Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 19
I>riðjudagur 19. desember 1972 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 19. Islenzku veiðiskipin komin heim úr Norðursjó islenzk sildveiðiski p seldu afla sinn síðast fyrir viku íHirthals.Eruþau flest komin heim og fara á loðnuveiðar eftir áramót, sagði Kristján Ragnarsson, formaður LIU í gær. Sölu- leyfi sildveiðiski panna rennur líka út um áramótin i Danmörku. Hefur það ekki verið framlengt enn- þá. Ellefu skip seldu 483,6 tonn af sild fyrir 12,2 miljónir kr. i Dan- mörku i siöustu viku. Voru þetta sæmilegar sölur hjá bátunum. Seldu sum skipin yfir 30 kr. kg. i Hirthals. Þannig seldi Guðmundur RE 106 tonn fyrir rúmlega 3 miljónir kr., Héðinn ÞH 101 tonn fyrir 2,1 miljón kr., Fifill GK 68,7 tonn fyrir 1,5 miljón kr., Magnús NK 45,3 tonn fyrir 1,4 miljón kr., Þor- steinn RE 35,4 tonn fyrir 1,1 miljón kr., Loftur Baldvinsson EA 31,7 tonn fyrir 913 þúsund kr., Helga II RE 28,5 tonn fyrir 908 þúsund kr. Jólablað Kópavogs komið út Jólablað „Kópavogs” er komið út. Sr. Árni Pálsson ritar jólahug- leiðingu. Páll Theódórsson ritar um fimm daga skólaviku og spjallað er við Gunnar Eggerts- son um frumbýlingsár hans i | Kópavogi. Þá er grein er ber | nafnið Þættir úr jarðsögu Kópa- j vogs. Ragna Freyja Karlsdóttir ritar um félagsmál og Ólafur R. Einarsson ritar greinina Var Jesú byltingarmaður . NÝTT LJÖÐSKÁLD Hjörtur Pálsson NÝ LJÓÐABÖK Dynfara vísur Hjörtur Pálsson er vel þekktur og vinsæll út- varpsmaður og upp- lesari. Hann hefur lagt stund á Ijóðagerð og ritstörf frá því á æsku- árum sínum og einnig fengizt nokkuð við þýðingar. Dynfaravísur er fyrsta bók Hjartar. Setberg JÓLA- BÆKUR Dögg i spori, fögur islenzk ástarsaga. Lent meö birtu. Lýsingar Bergsveins Skúlasonar á sjósókn við Breiðafjörð. Kokdreiíar Guðmundar á Brjánslæk. Snilldarlýsingar frá íslandi og Fær- eyjum. Vitinn, sjóferðasögur Cæsar Mar. Á faraldsfæti, minningar Matthiasar á Kaldrananesi. Á tveimur jafnfljótum. Ævisaga Ólafs Jónssnar, búnaðarráðunatus á Akur- eyri. Sjóliðsforinginn, hörkuspennandi skáldsaga um volk og slark á sjó og landi. Kaldrifjuð leikkona. Saga um ást og klæki kaldrifjaðrar konu. Carnaby á ræningjaveiðum. Fyrrver- andi lögregluþjónn lýsir tildrögum að stórfelldu ráni. Ljóðaljóðin, ein fegursta jólagjöfin, sem nú er á islenzkum bókamarkaði. Úr byggðum Borgarfjarðar II. Vestur-Skaftfellingar, 3. bindið er komið. Heimsmyndin eilifa, eftir Martini. Upp- lag mjög litið. Til min laumaðist orð, bók séra Péturs Magnússonar frá Vallarnesi. Jólabækur LEIFTURS Frank og Jói, tvær bækur. Bob Moran, tvær bækur. Nancy, tvær bækur. Dóttirin. Börnin á Bæ og sagan af kisu. Tommi og hlæjandi refur. Pétur Most, fjórða bók. Ærslabelgir og alvörumenn. Dúfan og galdrataskan. Munið að bók Guðrúnar frá Lundi verður eins og venjulega uppseld fyrir jól. LEIFTUR hf. — Höfðatúni 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.