Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 19. desember 1972 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7 Af hverju Armannsfell? í ÞjóAviljanum á föstudag vat spurt nokkurra spurninga varö- andi byggingarfélagiö Ármanns- fell, sem var annar byggingaraö- ilinn sem fékk úthlutaö . lóö undir fjölbýlisliús i þvi margfræga Stórageröi. Þær upplýsingar sem þar voru birtar meö spurningunum voru unnar úr firmaskrá Reykjavikur. Kn eins og oft áöur hefur hent, er firmaskráin ckki fyllilega nýti- legt plagg, sökum þess aö islend- ingarbera ekki meiri virðingu en svo fyrir lögutn og rétti að þeir fara sjaldan eftir þvi sein þar er ákvcöiö, og eru þá ekki islenzkir bissnismenn undanskildir. Svo var einmitt unr skráningu fyrir- tækisins Ármannsfells. Kn áður en lengra er lialdiö i skráningarleysismálum, skulu lagöar fram tvær spurningar: Af hverju byggöi Ármannsfell Rreiöholtsskóla ? Af hverju hyggði Árntannsfell Fellaskóla i Kfra Breiöholti? Kn þá aftur til firnraskráning- ar. Afgreiöslustjóri Visis og stjórnarmaöur Alþýöublaðsins, sjálfstæöismaöurinn Benedikt Jónsson, mun hafa selt sinn hluta i fyrirtækinu Armannsfelli, þó svo skráning nýs hluthafa hafi ekki enn fariö fram, þótt sú sala liafi átt sér staö fyrir mun lengri tima en tilskilinn er til endur- skráningar. Kn hvcrjum seldi Benedikt? Þjóöviljinn veit um mann, annan en Benedikt, sem gæti svaraö þessari spurningu. Sá sami inaöur gæti einnig svaraö spurningunum, sem viö bárurn fram á föstudaginn og þá ekki sizt þcirri, sem skýrt gæti af hverju Ármannsfell fékk lóö i Stóragerði. Þessi maöur er nýi borgarstjor- inn i Keykjavik, Birgir isleifur Gunnarsson, og þess vegna spyrj- um viö enn og aftur: Borgar- stjóri, hvcr keypti lilut Benedikts Jónssonar? Af hverju fékk Armannsfel! lóð i Stóragerði? Svaraðu nú, borgarstjóri, eða cr nokkuö aö fela? —úþ. Það er nýia pillan frá Nóa sem eykur ánægjuna Flestir fá sér tvær HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI m \ m i -o ht M INI)VKRSK undravkröld 'Nýttúrval austurlenzkra skrautmuna til JÓLAGJAFA. Hvergi meira úrval af reykelsi og reykelsiskerjum. ATH: OPID TIL KL. 22 ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA. Smekklegar og fallegar jólagjafir fáið þér i JASMÍN Laugavegi 133 (við Hlemm). JASMÍN, viö Hlemmtorg. ÞRETTAN RIFUR OFAN Í HVRTT I rimutu miiii ih 1 í (iiim se tmmi * StOJGGSM Skúli Guöjðnsson j LJóuinnaixt/Söum 1111111 * úr safni HAFSTF.INS MI-ÐILS ELINBORG LÁRUSDÓTTfR Jón Helgason Þréttan rifur ofan i hvatt Saga Jóhanns bera. hins göngumóöa förumanns. sem griinin örliig og sviptibyljir mannlegra ástriöna íirrtu öllum heillum. — l.istatiik á máli og frásagnarstil. Mannlif og mórar i Dölum eftir MAGNÚS GESTSSON höfund metsölubókarinnar LÁTRABJARG Oscar Clausen Sögn og saga Þjóölegir og skeminli- legir þa'tlir uin a'vikjiir og aldarfar á liöiimi tiö. Ragnar Ásgeirsson Skrudda Safn þjóölegra fræöa i Imndnu og óbundnu m á 1 i. Brá öske m in tile g og íróöleg bók sem geymir sögur úr öllum sýsliim landsins. Magnús Gestsson Mannlif og mórar i Dölum Skemm tilegar inann- lýsingar og rönim þjóö- trú. Bókin speglar lif og slörl' fólks i sögufrægu liéraöi. Skúli Guöjónsson á Ljótunnarstöðum. Heyrt en ekki séd Saga lilinds maiins, sem lcitar lækiiinga i fjar- la’gu landi. Sérsta'öasta feröasaga sem skrifuö licíur veriö ug gefin út á isien/.ku. Eiríkur Sigurðsson Meö oddi og egg Minningar Ríkarðs Jónssonar Saga inikils listainanns og snjalls sögumaiins. Frúöleg og stór- skemmtileg bók. Elínborg Lárus- dóttir Förumenn Kitt freinsta rit hiunar mikilvirkn og vinsælu skáldkouu. Itammislenzk sveita- lilssaga, sterkar og svipmiklur söguper- sóniir. Hafsteinn Björns- son Sögur úr safni Haf- steins miöils Kinstæöar og ómetan- legar hernskuminn- ingar liins kunna miöils þar sem liann segir frá fyrstu kynnuin sinum af dnlrænum fyrirhærum. Auk |)ess frásagnir Ijiilda nufngreindra maniia af duirænni reynslu þeirra, sem Hafsteinn miöill hefur safnaö og skráö. —Og siöast en ekki sizt islendinga sögur meö nútima staf- setningu i útgáfu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólasonar Sjöúnda bindi þessarar vönduöu heildarútgáfu, sem er hin eina sinnar legundar, er komiö út. Lokahindin, S. og 9. hiniliö, koma á næsta ári. INGÓLFUR KRISTJÁNSSON PROFASTSSONUH SEGIR FRÁ KORMÁKUR SIGURÐSSON dul/pokt fólk Pétur Eggerz Létta leiöin Ijúfa llri'inskiliii frásiign af áralugu slarfi i utan- likisþ jóiiustiin ni. Uinlalaöasta hók þessa árs og eins sú allra eftirsútlasta. Ingólfur Kristjáns- son Prófastssonur segir frá Minningar Þórarins Árna- sonar bónda frá Stórahrauni Siigumaöiir er glettinn og skemmtilegur, eins og séra Arni Þórarins- son, faðir lians, og hreinskilinn i allra hezta ináta. Kormákur Siguðrs- son Dulspakt fólk Sonarsonur llaralds Nielssonar sendir frá sér fyrstu húk sina uni dranina og dulræn fyrirhæri. Viötal lians viö völvuna Þorhjörgu hefur vakiö mikla og ve rösk u Id a öa a th y Igi. Theresa Charles Þeir sem hún unni Kin allra skemmti- legasta áslarsaga þcss- arar vinsælu skáld- konu, — og er þá mikið sagt. VANDAÐAR BÆKUR AÐ EFNI OG ÚTLITI skuggsjA Sími 50045 Strandgötu 31, Hafnarfirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.