Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 38

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Blaðsíða 38
38) JÓLABLAB ÞJÓBVILJANS -» Almennar tryggingar h.f. Pósthússtrœti 9 — Sími 1-77-00. — UMBOÐSMENN UM ALLT LAND —• TANDUR er tilvalið til gólíþvotta og hreingerninga og fer veL með málningu, lakk og aðra viðkvæma hluti. T A N D U R gerir tandur hreini. Brýnið fyrir börnunum að fara varlega með eldinn, OFT VELDUR LÍTILL NEISTI STÓRU BÁLI. almennar TANDUR þvotlalögur er mildur og ilmandi og fer vel með hendurnar. IA N D U R léttir og flýtir uppþvottiaum og skilar leir og borðbúnaði fitulausum. TANDUR þvær nælon og önnur gerviefni — ull og öll viðkvæm efni sérstaklega vel. Loffslag, mýrar og Völuspó Framhald af 37. síðu. — f íslenzkum fomsögum er sjaldan getið náttúruviðburða, eins og þú veizt, Þdr 'er einungis gtetið ■ um háttúru- hamfarir, ef hægt er að nota þafr í þágu .sögunnar, frásagnarinnar;' það er ekki gert atburðarms vegna, héldr ui* persónanna, sem sagt er frá. tfrá- sögn af náttúrufyrirbrigðunum er vaf- ið inn í frásögnina með þjóðsagnablæ. Við eigum frásagnir um eldgos og hraun í Kristnisögu, og' jafnvel í Land- námu, Harðarsögu og víðar, og auð- vitað í Völuspá. — Þú ferð í kringum spurninguna. Er góð lýsing á eldgosi í Völuspá, og hvers konar gos er það, sem höfund- ur hefur séð? — Þáð virðist mjög góð lýsing ð sprengigosi, en hvernig fer þá með .aldursákvörðun kvæðisins? Viltu ségja mér það? — Verður ekkert sprengigos hér S landi frá landnámsöld til 1104? ! — Við þekkjum það ekki. Við vit- um ekki, við hvaða gos er átt. — Sortnar ekki sól í hraungosi? Leikur ekki hár hiti við himin sjálf- an? — Það verður varla myrkur um miðian dag. Það er vafasamt, að það verði í hraungosum, en víslega hefur sól sortnað árið 1104. — Annað vitum við ekki. — En í Móðuharðindum. Þá ‘ var þreifandi myrkur um hádegi. — Það er eitthvað orðum aukið. Öskufallið var lítið, en askan virðist hafa verið eitruð og auk þess- hefur sumarið 1783 líklega verið hægviðra- samt, svo að mistrið hefur haldizt lengi í loftinu. — Ætlar þú ,að halda þvi fram, að Völuspá sé ort eftir 1104? — Nei, ég veit það ekki, en það er líklegast, að höfundur lýsi sprengi- gosi. Þarna er lýst hamförum, og þær verða 1104. >— En íslendingar voru vel kristnir um 1100. — Hvort er meiri heiðindómur að yrkja Vöiuspá um 1100 eða skrifa Snorra-Eddu á 13. öld? — Það er miklu meiri heiðindóm- ur í Völuspá. — Ef til vill, en kristinn íslending- ur þarf alls ekki að hai'a ort hana, ef þú heldur, að þeir hafi allir verið svo strangir í trúnni. Það getur vel verið, að höfundurinn sé norskur far- maður, heiðinn, ef þú vilt. — Það eru mjög mikil likindi til þess að goslýs- ir.gin í Völuspá eigi við gos, sem hefst með sprengingu, en hvorki gosið á Hellisheiði, Kristnitökugosið, né gos- ið úr Eldborg, sem lýst er í Land- námu, hefst á sprengingu. Það er allt og sumt. Annars hafa til jafnaðar orðið um 15 gos á öld, frá því að land byggðist. Það er margt eftir ó-* rannsakað. — Ég er því ekki harður á kenningunni. Á IIELLISHEIÐI — Við skulum heldur ræða liht jarðfræði. Þú minntist á Kristnitöku- hraunið. Diplómritgerð þín fjallaði um Hellisheiðina. Hvað getur þú sagt mér um hana? — Þar er af svo miklu að taka, að það er bezt við sleppum því. — Hvað haí'a runnið þar mörg hraun eftir landnám? — Á sögulegum tíma hafa runnið á þessu .svæði hraun frá fjórum eld- stöðvum; Kristnitökuhraun úr gos- sprur.gu á vestanverðri Hellisheiði: Þurrárhraun, Orustuhólshraun og Eld- borgarhraun; Bruninn eða Svína- hraunsbruninn, sem Þrengslavegurinn liggur yfir, en það eru tvö hraun, komin frá Eldborgum vestan Lamba- fells, og hraunskiki, kominn úr gígaröð norðan Fjallsins eina austan Bláfjalla. Goshrinurnar hafa sennilega verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.