Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 22
12) JÓLAELA8 ÞJÓBVILJANS LOFTSLAG, MYRAR og Völuspá SpjallaS við dr. Þorleif Einarsson, jarSfrœSing — f>að haí'a nokkrir reynt að spyrja mýrarr.ar á íslándi um sögu1 lands- ins síðustu árþúsundirnar, en þær hafa þótt l'remur svarafáar yegna frjófátæktar mósins og tegundáfæðar flórunnar. En ég var heppinn, þegar ég tók fyrstu fnýrasníSiti, Þau sýndu mér. að mýrarnar lúra á talsverðum fróðleik. 1— Hver gerði hér fyrstu frjógrein- ingarnar? * •— Sigurður Þórarinsson 3934. — Doktorsritgerðin er um loftslags,- sögu? — Hún fjallar um loftslag á fs- landi siðustu 15000 árin. eða frá því að ísa tók hér að leysa. Þar er rak- in bráðnunarsaga síðasta isskjaldar einkum suð-vestan lands og' aldur hæstu sjávarmarka. — Hvað eru mörg skeið? í júlí mánuði síðastliðnum lauk Þorleil'ur Einarsson doktorsprófi í jarðfræði við háskólann í Köln. Doktors- ritgerðin fiallaði um lofts- lagssögu íslands síðustu 15900 árin. Þorleifur er Reykvík- ingur 29 ára gamall. Jólablaðið áleit, að marga myndi fýsa að fræðast um nýjustu rannsóknir í íslenzkri iarðfræði og sncri sér því til dr,- Þorleifs.. Aðspurður kveðst Þorleifur . hafa fengið áhuga á náttúrúíræði þegar i barnaskó.la. ..Þá var ég ákveðinn að jeggja stund á einhver, náttúruvísindi. en það var ekki fyrr en í 4.' þekk menntaskóla, að ég ákvað að velja jarðfræði'4. — Af hverju? — Því get ég ekki svarað. Senni- lega tilviljun. . — En gerðir þú þér. ekki grein.’fyr- ir.’að þar er ekki feitan gölt að f!á hér heima að námi loknu? Mér þótti jarðfræði skemmtiieg, hugtækt viðlangsefni, eins og þið nefn- ið það á löggiltri íslenzku. Það er ekki ,hægt að hugsa um, hvaða atvinna Isýðst. að námi loknu. Mig iangaði að •kynnast sögu steinanna, og mér þykir saga þeirra skemmtileg; það er allt og' sumt. —• Ég hef heyrt þá þjóðsögu um þig, að þér haíi verið vísað í'rá, þeg- ar þú komst fyrst til Hamborgar haustið 1953, en ekki þótzt skilja, ,hvað prófessorinn var að fara og sótt tíma eins og ekkert hefði í skor- izt. Jarðfræðideildin á að hafa verið í'ullsetin, þegar þú komst, og próí'- essorinn tilkynnti þér, að það væri ekkert sæti laust í deildinni. Er þetta satt? — — Það er ekki veitt nema einum manni innganga í jarðfræðideild Ham- borgarháskóla á misseri. Þegar ég kom, var búið að veita þessum eina sætið lausa. íslenzka sendiráðið hafði sótt fyrir mig um skólavist; ég hafði verið skráður inn af yíirstjórn skól- ans, rektoratinu. Það var því ékki hægt að vísa mér frá, það vissi ég; Ég sagði prófessornum, að ég væri skráður í jarðfræði, en hann sagði, að það væri ekkert pláss. Þar með var samtalinu lokið, og ég sótti tíma. Þetta leiðréttist allt. — Ég lagði stund á frjógreiningu og mýrarannsókr.ir í Hamborg, þang- að til ég (íióttist geta framkvæmt þær t ‘ Dr. Þorleifur við jarðvegsrannsóknir. sjálfstætt. Það var skólaórið 1953— 1954 fram á sumar. — Fórstu að vinna að þessum rann- sóknum hér heima árið 1954? — Já, og úti i Hamborg. Síðan nam ég almenna jarðfræði í Erlangen i tvö ár, 1954—1956. — Kliíraðir í Ölpunum og rannsak- aðir eldfjöliin við Rín? — Eitthvað þess háttar. Haustið ’56 fór ég til Kölnar og lenti hjá próf. Schvarzbach, sem er sérfræðingur í loftslagssögu og hefur farið nokkrar rar.nsóknarferðir til íslands. — Þar ertu með lyklavöldin í fjög- ur ár eða þangað til í sumar. — — Hann reyndist mér mjög vel. Ég fékk að vinna eins og ég vildi á rannsóknarstofum jarðfræðideiidar- ir.nar. — — Ég hef heyrt, að Schwarzbach hafi riðið sjálfur til Bonn til þess að útvega þér stóra styrkinn, svo að þú gætir lokið doktorsprófi. — Það er honum að þakka, að það var gerð undanþága, og mér var veitt- ur Alexander von Humboldtstyrkur, þótt ég hefði ekki lokið prófi. Hann er 600 mörk ó mánuði, — 6000 mörk alls. Það er mikið fé. — — Nauztu annarra styrkja? — Þetta er fyrsti og eini nóms- styrkurinn, sem ég fékk í Þýzkalandi, en hann var Iika ríflegur. Hér heima í'ékk ég venjulega námsstyrki, en nú hef ég hlotið Vísindasjóðsstyrk, — 80.000 kr. og fer til Björgvinjar i lok mánaðarins til framlialdsrannsókna. — Meistararitgerðin er um jarð- fræði Hellisheiðarsvæðisins? — Ég lauk því prófi síðastliðið vor, og jarðfræðideild háskólans gaf rit- gerðina út. Doktorsritgerð varði ég um loftslagssögu íslánds síðustu 15000 árin í júlí í sumar. Hún kem- ur út á vegum háskólans í Köln i vetur. TALAÐ VIÐ MÝRAR — Mér skilst, að doktorsritgerðin hafi að geyma viðtöl við mýramar á íslandi. — •— Þrjú bráðnunarskeið síðustu ís- aldar. Það er ekki hægt enn þá að ákveða tímalengd þeirra. Við vitum, þegar jökull var stærstur á síðustu ísöld, þá náði hann alls staðar út á brún landgrunnsins sunnanlands. Síð- an hörfar hann alllangt upp á land, unz hann sækir fram að nýju, nær út á innnesin. Á Álftanesi og í Melasveit eru jökulurðir frá þessu l'ramrásar- stigi. Síðan eru um 20.000 ár að öll- um líkindum. Á næsta bráðnunar- skeiði hörfar hann upp i hálendisbrún- ina. Þegar loftslag kólnar hleypur hann íram að nýju, fyrir líklega um 14.000 árum. Þá ýttust upp endaurðir um Suðurlandsundirlendið þver.t alit frá Keldum á Rangárvöllum alla leið út í Biskupstungur. A síðasta bróðn- unarskeiði ísaldar verða jöklar minni en þeir eru í dag. Fyrir eitthvað um 11.000 árum hlaupa jöklar fram enn, svo að Vatnajökull Verður tfd; nokkru stærri en hann vár stærstur um 189.0. Eftir það fer aftur að hlýha.i veðri, jökultíma lýkur og nútími hefst. Það ’ t --------------------------—-------^ ísland e; eitt yisgsta land á jörSinni, þó saga þess sé miklu lengri en við erum vön að rekja bana: hún héfst fyrir sextíu til sjötíu milljénum ára j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.