Þjóðviljinn - 24.12.1963, Síða 28

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Síða 28
marnípani. Siðan er döðlun- nm velt upp úr hjúpsúkku- laði. 1 staðinn fyrir tlöðlur má ekki síður nota sveskjur. Brenndar möndlur. 300 gr. möndlur 250 gr. sykur. 2 dl. vatn Möndlurnar eru afhýddar. Sykur og vatn er soðið sam- an og möndlurnar látnar útí þegar sykurinn er orðinn gul- brúnn. Hrært varlega í þar til sykurinn hefur festst utan á möndlunum. Hitinn má ekki verða of mikill því þá verða möndlurnar of dökkar. Marsipan V2 gr. möndlur x/2 kg. flórsykur 1 matsk. kartöflumjöl 1 eggjahvíta. Möndlurnar eru afhýddar og saxaðar. Síðan eru þær hnoðaðar ásamt flórsykri, kartöflumjöli og eggjahvít- unni þar til massinn er jafn og þéttur. Látið bíða smá- stund áður en búnar eru til úr því allskonar fígúrur eða það notað í konfekt. Léttmeti . — Þakka þér fyrir, Siggi, að sýna mér næturklúbb. Þú býður mér kannski inn í hann n'æst. Þessi saga gerðist á þeim góðu gömlu dögum. Sonur auðugs bónda bað dóttur fátæks leiguliða en fékk neitandi svar. — Þú ert svei mér staffír- ug, sagði sá hryggbrotni. Fað- ir þinn er réttur og sléttur leiguliði, en pabbi hinsvegar einn ríkasti bóndinn í sveit- inni og á 10 naut bundin 5 íjósi. — En eitt gengur óbundið, svaraði stúlkan, og það gerir gæfumuninn. Söltunarplanið Drífa Neskaupstað. Beztu jóla- og nýjársóskir, jtil handa landsmönnum öllum. Söltunarplanið DRlFA. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergis og dagstofuhúsgögn Svefnbekkir og hin þekktu A. E. - vegghúsgögn í fjöl- breyttu úrvaíi Kaupið jólahúsgögnin hjá okkur — Örugg og góð þjón- usta Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7, Reykjavík. — Símar 10117 og 18742. 28 — JÓLABLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.