Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — Þ.JÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. desember 1972
JÓLABÆKUR GUÐJÓNSÓ
Sigrún Gísladóttir
s Emarss
tónskáld
Tónskáld af guðs náð. En það nafn á Sigfús Einarsson með réttu. Hann er
frumlegt tónskáld. Nafn hans er tengt sögu islenzkrar menningar i heilan
mannsaldur. Með tónum sinum hefir hann sungið sig inn i hug og hjarta
þessarar þjóðar og mun brautryðjendastarf hans seint fyrnast.
Páll ísólfsson.
i bókinni eru 60 myndir af kórum, hljómsveitum og einstaklingum og hafa
margar þeirra aldrei birzt á prenti áður.
BYGGÐASAGA
AUSTUR-
SKAFTAFELLSSYSLU
KðtVtJAH BCNtölKTftNON ►OWtCWN OUÞVU>,t>»#'t>M
nxMscr. n*i
MÝRAR . SUOURSVETT
Byggðasaga
Austur-
Skaftafellssýslu
ii. bindi
Skráð hafa Kristján Bene-
diktsson í Einholti og Þor-
steinn (iuðmundsson á Reyni-
völlum.
Bókin er prýdd fjölda mynda
af hýlurn og búendum.
Svikahrappar
og
hrekkjalómar
Bók, sem svikur engan, en
söguhetjurnar fimmtán sviku
allt og alla. }
Bókaútgáfa Guðjónsó, varar
lesendur við að springa úr
lilátri.
Warwíck Ðeóptog
55 O IwllRnE L»L*
OG
SONUR
Sorrell
og sonur
Sorrell og sonur er hrífandi skáld-
saga um fórnfúsan fööur, baráttu
hans til vegs og virðingar og son
hans, sem sækir á brattann, unz
hann er oröinn velmetinn læknir.
Sorrell og sonur er heillandi
ástarsaga, slungin töfrum, meö
ivafi harmsögulegra atburða.
María Skagan
Að hurðarbaki
Spítalasaga
AÐ HURÐARBAKI er hugnæm
og magnþrungin saga um menn
og konur i frumskógi lífsins, þar
sem eitt skref eöa sekúndubrot
geturbreytt lifþræöinum á hengi-
flugi hamingjunnar.
Bókin gerist á endurhæfingarhæli
á Noröurlöndum og er þar brugðið
upp svipmyndum af fólki, sem á
við mismunandi örðugleika aö
etja. Inn í þetta er ofið ýmsum
örlagaþáttum úr lífi þessa fólks.
AÐ ■
SPÍTALASAGA
Pearl S. Buck
í huliðsblæ
og fleiri sögur
Eitt höfuðeinkenni Pearl S. Buck
er ótamin og ólgandi frásagnar-
gleði. Sögur hennar vitna um við-
tæka þekkingu og skilning á
mannlegu eðli og vandamálum
þess. Ógleymanleg og unaðsleg
bók.
Smásagnasafnið i HULIÐSBLÆ
er meðal nýjustu bóka hennar, og
geymir sögur frá tveimur siðustu
áratugum.
Áfengisvarnir
Jónas Guðmundsson hefur
tekið saman bók um sögu
áfengisvarna á íslandi.
i bókinni er einnig „týnda
frumvarpið” um skipan þess-
ara mála og raunasaga
áfengismála rakin fram á
þennan dag.
Afengisvarnir
yflf ht MÚ&gur vm
•VV*" AWngioanw i U'.trvfl
jónas Guðmundsson
'•SjífPSSSKS?' ?? ÍPrifilfflH
BOKAUTGAFA GUÐJONSO
Hallveigarstíg 6-8a — Sími 14169 — 15434