Þjóðviljinn - 19.12.1972, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 19. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17.
Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur
frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega
fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul-
bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp.
Það borgar sig að kaupa það vandaða.
Veitum heiðruðum viðskiptavmum okkar fu11-
komna varahluta- og viðgerðaþjonustu._
Verzlunin
GELLIR |
Garöastræti 11 sími 20080 I
Leigu-
bílstjórar
mótmæla
valdbeitingu
Framkvæmdastjórn Bandalags
isl. leigubifreióastjóra hefir i dag
sent Verólagsnefnd eftirfarandi
bréf, dagsett 18. des. 1972.
A’fundi framkvæmdastjórnar
Bandalags isl. leigubifreiða-
stjóra, sem haldinn var 18. des.
1972, var eftirfarandi samþykkt
samhljóða:
„Fundurinn lýsir megnri for-
dæmingu yfir þvi, að minni hluti
Verðlagsnefndar skyldi beita
neitunarvaldi við hækkun dag-
vinnutaxta leigubifreiða á fundi
Verðlagsnefndar, föstudaginn 15.
þ.m., þar sem stór hluti leigubif-
reiðastjóra, sem aka leigubifreið-
um til fólksflutninga, getur ekki
ekið nema mjög takmarkað á
þeim tima sem næturvinnutaxt-
inn gildir, og þar sem starf sendi-
bifreiðastjóra er svo aö segja ein-
göngu á hinum almenna dag-
vinnutima, kemur hin einhliða
sérhækkun á nætuvinnutaxta
þeim ekkert til tekna’’.
Á fundinum var lögð fram til-
laga sem samþykkt var á
stjórnarfundi Trausta, fél. sendi-
bilstjóra, 16. des. s.l, og er hún
svohljóðandi:
„Stjórnarfundur i Trausta. fél.
sendibilstjóra, haldinn 16. des.
1972, telur að sendibilstjórar geti
ekki sætt sig við valdbeitingu þá
sem fram kom hjá minnihluta
Verðlagsnefndar 15. des. s.L, og
ef verðlagsyfirvöldin verða ekki
búin að veita viðunandi hækkun á
ökutaxta sendibifreiða innan
tveggja sólarhringa, þá munu
sendibifreiðastjórar neyðast til
að ákveða ökutaxta sendibifreiða
sjálfir”.
Samþykkt var að stórn Banda-
lags isl. leigubifreiðastjóra kæmi
framangreindri samþykkt félags
sendibilstjóra á framfæri við
verðlagsyfirvöldin. Þar sem átt
er við tvö sólarhringa hér að
framan miðast við dagsetningu
bréfs þessa.
Aðvörun frá
verðlagsstjóra
Vegna breytinga á gengi
islenzkrar krónu er hér með
vakin athygli á þvi, að óheimilt er
að hækka söluverð á hverskonar
vörum, sem greiddar hafa verið á
eldra gengi, sagði verðlagsstjóri i
gær.
Óheimilt er einnig að hækka
verð vöru enda þótt hún sé greidd
á nýju gengi nema með heimild
verðlagsyfirvalda.
JÁ í LEIKFANGALANDI
fœ ég jólagjafirnar handa krökkunum!
•fcBRUÐUR — fallegt úrval
•JíBíLAR — allar geröir
•JeRAFMAGNSLEIKFöNG og margt fleira
KOMIÐ OG SJÁIÐ
LEIKFANGALAND
Veltusundi
m ÍSUNZKRA HUÍUSTARMM
#útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Viiisamlngast hringið í 202SS „,iin ki. 14-17
********************************
*
*
X>
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
jfc.
BOKAUTGAFAN
SÍOUMÖLA 18
HILDUR
Grænlandsfarið er margslungin
ferðabók Jónasar Guðmundsson-
ar, stýrimanns. Þetta er heillandi
ferðasaga, sem segir frá mann-
raunum og baráttu sjómanna, frá
hinu sérkennilega mannlífi, sem
lifað hefur verið í árþúsundir í
auðnum norðursins. Ennfremur
frá högum Grænlendinga nú á
timum.
//
1 jTTp I ■
Herragarðssaga i sérflokki.
Höfundinn, Ib H. Cavling, þekkja
allir.
Herragarðurinn kemur nú út í 2.
útgáfu vegna mikillar eftirspurn-
ar.
te
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
.ii.
Viptoria Holt kann að halda
spennunni í hámarki í ,,Kvik-
sandur" Dularfull mannhvörf.
Ungu stúlkurnar þrjár, sem áttu
að vera nemendur Carolinu. -
Napier, erfingja Lovat Stoby,
undarlega aðlaðandi þrátt fyrir,
sína dökku fortíð.
Stórkostleg bók.
Hamingjuleit er 14. bók Ib H.
Cavling.
John Gordon er glæsilegur, ung-
ur maður. Gordon verður ein af
aðalpersónunum í miklu hneyksl-
ismáli og það ríður honum nærri
því að fullu. Hann hafði vonað
að geta lifað rólegu og friðsömu
lífi á fagurri eyju, en reyndin
verður allt önnur.
vr
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Birgitta á Borgum er einkadóttir
efnaðs óðalsbónda, sem hefur
lengi verið ekkjumaður og alið
dóttur sína upp í eftirlæti, enda
sér hann ekki sólina fyrir henni.
Þorsteinn er ungur bóndi á næsta
bæ og það hefur lengi verið
draumur óðalsbóndans, að dótt-
irin giftist honum og jarðirnar
yrðu sarheinaðar.
*
*
*
*
*
*
*
*
Barbara er hjúkrunarkona, sem
ann starfi sínu i skurðstofu hins
mikla Konunglega spítala í Lon-
don, en tekur sér starf á héraðs-
sjúkrahúsi í sjávarþorpi úti á
landi, og um leið verður hún að
skilja við Danlel Marston, aðstoð-
arskurðlækninn, sem hún hefur
starfað með í níu ár... En vistin
í sjávarþorpinu reynist allt annað
* en daufleg.
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
■X
■X
.-X
*
•X
■X
-X
*
•X
*
*
*
•X
•X
•X
•X
•X
■X
*
■X
jfc
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
'Þetta er saga Glenn Ulmann,
drengsins sem fer til föður síns,
er setzt hefur að á Korsíku. Hann
lendir þar í ýmsum ævintýrum.
Þetta er afburða skemmtileg og
vel skrifuð bók.
Aðalsteinn Sigmundsson er þýddi
bókina, var einn af kunnustu
skólamönnum landsins. Hann
þekkti drengi allra manna bezt
og vissi hug þeirra til lífsins,
enda eru uppeldisaðferðir hans í
fullu gildi enn í dag.
X-
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*