Þjóðviljinn - 18.05.1974, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.05.1974, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. mal 1974. í&WÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. ÉG VIL AUÐGA IVIITT LAND 4. sýning sunnudag kl. 20. 5. sýning miðvikudag kl. 20. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn Leikhúskjallarinn ERTU NÚ ANÆGÐ, KERLING? þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. MINKARNIR i kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. FLÓ A SKINNI sunnudag,— Uppselt. KERTALOG miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 195. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. only if you /ike gripping suspense, and surprise endings... Ceorge Peppard Michael Sarraxín Chrístíne Belford j "The Groundstar Consptracy” Agæt bandarlsk sakamála- mynd i litum og panavision með islenskum texta. George Peppard — Micael Sarrazin —■ Christine Belford. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Doktor Popaul Sérstaklega skemmtileg og viðburðarik litmynd. Aðalhlutverkin leika sniliingarnir Jean-Paul Belmondo og Mia Farrow Leikstjóri Claude Chabrol ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Listahátíö íReykjavík 7—21 JÚNÍ MIÐAPANTANIR I SÍMA 28055 VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00 Slmi 31182 Morð í 110. götu If you steal $300,000 from the mob, it’s not robbery. It’s suicide. ANTH0NY QUINN YAPHET K0n0 ANTH0NY FRANCI0SA COLOR UmtBd ArtistB Frábær, ný, bandarisk saka- •málamynd með Anthony Quinn i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Táknmál ástarinnar Einhver mest umdeilda mynd sem sýnd hefur verið hér á landi, gerð i litum af Inge og Sten Hegelen. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík. Skiðaskálaferð laugardag 18. þ.m. kl. 20.00 e.h. Fiiagar.látið skrifstofuna vita um þátttöku fyrir kl. 17 á morgun. Skemmtinefndin. Sjálfsbjörg, Reykjavík Farið verður i eins dags ferð 25. mai nk. Félagar, látið vita um þátttöku i sima 25388 fyrir 21. mai. Ferðanefndin Þórsmerkurferð á föstudagskvöld, 17. mai. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3. Slmar: 19533 og 11798. Sunnudagsferðir 19/5 Kl. 9.30: Selatangar. Verð 700 kr. Kl. 13.00: Geitahlið. Verð 500 kr. Ferðafélag íslands MBhJLMM Árásin á drottninguna Assault on a Queen Hugkvæm og spennandi Paramount mynd, tekin i Technicolor og Panavision. Kvikmyndahandrit eftir Rod Serling, samkvæmt skáldsögu eftir Jack Finney. Fram- leiðandi William Gotez. Leikstjóri Jack Donohue. ISLENZKUR TEXTI Hlutverkaskrá: Frank Sinatra Virna Lisi Tony Franciosa Richard Conte Alf Kjellin Errol John Endursýnd kl. 5.15 og 9. Aðeins fáa daga. UJ § óheppnar hetjur Robert Redford, George Segal&Co. blitz the museum, blow the jail, blast the police station, break the bank and heist TheHotRock ISLENSKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Simi 169^5 Barnagæsla 10 til 12 ára gömul stúlka óskast til að gæta telpu á öðru ári i Miðtúni. Upplýsingar i sima 23677. Auglýsing fró yfirkjörstjórninni í Reykjaneskjördæmi Við alþingiskosningarnar 30. júni n.k. hef- ir yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis að- setur i Hafnarfirði og veitir viðtöku fram- boðslistum i Skiphól i Hafnarfirði að kveldi 29. þ.m. frá kl. 20,00 til kl. 24,00, en þá rennur framboðsfrestur út. Á kjördegi verður aðsetur yfirkjörstjórn- ar i Lækjarskóla,simar 50585 og 51285. Hafnarfirði 15. mai 1974. í yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Björn Ingvarsson (formaður), Guöjón Steingrímsson, Halígrimur Pétursson, Tómas Tómasson, Þormóður Pálsson. Sumarbústaðir — íbúðir Bandalag háskólamanna óskar eftir að taka á leigu sumarbústaði eða ibúðir úti á landi til afnota fyrir félagsmenn sina i sumar. Þeir sem vilja sinna þessu hafi samband við skrifstofu Bandalags háskólamanna, Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, s. 21173. Bandalag háskólamanna. Orðsending frá Lífeyrissjóði Austurlands Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur á- kveðið að veita sjóðsfélögum lán úr sjóðn- um i sumar. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins Egilsbraut 11 Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist skrif- stofu sjóðsins fyrir 20. mai n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands. Styrktarfélag lamaðra Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur ákveðið að gangast fyrir allsherjar könn- un á þvi, hve mörg lömuð og fötluð börn á skólaskyldualdri i landinu hafa nú ekki aðstöðu til að njóta eðlilegrar fræðslu, skólagöngu og endurhæfingar. Aðstandendur umræddra barna eru hér með vinsamlegast beðnir að gefa félaginu allar nánari upplýsingar um þau einstöku börn og hagi þeirra er þannig kynni að vera ástatt um. Vinsamlegast sendið Styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13, Reykjavik, skriflega lýsingu um ástand hlutaðeigandi barna, ásamt læknisvott- orði, eigi siðar en 20. júni nk. Stjórn Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra Háaleitisbraut 13 Reykjavik Auglýsingasiminn er 17500 múðvhhnn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.