Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 6
'Á þessari myndaopnu birtast myndir úr nýrri íslenzkri breiðtjaldsmynd og var hún tekin í litum hér í haust og er fræðslumynd um land og þjóð. Stjórnandi kvikmyndarinnar situr nú þessa daga í vinnusölum Svensk Filmindustri í Stokkhólmi og er að klippa myndina og hljómsetja hana. Verður þessi kvikmynd sýnd í Austurbæjarbíói núna eftir áramótin. Kvik- myndin var tekin á vegum kvikmyndafélagsins Geysis og er framleið- andi myndarinnar Gestur Þorgrímsson. Kvikmyndaleikstjóri er Reynir Oddsson og fyrsti tökumaður William Lubchansky og aðstoðarmaður hans framan af Gísli Gestsson og síðar Donald Ingólfsson. Kvikmyndin er að öðrum þræði filmupoesía af landi og þjóð að hausti til og er uppbygging myndflatar einkennilega falleg á köflum. Kvikmynd- in verður gefin út í tveimur útgáfum. Tuttugu mínútna mynd á 16 milli- metrum og tólf mínútna mynd á þrjátíu og fimm millimetrum og er 'síðari útgáfan ætluð kvikmyndahúsum á alþjóðlegum markaði. Iflllll •5*;é/íí \r. ■. •'■/■■/■'■■ ■//.';. '/-/■:■ MYNDIRNAR hér að ofan og neðan á síð- unni sýna nótina dregna um borð í síldar- bát að aflokinni veiði á síldarmiðum út af Gerpi snemma í haust. Uppbygging mynd- flatar er dimm og váleg og grillir í haust- sólskin á bak við. Þetta er um borð í vél- skipinu Hannesi Hafstein .■ LJÓSMYND- IRNAR á opnunni eru teknar af kvik- myndatjaldi í Laugarásbíói á dögunum áf ljósmyndara Þjóðviljans: A.K* 6 — JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.