, sem hann hefði helzt kosið. Það bar víða við, þar sem liann ók um borgina, að honum mættu flokkar manna, sem hrópuðu: — Lifi Pólínaland. — Og sums staðar komst hann trauðla Jeiðar sinnar. Nú var það dag einn fagran að Frankakeisari bauð Rússakeisara að horfa á hersýningu í hinum fræga Roulogne skógi. Og sem þeir óku frá lierskoðun- inni í skóginum og sátu í einum vagni: Frankakeisari, Rússakeisari og synir hans tveir, stóð mannfjöldi víða á strætunum og horfði á hina frægu landeigendur. En þegar minnst varði, hljóp unglingsmaður um tví- tugt fram að keisaravagninum og hleypti af smábyssu. Kúlan særði hestinn undir hirðmanni þeim, er reið við hliðina á keisaravagninum, en fyrir guðs mildi sakaði hvorugan keisaranna. I sömu svipan sprakk 'hitt hlaupið á byssunni og særði ungmennið. Var honum þá ekkert til varnar, svo að hann var gripinn af þegnum Frankakeisara. Kom þá í Ijós, að ungmenni þetta var frá byggðarlaginu Volhynia í Pólína- Janli. Höfðu ættmenn hans tekið þátt í hinni síðustu uppreist gegn keisaranum, og ver;ð Mflátnir, en hann hafði sloppið úr landi og bar sinn harm á framandi grundu. En ungmenni þessu var nú búinn aldurtöi, sem hæfði að herrans boði. Nú bar svo við þetta sama vor, að póstskipið Arcturus renndi inn til Revkjavíkur og hafnaði sig þar á siálfan só'stöðudaginn. Með skipinu bárust þau tíð’ndi, sem frá er greint í unnhafi þessa má.ls, að einn ungur Pólinamaður hefði sýnt hinum mikla keisara banatilræði. Og sem yfírmaður frönsku frei- gátunnar Pandore, herra Tavin Leví, spurði tíðindin, á,kvað hann samstundis að halda þakkarmessu- giörð á skini sínu „og syngja Te deum til lofgjörðar við drottin fyrir þá guðsvernd vf:r báðum keisurun- um, að þá sakaði ekki að neinu.“ Til messug.iörðarinnar var fremstu ihöfðingjum landsins boðið, þeim er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.