Þjóðviljinn - 18.05.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. mai 1974. ÞJÓÐVILJXNN — SIÐA 15
tslandsmeistarar IBK. Tekst þeim að verja titiiinn i ár?
l.-deildarkeppni íslandsmótsins hefst í dag
Víkingur - ÍBV
ÍBK — Fram
Akranes-Valur
leika í dag, en KR — ÍBA á morgun
U-landsliöiö heldur
til Svíþj. á mánudag
Islenska unglingalundsliðið
i knattspyrnu lieldur utan til
Sviþjóðar á mánudaginn þar
scm það mun taka þátt i loka-
keppni HM unglinga
tslenska liðið er i riðli með
þvi rúmenska, finnska og
skoska og verða leikir islcnska
liðsins sem liér segir:
tsland — Skotland 22. mai
tsland — Rúmenia 24. mai
tsland — Finnland 26. mai
Leikirnir fara fram i
Rönneby i Sviþjóð. Sigur-
vegari i hverjum riðli heldur
áfram i undanúrslit
keppninnar sem hefjast 29.
mai.
islenska liðið verður þannig
skipað:
Ólafur Magnússon Val (1),
Guðjón Þórðarson iA (2),
Guðjón Hilmarsson KR (3),
Björn Guðmundsson Vikingi
(4) , Janus Guðlaugsson FII
(5) fyrirliði, Viöar Elíasson
ÍBV (6), Hannes Lárusson Val
(7), Gunnlaugur Þór Krist-
finnsson Vikingi (8),Kristinn
Björnsson Val (9), óskar
Tómasson Vikingi (10), Jón
Þorbjörnsson Þrótti (12), Arni
Valgeirsson Þrótti(13) , Arni
Kvcinsson 1A (14), Ragnar
Gislason Vikingi (15),
Erlcndur.Björnsson Þrótti
(17), Einar Árnason KR (18).
Númerin i svigum fyrir
aftan nöfn leikmanna eru
treyjunúmer þeirra, er þeir
Icika með liðinu.
Kraftlyftingameist-
aramótið háð í dag
Kraftlyftingameistaramót
tslands fer fram i æfingasal
lyftingamanna i Sænska
frystihúsinu i dag og hefst
keppni i léttari þygndarflokk-
um kl. 15, en i þyngri flokk-
unum kl. 17. Allir bestu kraft-
lyftingamenn landsins verða
meðal þátttakenda.
Jafntefli hjá FH
ogBreiðabliki 1:1
Fyrsti leikur 2.-deildarkeppni
Islandsmótsins i knattspyrnu fór
fram sl. fimmtudag og mættust
þá FH og Breiðablik á leikvelli
Hafnfirðinga i Kapplakrika.
Leiknum lauk með jafntefli 1:1.
Síðasta
Hljóm-
skála-^
hlaup ÍR
Siðasta Hljómskálahlaup 1R á
þessu ári fer fram á morgun,
sunnudag, og hefst kl. 14. Hljóm-
skálahlaupin hafa verið mjög vel
sótt i vetur, betur en nokkru sinni
fyrr, og má búast við mjög harðri
keppni um efsta sætið, en sá er
bestan tima hefur útúr öllum
hlaupunum samanlagt sigrar.
FH lék undan mjög sterkum
vindi i fyrri hálfleik en tókst þó
ekki að skora fyrr en á marka-
minútunni, þeirri 43. Þannig var
svo staðan i leikhléi, 1:0 FH i vil.
Strax á 3. minútu siðari hálf-
leiks jafnaði Breiðablik og -
bjuggust menn við að Blikarnir
myndu vinna auðveldan sigur, en
svo varð þó ekki, oftar vildi
boltinn ekki i netið.
Þessi leikur verður að teljast
afar þýðinarmikill fyrir þessi lið
sem eru talin liklegust til sigurs i
mótinu i sumar.
Ársþing
BLÍ
Ársþing Blaksambands tslands
verður haldið i dag að Hótel Loft-
leiðum og hefst kl. 13.30.
Að venju vcrða mörg mál tckin
fyrir á þinginu enda hefur starf-
semi Blaksambandsins aukist
vcrulega á siðasta vetri og
framundan er liflegt starf hjá
sambandinu.
l.-deildarkeppni íslands-
mótsins i knattspyrnu
hefst i dag og þar meö er
keppnistímabiliö í knatt-
spyrnunni hafið fyrir al-
vöru. Þrir leikir fara fram
i dag. Á Melavellinum
leika Vikingur og IBV, kl.
14 á Njarðvíkurvelli IBK
og Fram, og hefst sá leikur
kl. 14, en kl. 16 hefst á
Akranesi leikur iA og Vals.
Á morgun kl. 16 hefst svo
leikur KR og ÍBA á Mela-
vellinum.
Það er samdóma álit manna að
þetta Islandsmót verði jafnara en
mótið i fyrra, þar sem Keflvik-
ingar voru i slikum sérflokki að
engu liði þýddi að etja við þá
kapp. Ekkert lið hefur sýnt þá
getu i vor að ástæða sé til að ætla
að eitthvað svipað gerist i ár.
1 Þjóðviljanum i gær spáðu 8
knattspyrnuáhugamenn um úrslit
Islandsmótsins og verður fróðlegt
að sjá i haust hver þeirra kemst
næst hinu rétta.
Ekki er ég alveg sammála
þeirri heildarniðurstöðu sem kom
út úr þeirri spá. Við höfum alltaf
gert það að gamni okkar hér á
iþróttasiðu Þjóðviljans að geta
okkur til um úrslit mótsins og ætl-
mu.
Kristinn Björnsson, besti sóknarleikmaður u-landsliðsins,
skora annað marka sinna i leiknum við Skota i haust er leið.
um ekki að bregða út af þeirri
venju nú.
Heildarniðurstaða spámanna
okkar i gær varð sú að IBK yrði i 1.
sæti, Fram i 2. og Vikingur i 3.
sæti. Ég hef ekki trú á að þessi
verði röð liðanna. Ekki kæmi mér
á óvart þótt IBK og Vikingur yrðu
á toppbaráttunni, en þó ber þess
að geta að Vikingur hefur aldrei
verið grasvallalið, enda á félagið
ekki grasvöll og getur sú stað-
reynd sett strik i reikninginn.
Ég hef þá trú að IBK, Valur,
Vikingur og 1A muni berjast um
toppinn og þá frekast IBK, 1A og
Valur. Þá hygg ég að Fram og
IBV verði um miðja deild en KR
og IBA i tveimur neðstu sætunum
og að IBA falli niður i 2. deild. Ef
ég ætti að gera nákvæma spá
myndi röðin verða þessi:
. 1. IBK
2. Valur
3. IA
4. Vikingur
5. IBV
6. Fram
7. KR
8. IBA. —S.dór
sést hér
UMSJÓN SIGURDÓR SIGURDÓRSSON