Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 1
DIÚÐVIUINN
Þriðjudagur 19. desember 1972 — 37. árg. — 289. tbl.
KRO
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA í KRON
Krónan felld um 10,7%
Kjarasamningar standa óbreyttir. Vísitölu
bœtur á laun óskertar og 6% launahœkkun
2. marz n. k.
í fyrradag var ákveðið
af rikisstjórninni og
Seðlabankanum að fella
stofngengi islenzku
krónunnar um 10,7%.
Þessi gengisbreyting er
gerð til að rétta við hag
útflutningsatvinnu-
veganna og draga úr
viðskiptahalla við út-
lönd.
Sú gengislækkun, sem
ákveðin hefur verið, er
byggð á samkomulagi
flokkanna 3ja, sem að
rikisstjórninni standa,
en áður hafði Alþýðu-
bandalagið lagt til milli-
færslu.
Sú gengislækkun, sem aö lokum
var ákveðin, er mun minni en
gert var ráð fyrir i plöggum val-
kostanefndarinnar og minni en
hér hefur löngum áður tiðkazt.
Við fyrri gengislækkanir hafa
launþegar jafnan orðið að bera
verðhækkanirnar bótalaust, þar
eð kaupgjaldsvisitalan var þá
tekin úr sambandi og samningar
.skertir.
Nú er i engu hróflað við kjðna-
samningum verklýðsfélagaiina,
visitölubætur ' koma á iaunin I
samræmi við bækkað vöruverð og
(>% grunnkaupshækkun kemur til
framkvæmda 1. marz i samræmi
við samninga verkalýðs-
félaganna frá desember 1971.
Stjórnarandstaðan er úrræða-
laus og ráðvillt, en hafði gert sér
injög alvarlegar vonir um að
.samvinna stjórnarflokkanna
splundraðist.
Sjá nánar úr ræðu I.úðviks
Jósepssonar hér á siðunni og við-
tal við Magnús Kjartansson.
Knnfrcmur er fréttatilky nning
frá Seðlabankanum á (>. siðu.
Bj
arni
Segi
Guðnason:
ir sig úr
þingflokki
SFV - styður
stjórnina
Aður en umræður hófust um
gengislækkunina f neðri deild
alþingis i gær kvaddi Bjarni
Guðnason sér hljóðs utan
dagskrár. Lýsti hann þvi yfir að
hann segði skilið við þingflokk
Samtaka frjálslyndra og flutti
fyrir þvi m.a. orðrétt eftirfarandi
röksemd:
Þingflokkur Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna
hefur átt frumkvæði að og knúið
fram að ríkisstjórnin leysti efna-
hagsvandann með gengisfellingu,
sem bersýnilega er bráða-
birgðaráðstöfun.
Á morgun segjum við nánar frá
ræðu Bjarna.
Er Bjarni hafði lokið máli sinu
talaði Hannibal Valdimarsson.
Hann kvað undarlegt, að þing-
maðurinn skyldi ekki láta þing-
flokk sinn vita áður en hann til-
kynnti þingheimi,en allt er gott
þegar endirinn er góður. Þing-
maðurinn vill styðja rikisstjórn-
ina.
Grundvallarmunur er á
gengislækkun nú og áður
Frumvarp um endurskoðun
bankakerfisins lagt fyrir þetta þing
Alþýðubandalagsmenn
eru ekki hrifnir af gengis-
fellingu, en það, er sá
grundvallarmunur á
þessari gengisfellingu og
þeim, sem áður hafa verið
gerðar, að nú er gert ráð
fyrir að kaupgjaldsvísi-
talan mæli þær verð-
hækkanir sem hljótast af
hærra verði erlends gjald-
eyris.
Okkur Alþýðubandalagsmönn-
um er vel ljóst að til þess að unnt
verði að koma i veg fyrir að fram-
vegis þurfi að gripa til slikra ráð-
stafana verður að fara öðru visi
að. Það er ekki minnsti vafi á þvi
að þjóðfélagsbygging okkar cr
allt of dýr. Meðal annars þess
vegna hefur nú verið ákveðið að
leggja fyrir þetta þing frumvarp
scm felur i sér hagræðingu i
bankakerfinu og sameiningu
banka.
Lúðvik Jósepsson viðskiptaráð-
■úðvik .lósepsson
herra minnti meðal annars á
ofangreind atriði i ræðu er hann
flutti á alþingi i gær um efnahags-
málin og gengislækkunina.
t ræðu sinni á alþingi i gær rakti
Lúðvik Jósepsson nokkuð
aðdraganda þeirra efnahagsráð-
stafana, sem nú hafa verið
ákveðnar. Hann minnti á að
siðasta ár — 1971 — var á margan
hátt gott ár i efnahagsmálum, en
það hefði verið að þakka afla og
hagstæðum ytri skilyrðum. Hann
gat um þær ráðstafanir, sem nú-
verandi rikisstjórn gerði til sjó-
manna og útgerðarmanna-, þá
voru látin taka gildi lög, sem áður
höfðu verið samþykkt um hækkun
Kramhald á bls. 4
Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra:
Meðan verðbólgan
gengi krónunnar ótryggt
ríkir
er
Þjóðviljinn ræddi i gær við
Magnús Kjartansson iðnaðarráð-
licrra í tilcfni af gcngislækkun
þeirri, scm ákveðin var um
hclgina. i viðtalinu, sem fer hér á
eftir kemur in.a. fram:
1. Rikisstjórnin s.em heild stendur
að ákvörðun um gengislækkun.
2. Kíkisstjórninni hefur enn ekki
tekizt að ráða við verðbólguna
og gengislækkunin er afleiðing
af þvi.
3. Þrjár tillögur voru uppi i
rikisstjórninni um úrræði i
efnahagsmálum nú. Alþýðu-
handalagið lagði til millifærslu,
en niðurstaðan er samkomu-
lagsgrundvöllur.
4. Kjarasamningar standa
óhaggaðir, kaupgjaldsvisitalan
er óskert og (>% grunnkaups-
hækkun kemur 1. marz sam-
kvæmt samningum vcrkalýðs-
félaganna. Við fyrri gengis-
lækkanir hcfur visitalan jafnan
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Fundur um efnahagsmálin
í kvöld í Domus Medica
Alþýðubandalagið i Reykjavik heldur félagsfund i kvöld i Domus
Medica. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Framsögumaður: Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubanda-
lagsins. — Raðherrar flokksins mæta á fundinum.
Stjornin
Magnús Kjartansson
verið tekin úr sambandi og
kjarasainningar ómerktir
5. Bankakcrfið verður tekið til
endurskoðunar með einföldum
að markmiði. Námsmenn
crlendis fá gengislækkunina
bætta. Tannlækningar verða
teknar inn i sjúkratrygginga-
kerfið.
Gengislækkun fylgifiskur
veröbólgu
Nú gerist það i fyrsta sinn, að
sósialiskur flokkur stendur að
gengisfellingu hér á fslandi.
Hvaöa skýringu vilt þú gefa á
sliku, Magnús?
— Þetta er ákvörðun, sem er
tekin sameiginlega af ríkis-
stjórninni. Ég ber að sjálfsögðu
ábyrgð á henni eins og aðrir ráð-
herrar og hef ekki hugsað mér að
skýla mér á bak við einn eða
annan i þvi sambandi.
Hitt er rétt, að þetta mun vera i
fyrsta skipti, sem sósialiskur
flokkur ber að sinum hluta
ábyrgð á gengislækkun á rslandi.
Hins vegar eru þær gengis-
lækkanir, sem framkvæmdar
hafa verið á fslandi, fyrst og
fremst tákn um annað vandamál,
þ.e.a.s. verðbólguþróunina. Verð-
Framhald á bls. 23
Við
sigruðum á
allsherjar-
þingi Sþ
SJÁ BAKSÍÐU
i