Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 47

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 47
JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS (« veðrið er gott, en varla íarið útaf yf- irbyggðri stéttinni, því allir , haf^ ' hraðan á og hér er ekkert sem vekuí auganu áhuga. Ferðamaður kveikir séf í vindlingi og hysjar myndavélinnf, stolti sinu og prýði, ofar á öxlinái Það gæti virzt axlayppting yfir urri- hverfinu. Því hvað er hér merkilegt að sjá? Geirhólmur, þúfa úti í sjóri- um, Þyriliinn, höfuðlaus síings, liggj- andi fram á lappir sér. , ■ Og þó. eitt fegurst fjall á fslandi. * Kannski eru fjöllin ennþá eins og þau voru. Þau koma okkur ekki við á sama hátt og áður, nú þarf enginn að skjótast yfir þau lengur með klyfjahesta í aðdráttarferð, varla, að smala þau. Síldarmannagötur gróa. Vorlestirnár hlykkjast ekki framar upp Litlasandsdal. Brekkuskarð treðst ekki hestahófum. Enginn vrkir sér nú til hita níð um Svartahryg^', Það er ekið úr Miðsandshlaði aftur, án þess nokkuð bendi til að hér á næsta leiti hafi hvað eftir annað síá- ustu hundrað árin gerzt svona kyn> legir atbiirðir. Litlisandur er horfinn af þessarí jörð, afmáður. Allt oi'gert hefnir síþ. Engan skyldi undra þótt sú jörð sem svo er hlaðin kynngi, verði einhverju að kos.ta til af sjálfu sér. Líknsöm hönd hefur strokið yfir svöðusárin í litla hvamminum, þar sem bæriml stóð og þurrkað út öll sýnileg merki um byggð á þessum stað, sem hlaut svo undarJeg örlög. Jörð í álögum —BBaiii 11 !■> ■ii'Piiniii Franihald af bls. 45. ur þess í skuggann. Þegar hér er komið tíma og sögu, er hið forna bæjarstæði Litlasands orðið einn yndisminnstur staður á ísiandi, öllu er spillt, jarðvættir kropnar að skjóli. En það eru komnir nýir timar. Hverju máli skiptir það nú þó eitt örreytiskot fari í eyði? Enginn ungur heimilisfaðir er nú svo illa á vegi staddur að hann sé tilneyddur að sjá sér og sínum farborða með því að erja rýra grasnyt þessarar jarðar. Það má því einu' giJda þótt töðuvöllurinn hafi harðnað svo undir fæti við asna- spörk útlendra, að þar er varla sauð- kroþp Iengur, enginn fæst um þó ekki verði áð vegmóðum langferðahestum, fyrr en komið er útfyrir þessa land- areign: nú ríða ekki lengur hetjur né aðrir um þessi héruð, mörvaðir stríðs- gróðamenn sitja í hægu sæti og aka sér fyrir Hvalíjörð, finnst þó þeir ættu skilið að fá brú yfir hann sér til hag- ræðis. Það eltist enginn við rollu- skjátur lengur, jafnvel Sigurður á Þyrli hefur næstum vanið sig af því að gá að kindum, svo oft hefur hann verið eltur uppum fjöll af verndurum með hlaðnar byssur og heimtað að hann- sýndi vegabréf sitt um Botns- heiði og Þyril, æskuleikvang sinn, flestir sveitaprestar og stærri bændur aka nú nýsköpunarjeppum um allar trissur, en síðasta stóðið sunnanlands undrast reiðskapinn, setur upp rass- inn, fretar og fælist útí buskann. Við skrifum ártalið 1947. En þótt LitJisandur verði varla bú- jörð framar, er hann ekki með öllu gleymdur. Þetta ár kemst hann í eigu íslenzka Jýðveldisins. Enn er hann líka alþakinn stríðsdjásnum sínum, olíu- og benzíngeymarnir (á fimmta tug, þeg- ar ílestir voru) glampa við sólinni uppum allar brekltur, Þeir fá varla að standa svona geldir til Jengdar, þegar allt flóir í stríðsgróða og pen- ingaumsvifum. Þeir voru Játnir falir. Það voru víst margir um boðið, en einn aðili va.rð hlutskarpastur. Það var Olíufélagið h.f., sem hreppti hnossið. Olíufélagið h.f. tólc við landsnytj- um á Litlasandi árið 1947, með öllum sköttum og skyldum. Það var JandseU íslenzka ríkisins og fékkst Jítt um þó tún væri í órækt og bæjarhús fyrir- irfyndust engin. Og Olíufélagið naut náðaráranna eins og aðrir ábúendur LitJasands. í tíu ár er víst óhætt að segja að því hafi búnazt alJvel og ekki Jakar en öðrum. Nú draup oJía af stráum. En svo rann upp ellefta árið. það ár sem ábúendur Litlasands eru krafðir um hina duldu Jandskuld jarð- arinnar. (Svo virðist sem þessi Jand- skuld sé innheimt eftir öruggum leiðunl og fari hækkandi eftir því sem jarð- arskiki Ingunnar stígur í verði og á- búendur hafa meira um sig). Og' það varð ár mikilla reikningsskila fyrir Olíufélagið. Sú saga verður ekki skráð hér, en óhætt mun að fullyrða að síðasta ábúandann hafi hent verri slysni og hann hlotið þyngri búsifjar en nokkur hinna, enda hafði af mestu að má. Enginn mun heldur hala varaci það við viðsjálni staðarins, engum dottið í hug að voldugasti óbúandi Litla- sands, frá því sögur hófust, væri undir sömu sök seldur og fátækir fjölskyldumenn, er þar hokruðu lengst- um og enda þótt einhver kunni að hafa orðað slíkt, þá mundi varla svona frábær jeiguliði haía gefið gaum viðvörunarrödd aftan úr forneskju. né verið skyggn á þá hönd, e.r enn reit á fjallvegginn yfir LitJasandi ájaga- dóm og áhrínsorð ekkjunnar. XI. Við. sem í dag ökum veginn 'fyrir Hvalfjörð, þurfum ekki að vera nein- . ir sérstakir ratar, til þess að komast leiðar okkar án þess að veita því at- hygli að nokkurntíma hafi verið byggt ból á Litlasandi. Svo rækilega er jörð- - in komin í eyði á tæpum tveim áratug- um. Þar örlar ekki á vegghleðslu leng- ur og túnið er eins og það hafi aldrei tún verið. Það grænkar ekki meirá en útjörðin. Ferðafólk hefur lika öðru að sinna. Það ekur hratt framhjá Litlasandi að næsta eyðibýli fyrir utan: Miðsandi, sem tvívegis heíur verið hersetinn á þessu árabili. Þar er ekið í hlað og' stanzað, vatnað úlföldunum (í benz- íni) og' setzt við barinn í ESSO-skál- anum, meðan drukkið er úr kaffibolla eða ölflösku. Svo rýma þeir fyrstu sætin fyrir öðrum, sem biðu afgreiðslu, eða eru nýkomnir. Það er gengið út á hlaðið og staðnæmzt nokkrar mínútur, ef (Helztu heimildir: Harðarsaga óg Hólmverja. AnnáJar, Kirkjubækur Saurbæjar- Reynivalla- og Stóru- vallasókna, hreppsbækur Strandar- hrepps, Virkið í Norðri og munn- mæli eldra íólks af þessum slóðum)'. A-flokkur. — Létt skákdæmi. ABCDEFGH tpi m m pí? mm ISs m» Wm.\ 8.8: ' &M. jm£. m m w\ m ^ ABCDEFGH I Nr. 1 — Mát í 4. leik. Nr. 2 — Mát í 7. leik. B-flokkur. — Vandameiri skákdæmi. ABCDEFGH ABCDEFGH i§ 1 00 M ÍL ’’ ggj Þ- Wf íú. 2L zí •u)y- ■ U> | 4| | 1 ■ in P P B P • 'zfcr': -r. •11 - ' ^ 8 n ro fff / | | t, ■ CN Wí '& 4 §M H )s .2) % Nr. 3 — Mát í 3. leik. Nr. 4 — Mát í 3. leik. C-flokkur. — Lé'ttar stöðurannsóknir. ABCDEFGH ABCDEFGH 00 #í I 'É' 00 f;. /: 'py-.i N 4 4 4 4D ■mW'- * t t o W,y ÍfÍ WM W$- in §§ 18 11 fM in ' - - , fy % pM Wr S Í W: tJ', ', < ■ w co m V ÍÚ 4 co :W\ fw, # in iíii N /8 w • r 4 4 H Pflfi % * - Nr. 5. Á hvítur unnið taí‘1? Nr. 6. Á hvítur unnið tafl? D-flokkur. — Vandameiri stöðurannsóknir. ABCDEFGH ABCDEFGH 00 ffá $2 00 #2-8 Íl'/'f' 4 4 4 4 Wk n [ <x> 4 ’;■ 4 f to m ' M ff tn il lis $0 in i 91 §| ws. n f§á Wfy pi v M ro Sf M Wí ^ fMí WP ro M m Wh w*. ■ má w. CN & 0 /' ■■■: n CN my #1 fi H w* ¥ m w - m m Nr. í'." Á hvítur unnið tafl? Nr. 8. Nær hvítur jáfntefli? y.'ir .aaííáí ■■■-{ .uo:to Skákgetraun Þjódviljans Átta skákstöður — Hvítt á leik í þeim öllum. Að þessu sinni eru 4 flokkar (A til D) og verða veitt jafn há verðlaun fyr- ir lausn hvers flokks eða 200 kr. fyrir hvern og þá alls 800 kr. Hver sem hef- ur leyst dæmi eins flokks rétt, hefur þar með unnið til verðlauna, nema fleiri hafi sent réttar lausnir sama flokks, þá verður dregið á milli þeirra, sem sendu réttar lausnir á flokknum — al- veg óháð því hvernig lausnir hlutaðeig- enda eru í sambandi við hina flokkana. Lausnir þurfa að berast Þjóðviljanum fyrir 15. janúar. Nægir að skýra frá fyrsta leik aðeins, einnig í sambandi við dæmi nr. 5—8. Sé ákveðinn leikur skrif- aður þar, verður það skilið svo að spurningunni sé svarað játandi og við- komandi leikur sé eini rétti leikur hvíts í stöðunni, til þess að ná þeim árangri. ,,Já“ eitt nægir ekki, hinsvegar nægir ,,Nei“ (í leikjar stað) sem rétt og full- nægjandi svar við dæmum 5—8, ef það er efnislega rétt. Það er sjálfgefið, að sá, sem leysir alla flokka rétt, keppir til verðlauna í þeim öllum, og getur því hlotið alls kr. 800,00, en 'hann gæti lika misst af þeim öllum jafnvel til manna, sem hver fyrir sig sendu aðeins lausn á einum flokki, en skiluðu hinu í eyðu. Þegar af þeirri ástæðu væri fróðlegt að fá bréf frá leysendum með lausnum þeirra, og heyra hvort þeir óskuðu eftir breyttu keppnisfyrirkomulagi, ef framhald verður hér á. Þá væri og æskilegt að fá athugasemdir og fyllri lausnir en krafizt er til verðlauna, sem vel gætu orðið til þess að breyta niourstöðu í keppninni. því komi rökstudd lausn fram, sem ekki er samhljóða lausn þeirri, sem hér liggur fyrir, þá verður að gera eitt af tvennu, að taka liana gilda, eða hrekja hana með rökum, þeg- ar úrslit birtast. Auk þess gætu ýmsar athugasemdir orðið leysendum til fróð- leiks og skemmtunar, ef þær yrðu tekn- ar upp við birtingu lausnanna. Þeir sem senda lausnir eru beðnir að útfylla þær á þennan seðil (með mjúkum blýant og blokkstöfum, eða á annan hátt greinilega) klippa hann út og senda til Þjóðviljans merkt: Skákgetraun Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, Reyltjavik. LAUSN Á SKÁKGETRAUN ÞJÓÐVILJANS: A-flokkur. Nr. 1 B-flokkur. Nr. 3 C-flokkur. Nr. 5 D-flokkur. Nr. 7 1. leikur ............... Nr. 2 1. leikur ................Nr. 4 1. leikur ............... Nr. 6 1. leikur ............... Nr. 8 1. leiltur 1. leikur 1. leikur 1. leikur NAFN HEIMILISFANG • •• * U . lC • j .tífu .xMálh • j'.” ■■ i .(ÍLÍÁ&'.'.1 c ó á'íát )V'' ..............—"l-l • .... 1 1 ........ .1 1 .....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.