Þjóðviljinn - 18.05.1974, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1974, Blaðsíða 1
Laugard. 18. mai 1974 — 39. árg. — 78. tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐVERZLA í KRON k .. á Auknar niðurgreiðsl- ur um 8 vísitölustig Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka verð á land- búnaðarvörum um meira en þriðjung með niður- greiðslum, sem eru i gildi 8 stiga hækkunar kaup- gjaldsvisitölu. 26 — 70% lœkkun landbúnaðarvara t samræmi við stefnu rikisstjórnarinnar um viðnám gegn verðbólgu hcfur hún ákveðið að lækka verð á brýnustu nauðsynjavörum með niðurgreiðslum sem á mánuði munu kosta rikissjóð um 172 miljónir króna. Þessar niðurgreiðslur eru igildi 8 stiga hækkun á kaupgjalds- visitölu. Lækkun á þessum nauðsynjavörum tekur gildi n.k. mánudag 20. mai. Þá lækkar fernan af mjólk úr kr. 66.70 i 41.60 og kartöflur úr 29.60 kr. i 9 kr. Kilógramm af smjöri lækkar og kostar þá 200 kr. er það 56,9% lækkun. Hér fer á eftir yfirlit yfir lækkun landbúnaðarvaranna eins og blaðið fékk upplýst um verð hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Rétt er að geta þess, að niðurgreiðslur eru aðeins á vörum, sem fram að þessu hafa notið niðurgreiðslna úr ríkissjóði. áður nú mism. % lækkun Mjólk 2 lítra fernu 66,50 41,60 24,90 37,4% 1/4 litri rjóma 66,70 49,00 17,70 26,5% Skyr 73,00 48,40 24,60 33,7% Smjör 1 kg. 464,00 200,00 264,00 56,9% 45% ostur 376,00 246,00 130,00 34,6% Súpukjöt 300,00 183,00 117,00 39% Kartöflur 2. fl. 29,60 9,00 20,60 69,6% Hiðlækkaða verð á landbúnaðarvörum tekur gildi á mánudag, segir i fréttatilkynningu frá landbúnaðarráðuneytinu. Kaup aldrei hærra mið- að við dollar en þetta ár Var langlœgst á viðreisnarárunum þegar tímakaup hafnarverkamanna á íslandi jafngilti um hálfum dollar. Er ná um 2 og 1/2 dollari á tímann Þjóðviljinn kannaði í gær hversu hátt verkamanna- kaup í hafnarvinnu væri i dag miðaðvið Bandarikja- dollar í tilefni þess að gengi krónunnar var lækk- að í gær eins og sagt er f rá annars staðar í blaðinu. Við athugun Þjóðviljans kom fram að verkamannakaup hefur aldrei verið hærra á timann mið- að við dollar en nú siðustu mán- uðina. Komst kaupið miðað við dollar hæst i marslok sl., en lægst fór kaupið miðað við dollar á við- reisnarárunum, þegar hafnar- verkamenn höfðu sem svaraði um hálfum dollar á timann. Kaup islensks hafnarverka- manns hefur verið sem hér grein- ir á timann, reiknað i dollurum, frá 1947: 1947 1,46 $ 1949 1,03 $ 1950 0,68 $ 1960 0,58 1961 0,57 1967 1968 1971 1972 1973 (kaup ins) 1974, Frá 0,99 0,71 1,24 1,39 2,04 i árslok, meðalgengi árs- maí 2,46 $ siðustu áramótum hefur kaupi hafnarverkamanns reiknað i dollurum verið sem hér segir: Janúar 2,10 J Febrúar 2,52$ Mars 2,64 $ April 2,59 $ Eins og af þessu sést hefur kaup hafnarverkamanna miðað við dollar aldrei verið hærra en á þessu ári. Ennfremur sést að kaupið hefur aldrei farið lægra en á viðreisnarárunum miðað við dollar. Þórður Tyrfingsson tæknifræðingur, Snæ- björn Jónasson verk- fræðingur og Jón B. Jónsson tæknifræðingur skoða kort afXíjabakka- veginum á hlaðinu á Gjábakka í gær. (Ljósm. S.dór.). Sjá baksíöu GENGIS- BREYTING Seðlabankinn hefur gefið út tilkynningu um 4% gengislækkun gagn- vart dollar. Mesta gengislækkun islensku krónunnar var gerð árið 1960. Þá hækk- aði dollarinn í verði um 133,5% — sjá grein á 6. siðu. Stykkishólmur — 9-13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.