Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. desember 1972 SKILIN EFTIR . . . Teiknimyndasaga frá Kína 77. begar keisaraynjunni tekst ekki að fá Pao fursta á sitt band biöur hún um að fá að hitta Hsiang lien og börnin. Pao fellst á það en i sama bili er honum sagt að einhver sé fyrir utan og þurfi endilega að ná tali af honum. H^nn gengur út úr salnum. niii Aiý' 1 tf. ;fýr. ' 1 J íJJ mJ ki i 78. Um leið og Hsiang-lien og börnin ganga inn i salinn skipar keisara- ynjan mönnum sínum að gripa börnin og færa þau burt. Hún segir Hsiang-lien að hún fái þau ekki aftur nema hún láti málið niður falla. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjödlum: Áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjald af innlendri framleiðslu, söluskatti fyrir október og nóvember 1972, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðinargjöldum af skipum fyriráriðl972, gjaldföllnum þungaskatti af disilbif- reiðum samkvæmt ökumælum, almenn- um og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og trygg- ingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningarg jöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, 18. desember 1972. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÖSASTILLINGAR HJOL ASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR Látið stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 LITLI GLLGGLNN Jörn Birkeholm: HJÁLP Það er fíll undir rúminu mínu ,,Já en pabbi, það verður að vera alvöru fíll," sagði Úrsus. ,,Ég lofa því að ég skal passa hann vel og fara út með hann að ganga á hverri nóttu." Herra Nikulás horfði alvarlega á hann. ,,Elsku drengurinn minn," sagði hann, ,,þú veizt vel að Diðrik bakarameistari vill ekki hafa hús- dýr í húsi sínu og fíi fáum við alla- vega ekki að hafa hérna i kjall- aranum." ,,Það er svo margt sem við megum ekki og gerum bara samt," sagði Úrsus vonsvikinn og fór að skæla. Herra Nikulás tók sárt að sjá Úrsus snökta og það endaði nær alltaf með því að hann fékk sitt f ram þrátt fyrir allt. ,,Gott og vel," sagði herra Niku- lás, ,,þurrkaðu úr augunum í lakið og hlustaðu vel á: Nú sef ég klukku- Svör við gátum Borðið. stund i viðbót. Á meðan smyrð þú góðan nestispakka handa okkur og þvínæst ferðu út og dælir lofti í reið- hjólin. Þegar því er lokið, vekur þú mig og svo hjólum við af stað og veiðum fíl." ,,Stórfínt!" sagði Úrsus og hafði tekið gleði sina á ný. Ef fólk í Greppibæ hefði litið út um glugga sína þetta kvöld hefði það getað séð tvær dularfullar verur hjóla af stað á fleygiferð. Á böggla- bera annars hjólsins var bundinn stór poki og á hinn feiknastór nestispakki. En það sá enginn þá feðga. Aðeins þeir tveir vissu hvert þeir ætluðu. Brátt hurfu þeir i myrkrið. Enginn myndi sakna þeirra. Nálin. Naglinn. Tvær eldflaugar á þessari mynd eru alveg eins; Geturðu fundið þær? Bann við notkun napalms Sviþjóð og Mexikó hafa lagt fram drög að tiilögu i fyrstu nefnd allsherjarþingsins, en tiilagan gerir ráð fyrir að bannað verði að nota napalm, eða benzin hlaup og önnur ikveikjuefni. Tillagan er byggð á skýrslu sér- fræðinganefndar, sem skilaði áliti i október siðastliðnum, en nefndin tók til starfa i fyrra að tilmælum allsherjarþingsins. 1 nefndinni voru hernaðarsérfræðingar og visindamenn, meðal annars frá Sovétrikjunum, Sviþjóð, Mexikó, Perú, Rúmeniu, Tékkóslóvakiu og Nigeriu. Hlutverk nefndarinnar var að kanna notkun ikveikju- eða brennivopna, með tilliti til þess hvort banna ætti eða takmarka notkun þeirra. Var það samdóma álit nefndarinnar, að banna ætti notkun allra slikra vopna. Samkvæmt tillögudrögum Svi- þjóðar og Mexikó, er aðalfram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna falið að leita álits allra aðildarrikja samtakanna á þessu máli, þannig að allsherjarþingið geti fjallað um það frekar á næsta hausti. (Frá Sþ) Ástandið á herteknu svæðunum Könnunarnefnd skipuð full- trúum frá Júgóslaviu, Sri Lanka (sem áðurhét Ceylon) og Sómaliu skilaði fyrir nokkru skýrslu til allsherjarþingsins um ástandið á svæðunum, sem tsraelsmenn hertóku i sex daga striöinu. Nefndin komst að þeirri niður- stöðu, að allt benti til þess að lsraelsmenn væru að slá eign sinni á, og setjast að á svæðunum, sem þeir nú hafa ráðið siðan 1967, og að aðgeröir þeirra hefðu i för með sér að fólkið sem þessi svæði hefði áður byggt nyti nú ekki al- mennra mannréttinda. Nefndar- menn héldu þvi fram i skýrslu sinni, að fólk væri nauðugt flutt brott, hús rifin og tsraelsmenn tækju sér það bólfestu i sivaxandi mæli. Mælti nefndin með þvi, að komið yrði á fót einhvers konar alþjóðlegu eftirliti til að fylgjast með þróun mála á þessum svæð- um og til að gera ráðstafanir til Suðurlands Jólablað komið út Jólablað Suðurlands er komið út. Prestur þeirra Selfyssinga, sr. Sigurður Sigurðsson, ritar hug- leiðingú, er ber heitið „Hvers vegna höldum við jól? Helgi Hannesson ritar greinina - Er Landsveit á leið til auðnar? Birtur er kafli úr „Járnblóminu”, eftir Guðmund Danielsson og greint frá ferð Stokkseyringa um Norðurland siðastliðið sumar. Sigurður Draumland ritar verndar aröbum, sem þar byggju. lsrael vildi ekki hafa nein af- skipti af störfum þessarar nefndar og var þvi haldið fram af hálfu lsraelsmanna að nefndin væri ekki hlutlaus. Visuðu lsraelsmenn skýrslu nefndar- innar á bug, og kölluðu hana pólitiskan „kattarþvott” og gáfu út yfirlýsingu, þar sem sagði, að fullt tillit væri tekið til manm réttinda ibúanna á herteknu svæðunum, sem sannarlega hefði ekki verið gert meðan svæðin lutu arabiskri stjórn.(Frá Sþ) greinina „Lómagnúpur opnast”. Þá er frásögn eftir Björn Guðmundsson, bónda i Sleðbrjótsseli er heitir „Að trúa á Guð og landið”, Magna Lúðviks- dóttir ritar söguna Myndir i vin- garðinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.