Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 26
mannaeyjum frá einum af virðulegustu klerkum landsins — svohljóðandi: Filia mea gravida est causa„,tua. ,, „Mikill harmur var að ykk. ur kveðinn“ sagði ég í fom- sagnastíl og bætti við — líka í fornsagnastíl — „að þið skylduð slíka ógæfu saman eiga.“ „Læt ég það vera“ svaraði Þóroddur, „ég sendi klerki svohljóðandi skeyti um hæl: „Acceptor" ■— hvort sem það er nú rétt latína eða ekki. En þá hef ég orðið mér hvað mest til skammar, þegar ég sá drenginn í fyrsta sinn“. Þóroddur var í fyrstu treg- ur til að skýra nánar frá þessu. En svo virðist sem hann hafi verið á leið frá Englandi. Skipið kom við í Vestmannaeyjum, og Þórodd- ur gekk á land upp til að sjá barnið og færa því rugguhest að gjöf. Klerkur tók honum vel og settust þeir á tal sam- an, en dóttir prests bar þeim kaffi. Þóroddur er kurteis maður og segir við prest: „Þér eigið laglega dóttur, prestur minn. Hvað heitir stúlkan?" Þá svaraði klerkur þungur á brún: „Þetta er barnsmóðir þín, Þóroddur“. Nú gat ég ekki orða bund- izt: „Hvað er þetta, Þórodd- ur, þekktirðu virkilega ekki stúlkuna?'1 Eg spui-ði Þórodd, hvað orð. ið hefði um drenginn. „Jú, hann er bráðmyndarlegur, eips og hann á kyn til, og bezti sigmaður í Vestmanna- eyjum. En hann er fjandan- um drykkfelldari". Hér hugs- aði Þóroddur sig um góða stund og bætti svo við: „En hvernig á annað að vera. Það rann aldrei af séra Ólafi!“ Síðan skildum við frændur og fór hver til síns heima. Þóroddur tók sér hvild frá störfum og fór á Bláa bandið, en ég hóf nauðsynlegan und- irbúning að endurfundum okkar þar. En áður en af þeim yrði fréttist af Þóroddi fyrir austan fjall og nýjum ævintýrum hans þar. Aðeins eitt verður skrásett hér. Þóroddur var staddur á þjóðvegi austur í Flóa, en ætl- aði á Selfoss. Sér hann nú hvar vörubíll kemur akandi, og biður um far. Vörubíllinn var með líkkistu — tóma þó — á pallinum, og verður Þór- oddur að hírast þar með því að bíllinn var fullur. Nú tek- ur að rigna, og tekur Þórodd- ur það til bragðs að skriða ofan í líkkistuna. Skömmu síðar biður Flóamaður um far og er vísað upp á pall. Veit svo þessi saklausi bóndi ekki fyrr til, en kistulokið lyftist hægt upp og draugaleg rödd heyrist spyrja: „Er hætt að rigna?“ „Nei,“ svaraði hann hneyksl- aður, „hvernig átti það að vera eins og Ijósin voru í Reykjavík í þá daga!“ Já, Þóroddur frændi minn er einkennilegur um margt. J. Th. H. Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri. Oskum öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og nýárs. — Þökkum fyrir go samstarf á líðandi ári. Hverskonar viSgerSír á bátum Einnig bifreiSa- viSgerSir Hjólbarðar (Bridgesfone) Benzin og oliusala GleBileg jól Þökkum samsfarfiS i |»*V' I • a höna armu Vélsmiðjan Logi, Patreksfirði 26 - JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.