Þjóðviljinn - 18.05.1974, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1974, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. mai 1974. ||>JÓÐVILJINN — SIÐA 3 Franski flugmaðurinn — rólegur og æðrulaus á slysavarðstofunni. FLUGVÉLIN HRAPAÐI í FJALLAHLÍÐ en flugmaðurinn marðist aðeins lítillega „Hugmyndalist 99 „Ég lagði upp frá Frakklandi og ætlaði mér Snorri Sturluson tékkaður í Þýskalandi Togari Bæjarútgerðarinnar, Snorri Sturiuson, hefur að undan- förnu verið i slipp i Vestur-Þýska- landi, þar sem hann er til eftirlits hjá MAN verksmiðjunum. Að sögn Marteins Jónassonar frkv.stj. BÚR eru nú sex mánuðir siðan hann var afhentur eigend- um og þann tima er hann á ábyrgð þeirra, sem byggðu hann. Verður nú m.a. litið á ýmsa gang- limi, vélar o.fl. og ástæðan til að þetta er gert i Þýskalandi en ekki á Spáni, þarsem hann var smið- aður, er bæði að þangað er styttra að sigla og að vélarnar hans eru frá MAN verksmiðjunum. Bjóst Marteinn við, að kannski yrði skipt um ventilkeilur eða eitthvað þ.h., það væri að mati verksmiðj- unnar, en taldi ekkert alvarlegt hafa komið i ljós. Jafnframt hefur togarinn verið hreinsáður og mál- aður og er það á kostnað eigenda. Snorri Sturluson mun væntan- lega halda heimleiðis á þriðju- daginn nk. og fer þá strax á veið- ar. —vh að fljúga vélinni vestur til Bandarikjanna", sagði Welton, franski flugmað- urinn sem fékk heldur ó- notalegan skell i fyrrinótt í hlíðum Helgafells. Vél hans, lítil einshreyf- ils flugvél af franskri gerð, skall niður í fjalls- hlíðina eftir að hafa um hríð hrakist fyrir stormin- um. ,,Það var afskaplega hvasst”, sagði flugmaðurinn, en Þjóðvilja- menn hittu hann á slysavarðs- stofunni I gærdag. ,,Ég réði ekkert við vélina, upp- haflega ætlaði ég að lenda á Reykjavikurflugvelli, en mér varð ljóst, að það gæti ég ekki. Þá ætlaði ég að lenda i Keflavik — en lenti i staðinn á fjalli. Ég beið i flaki vélarinnar um nóttina, vegna þess að ég gat ekki gert mér grein fyrir hvert ég ætti að halda. Um morguninn lagði ég svo af stað fótgangandi, en hitti þá fyrir björgunarmenn”. Welton flugmaður marðist talsvert og skrámaðist, aðallega á höndum — og er raunar ótrúlegt að maðurinh skuli ekki verr far- inn eftir hrapið. Og hann tekur lif- inu með ró, a.m.k. er ekki á hon- um að sjá að hann sé órólegur vegna þessa slyss. Sem fyrr segir var vél Frakk- ans litil, einshreyfils og var hann orðinn bensintæpur þegar hann hrapaði. Hingað flaug hann frá Skotlandi og ætlaði siðan vestur til Bandarikjanna. —GG í SÚM í dag kl. 4 verður opnuð i SOM við Vatnsstig og jafn- framt i Mokka sérstæð sýning á verkum, sem nefnd hafa verið hugmyndalist. 1 frétta- tilkynningu frá SOM segir: Listsýningin, sem opin verð- ur daglega frá kl. 4—10 i Gal- erie SOM og á Mokka, dagana 18,—28. mai, er argentinsk að uppruna. Verk hennar eru 148 eftir 69 listamenn frá sextán þjóðum. Sýningin er þvi ein- hver stærsta listsýning, sem haldin hefur verið hérlendis. Hún fylgir þeirri stefnu, sem heitir hugmyndalist, og gefur hugmynd um flestar greinar stefnunnar. Hugmyndalist er fremur ung listgrein, sem vaxið hefur vegna visinda- hyggju og þarfa nútimans fyr- ir kenningar, þótt upprunann sé að finna á Endurreisnar- timabilinu. Verkin á sýning- unni eru eftir fólk úr ýmsum greinum visindanna: prófess- ora i vistfræði, málvisindum, rafeindasérfræðinga, efna- fræðinga, heimspekinga og formrannsóknarmenn, sem starfa við háskóla allt frá Tucuman til Haifa. List hug- myndalistamanna styðst oft aðeins lauslega við sjón og myndskyn mannsins. Sýningin er fengin frá CAYC (Miðstöð lista og mannlegra samskipta) i Buenos Aires. Aður hefur hún verið i Tokió, á alþjóðlegu listasamkomunni i Pamplona, i Madrid og á lista- hátiðinni i Edinburg. CAYC- stofnunin er einstök sinnar tegundar og leggur einkum Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli fjár- má laráðuneytisins og hinna ýmsu aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og Bandalags háskólamanna um sér- kjaraatriði, s.s. röðun starfa í launaflokka skv. kjarasamningi BSRB frá stund á rannsóknir á hegðun lista og visinda og skyldleika þessara tveggja greina. Þar var haldin ein fyrsta sýning á hugmyndalist, og bar hún heitið 2.972.453. Þrátt fyrir hámenntir og listiðju visindamanna vill 15. des. 1973 og kjaradómi í máli BHM 15. febrúar 1974, segir í fréttatilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu. Fyrstu sérkjarasamningarnir voru undirr.ítaðir að kvöldi 30. april. Fjármálaráðherra undir- ritaði samningana f.h. rikissjóðs, en samninganefndir af hálfu fé- laganna. Siðan hafa verið gerðir samn- SÚM minna fólk á, að enn er timi til að senda verk á sýn- ingu SÚM á islenskri alþýðu- list. Með sýningunni brýtur SÚM blað i sögu félagsins og hefur alþjóðlegt samstarf á sviði lista og visinda. 20% ingar við öll aðildarfélög Banda- lags starfsmanna rikis og bæja, en þau eru 15 talsins, sem hér eiga i hlut og sex aðildarfélög Bandalags háskólamanna. Sið- ustu samningarnir voru undirrit- aðir að kvöldi 16. þ.m. Kröfur þeirra félaga, sem ó- samið er við, hafa gengið til Kjaradóms lögum samkvæmt, en það eru félög arkitekta, lyfja- fræðinga, lækna, lögfræðinga, náttúrufræðinga, viðskipta- og hagfræðinga og verkfræðinga. Niðurstaða samninganna er, að heildarlaunahækkun starfs- manna samtals skv. þeim og aðalsamningi BSRB eða Kjara- dómi i máli BHM, sé að jafnaði á bilinu 17—20% eða svipuð og stærstu verkalýðsfélögin, önnur en félög iðnaðarmanna, fengu i nýgerðum kjarasamningum. Fiskverð Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur að undanförnu unnið að á- kvörðun lágmarksverð á sjávar- afla, sem gilda á frá 1. júni nk. A fundi ráðsins i gær var ákvörðun um bolfiskverð o.fl. visað til úr- skurðar yfirnefndar, þar sem samkomulag náðist ekki i ráðinu um lágmarksverðið. Á fundum ráðsins i fyrradag var einnig verðákvörðun á fiskúrgangi, svo og spærlingi og makril til bræðslu, visað til úrskurðar yfir- nefnda. Verðlagsráð vinnur nú að ákvörðun verðs á humri, rækju, hörpudiski og ýmsum kolateg- undum. Snarpur jarðskjálfti í Borgarfirði Fannst greinilega í Reykjavík Snarpur jarðskjálfta- kippur varð um hálfþrjú leytið i gærdag í Borgar- firðinum, eða á sömu slóðum og kippir hafa fundist frá þvi um mán- aðamót. Jarðskjálftakippurinn sem fannst í gærdag var hinn snarpasti sem mælst hefur í Borgar- firðinum i þessari hrinu, yfir 5 stig á Richter- kvarða, að þvi er Ragnr Stefánsson, jarð- skjálftafræðingur tjáði Þjóðviljanum. Upptök þessara kippa eru upp af Hvitársiðunni i Siðu- fjalli, og hélt Ragnar að hrin- urnar væru heldur i vexti. Jarðskjálftakippir fundust i gærmorgun, en yfirleitt undir 4 stigum. Eftir að sá snarpi fannst um nónbilið fylgdu fleiri i kjölfarið, flestir um 4 stig. Jarðskjálftakippurinn um hálfþrjúleytið i gær fannst mjög greinilega i Reykjavik, og hrundu viða munir úr hill- um. Fjármálaráðuneytið: Laimahækkun að jafnaði 17 Kröfur sjö félaga innan BHM hafa gengið til Kjaradóms

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.