Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 78

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 78
„LJÖTl AND Framhald af 66. síðu. aði hún sér saman í fimleika- sal að Laugum og hitaði sig upp með smáræðustúfum og stillti sér síðan í beina röð alllangan spöl fram eftir gólf- inu. Tökuvélin gekk síðan á röð- ina og hver meðlimur fékk andlilsmynd í vinstri og hægri prófíl og beint framan á and- litið og töluðu öll andlitin í sífellu. Þetta átti að verða endir myndarinnar með tilheyrandi gullkornum um hugsjónamál ungmennafélaga í landinu. Var þetta drjúgur spotti og raskaði stígandi formsins. Að lokum lenti hann í stríði út af kostnaðarhlið tökunnar við sambandsstjórn og lýsti hún verkið óhæft til sýningar á ýmsum forsendum og lenti myndin bak við heiminn, Næst liggur leið hans til franskra kvikmyndatöku- manna, sem tóku kvikmynd hér um sumarið aðallega í ARUNGINN" Vestmannaeyjum og gerðist hann aðstoðarmaður þeirra. Að skilnaði bjóða þeir hon- um út til Frakklands næsta vetur. Hélaðir göngudraumar eru farnir að tylla niður tánni í heimi verulei'kans og ala af sér athafnir á líðandi stund. Haustið gengur í garð og hann kemst yfir gamla rokka af Victor og Bolex tökuvélum smíðuðum árið 1935. Af misskilningi höfðu þær lent norður á bóginn og voru þó útbúnar fyrir hitabeltis- loftslag á sínum tíma. Hann ræðst í kvikmynda- töku á vegum Slysavarnafé- lagsins og gerir kvikmynd af tilbúnu umferðarslysi hér í bæ. Hann þarf að hlaupa með tökuvélarnar inn í heita bíla öðru hvoru, þar sem smurning vélanna þykknar vegna kuld- ans og allt stendur fast í miðri atburðarás. Síðastliðið sumar fékk þessi kvikmynd viðurkenningu á kvikmyndahátíð í Cork í Ir- landi. Tökutækni hefur fleygt fram í heiminum síðustu tíu árin og miðar að þvi að gera öll tæki einfaldari í sniðum og verður kvikmyndataka senni- lega í höndum eins manns í framtíðinni. Kvikmyndalistamaður ferð- ast um heiminn eins og Ijóð- skáld eða rithöfundur með rit- vél sína og skapar sín lista- verk. Gamalt kínverskt spakmæli telur eina mynd tjá meira en þúsund orð og ónumið svið blasir við mönnum. Hljóðupptökutæki er nú borið af einum manni i lít- illi tösku og er byggt á seg- ulbandstækni. Áður þurfti þrjá menn og tvo vörubíla til þess að flytja slík tæki og eru Engilsaxar íhaldssamastir á þessu sviði í dag. Ljósnæmari filmur hafa leyst viðamikinn ljósaútbún- að af hólmi og menn feta sig inn í áður ókunna birtu- tækni. Tökuvélin verður eins og lítil ljósmyndavél einföld að allri gerð og hefur þó full- komnari linsur. Vaxtarbroddur þessarar tækniþróunar er í Vestur- Þýzkalandi. Sviss og Frakk- landi í dag. 8 Hálft annað ár hefur Reyn- ir Oddsson búið í sextánda hverfinu í París á Rue Spon- tini. Hann situr löngum stundum við þekktan gnægtabrann, sem kvikmyndamenn hvaðanr æva úr heiminum sækja heim til skemmri eða lengri dval- ar og er sennilega fullkomn- asta kvikmyndasafn í heimi. Það er Cinematheque Franc- ais. Þarna ræður húsum roskin kona af finnskum ættum og er ekkja Lazar Meerson. Hann var einn af snjöllustu leik- sviðsmönnum í finnskri kvik- myndalist. Réne Clair og Lazar Meer- son stofnuðu þetta kvik- Þessi tæki hafa reynzt mjög vel. — Þau hafa 1 7” sjónvídd. Auðvelt er að tengja þau við segulband og hátalara. — Verðið hóflegt, aðeins: kr. 8.900. — Berið saman verð og gæði. Otsölustaðir: KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA sími 50224 — HRINGURINN Keflavík'. 78 - JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.