Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 51

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 51
Fjölteflið mikla um Bandarikjum Norður-Ame- ríku tekur honum íegins hendi. Hann tekur landið með trompi! — Því miður, svaraði Nott- ingham ákveðinn. — Ég hef fastar og ákveðnar meginregl- ur og Zeno er ekki nógu góður. Dr. Smidt svaraði dapur i bragði. — Já — ég skil. — En þetta er hreinasta vit- firring. Rödd mín hljómaði hærra en ég hafði ætlazt til. — Þið hinir getið ekki verið þessu sammála. Hvað um þig Jón? Jón Bradley yppti öxium. — Erfitt að segja hve góður Zeno raunverulega er. Það tæki minnst einnar viku ná- kvæma rannsókn að dæma mína skák. Hann er peði undir en á afbragðsgóða stöðu. Ég reyndi að malda i móinn. — Þetta er algert aukaatriöi. Aftur á móti væri Zeno stór- kostleg auglýsing fyrir félagið. Hugsaðu þér bara! Hann er rotta! — Prívatlif hans kemur mér ekki við, svaraði Jón stuttlega. — Drengir góðir. hrópaöi ég í sárustu neyð. — Eruð þið all- ir á sama máli? Gætum við ekki samþykktVáskorun á fé- lagsstjórn um að styrkja Zeno? Hvað finnst þér Bobby? Bobby Blaker fór allur hjá sér. — Strætisvagninn bíður. Ég ætti að vera kominn í háttinn fyrir löngu. — Tilbúinn dr. Smidt? spurði lögregluþjónninn. — Já, svaraði dr. Smidt þunglega. — Góða nótt herrar mínir. Ég stóð sem þrumu lostinn. — Hér er kvöldkaup rott- unnar, sagði Nottingham og þrýsti umslagi í lófa prófessorsi'n's." Ég er 'hræddúr’ um að það komi að litlu gagni. Ég sá mér ekki fært að láta fé- lagsmenn borga fullt gjald. Prófessorinn kinkaði kol>i og líkt og í leiðslu sá ég hann ganga með lögregluþjór. n i-n til dyra. Doktor Smidt og ég höl n bar'zt við rótgróinn hugsunar- hátt og miskunnarlausa rökfesn) skáklistarinnar og tapað Jólin bjóba eldi heim - Gerið því allt# sem í yðar valdi stendur til að verjast þeim vágesti Látið pappírsumbúð>r ekki safnast saman. Komið þeim út. annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvar- katlinum, eða hendið þeim i öskutunnuna. Leyfið ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af stórum og góðum öskubökk- um alls staðar í íbúðinnd og notið þá óspart. Geymið eld- spýtur þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið áætl- un um hvað þér eigið að gera ef eldur þrýzt út. Hafið handslökkvitæki við höndina — og í lagi — vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatnskrana nálægt jóla- trénu. En munið, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjálfur, þá kall- ið umsvifalaust í slökkviliðið í síma: 1 l! 1 00. Brenniö ekki jólagleöina Húseigendafélag Reykjavíkur JÓLABLAÐ — 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.