Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 18
Pólsk fyrirtæki í Nöfn fyrirtækja og athafnasvið A N I M E X : x XJtflutningur og innflutningur afurða úr dýraríkinu. Símnefni: Animex, Warszawa, Heimilisfang: Animex, 14, Pulawska, Warszawa 12. ARS POLONA — inn- og útflutningsfyrirtæki. Útflutningur og innflutningur á bókum, albúmum, nótum, grammófónplötum, segulböndum, svartlist og eftirmyndum, frímerkjum og bréfspjöldum. Símnefni: Ars Polona, Warszawa. Heimilisfang: Ars Polona, 7, Krakowskie Przedmiescie, Warszawa, C E Ií O P : Verksmiðjuvélar og heilar verksmiðjur. Símnefni: Cekop, Warszawa. Heimilisfang: Cekop, 49 Mokotowska, Warszawa. CENTROMOR: Einkaumboð á pólskum skipasmíðaiðnaði og skipaviðgerðum. Einkaumboð á innflutningi skipa og útbúnaði þeirra. Björgunarstarfsemi og öll starfsemi dráttarbáta. Símnefni: Centromor, Warszawa. Heimilisfang: Centromor, 49, Mokotowska, Warszawa. CENTROZAP — útflutningur um allan heim. Vélar og útbúnaður í námur. Borar til jarðfræðikönnunar og nýtingar á jarðefnum. Vélar og verksmiðjur til málmvinnslu. Lyfti- og flutningatæki. Logsuðuútbúnaður. Stálblöndur og efniviður í stálbyggingar. Málmþynnur, pípur og járnbrautateinar. Símnefni: Centrozap, Katowice. Heimiiisfang: Centrozap, 36, Plebiscytowa, Katowice. C E T E B E : Aðalmiðstöð fyrir inn- og útflutningsverzlun vefnaðarvöru- iðnaðarins. Símnefni: Cetebe, Lódz. Heimilisfang: Cetebe, 13, Narutowieza, Lódz. CIECH — hlutafélag. Innflutningur og útflutningur á efnavörum. Símnefni: Ciech, Warszawa. Ileimilisfang: Ciech, 12, Jasna, Warszawa. COOPEXIM — samvinnufélag í útflutningsverzlun. Útflutningur á framleiðsluvörum samvinnufélaga,- eins og leik- föngum, brúðum, jólatrésskrauti, listiðnaðarvörum, glysvarn- ingi og búsáhöldum úr tré, glysvarningi og búsáhöldum úr plasti, fatnaði og álnavöru, efnavörum, lyfjavörum, snyrti- vörum og hálfunnum og fullunnum matvælum. Símnefni: Copex, Warszawa. Heimilisfang: Coopexim, 4, Zurawia, Warszawa. ELEKTRIM — ldutafélag — útflutningsverzlun með rafmagnsvörur. Innflutningur og útflutningur á rafmagnsvélum, mælitækjum og rafeindatækjum til iðnaðar, raftaugum, fjarskiptatækjum og rafhlöðum. Símnefni: Elektrim, Warszawa. Ileimilisfang: Elektrim, 15/17, Czackiego, Warszawa. FILM POLSKI — miðstöð kvikmyndadreifingar — ríkisfyrirtæki. Innflutningur og útflutningur á kvikmyndum. Símnefni: Imexfilm, Warszawa. Heimilisfang: Centrala Wynajmu Filmów 6/8, Mazowiecka, Warszawa. IIORTEX — sanmnnufyrirtæki garðyrkjuframleiðenda til útflutnings. Einkaumboð til útflutnings á nýjum ávöxtum og grænmeti, einnig niðursoðnum og frosnum ávöxtum og grænmeti, hunangi og snemmsprottnum kartöflum. Símnefni: Hortex, Warszawa. Heimilisfang: Hortex, lla, Warecka, Warszawa. utanríkisvidskiptum þeirra, símnsfni og heimiiisföng: METALEXPORT — ríkisfyrirtæki. Útflutningur á vélaverkfærum, trésmíðavélum, verksmiðjuút- búnaði fyrir vefnaðarvöru- og pappíreiðnaðinn, vélum fyrir byggingarframkvæmdir. Útflutningur og innflutningur á steypustyrktarjárni og stálplötum. Símnefni: Metalex, Warszawa. Heimilisfang: Metalexport, 49, Mokotowska, Warszawa. MINEX — rndsfyrirtæki (sjálfsábyrgð). Útflutningur og innflutningur á steinefnum (byggingarefnum, eldföstum efnum, einangrunarefnum til iðnaðar), sementi, gleri (í byggingar og innréttingar), keramik (borðbúnaði, bygging- arkeramiki og hreinlætistækjum). Símnefni: Minex, Warszawa. Heimilisfang: Minex, 79, Krakowskie Przedmiescie, Warszawa. MOTOIMPORT — útflutningsskrifstofa vc'Iaiðnaðarins — ríkisfyrirtæki. Innflutningur og útflutningur á bifreiðum, vörubifreiðum, dráttarvögnum, bifhjólum, vélum, svifflugum, flugvélum, landbúnaðarvélum og varahlutum. Símnefni: Motorim, Warszawa. Heimilisfang: Motoimport, 26, Przemyslowa, Warszawa. P A G E D — útflutningsfyrirtæki. Útflutningur og innflutningur á timbri, söguðu timbri og ann- arri framleiðslu úr trjávömm eins og pappír, ritföngum og skrifstofuáhöldum. Símnefni: Hazapaged, Warszawa. Heimiiisfang: Paged, 18, Plac 3 Krzyzy, Warszawa. PETROLIMPEX: Innflutningur og útflutningur á 'hráolíu, benzíni, brennsluolíu og afgreiðsla á eldsneyti til sklpa. Slmnefni: Peti’olimpex, Warszawa. Ileimilisfang: Petrolimpex, 19, Jasna, Warszawa. POLCGQP — útflutningsfyrirtæki. Útflutningur á kornvörum. iSímnefni: Polcoop, Warszaiva. Heimiiisfang: Polcoop, 30 Kopernika, Warszawa. PRODIMEX — útflutningur á framleiðslu handiðnaðar- raaima og einkaiðnaðarfyrirtækja. Símnefni: Prodimex, Warszawa. Heimilisfang: Prodimex, 14, Miodowa, Warszawa. ROLIMPEX — ríkisfvrirtæki (sjálfsábyrgð). Útflutningur og innflutningur á útsæði, grænmeti og ávöxtum. Símnefni: Rolimpex, Warszawa. Heimilisfang: Kolimpex, 32/34, Zurawia, Warszawa, SKÓRIMPEX — innflutningur og útflutnxngur á leður- vörum — ríkisfyrirtæki. Innflutningur og útflutningur á húðum, skinnum og loðskinn- um, einnig leður- og gúmmívörum. Símnefni: Skórimpex, Lódz. Heimiiisfang: Skórimpex, 74, 22 Lipca, Lódz. S P O L E M — Samband pólskra samvinnufélaga — deild utanríkisverzlunar. Innflutningur á nýlenduvörum og kryddi. Útflutn. á matvælum. Símnefni: Spolem, Warszawa. Heimilisfang: Spolem, 13, Grazyny, Warszawa. TJNIVERSAL — utanríkisverzlun. Útflutningur og innflutningur á viðtækjum, sjónvarpstækjum, hljóðfærum, heimilistækjum, íþróttavörum, bifhjólum, skot- vopnum og skotfærum, úrum og skrautgripum. Símræfni: Universal, Warszawa. Heimilisfang: Universal, 3/5, Wspólna, Warszawa. VARIMEX — hlutafclag. Linsur, kvikmyndatæki, útbúnaður fyrir rannsóknarstofur, mæhtæki (vatnsmælar), landmælingatæki, ljósmyndavörur og ljó.smyndavélar, rafmagnstæki til lækninga og önnur lækna- áhöld, saumavélar til iðnaðar og heimilisnotkunar. Símnefni: Varimex, Warszawa. Heimilisfang: Varimex, 50/52, Wileza, Warszawa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.