Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 28
marnípani. Siðan er döðlun- nm velt upp úr hjúpsúkku- laði. 1 staðinn fyrir tlöðlur má ekki síður nota sveskjur. Brenndar möndlur. 300 gr. möndlur 250 gr. sykur. 2 dl. vatn Möndlurnar eru afhýddar. Sykur og vatn er soðið sam- an og möndlurnar látnar útí þegar sykurinn er orðinn gul- brúnn. Hrært varlega í þar til sykurinn hefur festst utan á möndlunum. Hitinn má ekki verða of mikill því þá verða möndlurnar of dökkar. Marsipan V2 gr. möndlur x/2 kg. flórsykur 1 matsk. kartöflumjöl 1 eggjahvíta. Möndlurnar eru afhýddar og saxaðar. Síðan eru þær hnoðaðar ásamt flórsykri, kartöflumjöli og eggjahvít- unni þar til massinn er jafn og þéttur. Látið bíða smá- stund áður en búnar eru til úr því allskonar fígúrur eða það notað í konfekt. Léttmeti . — Þakka þér fyrir, Siggi, að sýna mér næturklúbb. Þú býður mér kannski inn í hann n'æst. Þessi saga gerðist á þeim góðu gömlu dögum. Sonur auðugs bónda bað dóttur fátæks leiguliða en fékk neitandi svar. — Þú ert svei mér staffír- ug, sagði sá hryggbrotni. Fað- ir þinn er réttur og sléttur leiguliði, en pabbi hinsvegar einn ríkasti bóndinn í sveit- inni og á 10 naut bundin 5 íjósi. — En eitt gengur óbundið, svaraði stúlkan, og það gerir gæfumuninn. Söltunarplanið Drífa Neskaupstað. Beztu jóla- og nýjársóskir, jtil handa landsmönnum öllum. Söltunarplanið DRlFA. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergis og dagstofuhúsgögn Svefnbekkir og hin þekktu A. E. - vegghúsgögn í fjöl- breyttu úrvaíi Kaupið jólahúsgögnin hjá okkur — Örugg og góð þjón- usta Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7, Reykjavík. — Símar 10117 og 18742. 28 — JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.