Þjóðviljinn - 24.11.1974, Page 11

Þjóðviljinn - 24.11.1974, Page 11
Sunnudagur 24. nóvember 1974. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 Nýr þáttur fyrir unglinga hefur göngu sína „Útvarpið býður unglingum Umsjón: Ingólfur Hannesson og Sverrir Sverrisson Viö lltum björtum augum á framtiðina. — Hjálmar t.v. og Guðmundur Arni t.h., stjórnendur þáttarins ,;Frá ýmsum hliðum”. heim Nýlega hóf göngu sína í útvarpinu þátturinn ,<Frá ýmsum hliðum". Hann er ætlaður unglingum, og er s á fyrsti sinnar tegund- ar, þ.e. unglingar eiga að geta komið eigin efni á framfæri í þættinum. Klásúlum þótti tilvalið að forvitnast aðeins um þennan nýja þátt. Eftir nokkrar símhringingar og þvílíkt erfiði, kom- umst við i spjallfæri við Einsog lesendum Klás- úlna er eflaust kunnugt, var Steinar Berg byrjað- ur með ágætan poppþátt á f immtudagsmorgnunum, en hætti með þáttinn vegna deilna sem upp risu um fyrirkomulag hans. Það sem sprenging- unni olli var kynning Steinars á nýrri breið- skífu sem væntanleg er á markaðinn í næstu viku. Klásúlum lék forvitni á að vita nánari deili á þessari dularfullu breiðskífu og því var hringt í þann kappa sem hvað mest hefur staðið í stórræðum fyrir íslenska poppara, Ámunda Ámundason, Fyrir svör- um á skrifstofu Áma varð Ömar Valdimars- son: — Jú, það er alveg rétt, Ámi gefur út plötuna, XM r$a EESSÍ ns SjWfS BB* 7 7 umsjónarmenn þáttarins, þá Hjálmar Árnason, kennara, og Guðmund Á. Stefánsson, nema. Kls: Hver er aðdragandi þessa þáttar? Hjálmar: Ja, það var nú þannig 'áð' Gunnvör Braga Sigurðardóttir kom að máli við mig, og spurði hvort ég vildi taka að mér fræðsluþátt fyrir unglinga. Ég sló til og fékk Guð- mund i lið með mér. Okkur kom saman um að fræðsluþáttur sem slikur myndi ekki ná til margra unglinga, og þótti rétt að fá leyfi sem heitir ,,Boy And A Fish" Öll lögin eru eftir Ómar Óskarsson í Peli- can og textarnir eftir Ágúst Guðmundsson_____ Fjórir toppsöngvarar sjá um sönginn, en þeir eru Pétur í Pelican, Herbert í Sunshine, Gulli i Haukum og Bjöggi í Hljómum. Nú, hljómsveitin er ekki siðri, þar spilar Ömar sjálfur á gitar, Kristján Guðmundsson á orgel og moog, Ásgeir (Pelican) á trommur, Gulli á bassa og svo voru þarna dansk- ur saxafónleikari og ein- hver dama sem söng með Pink Floyd á „Dark Side Of The Moon". Þarna hefurðu liðið, sagði Ómar. Klásúlur voru ekki alveg ánægðar og vildu meiri fréttir af plötuút- gáfu Ámunda. til að hafa þáttinn að hálfu leyti fræðsluþátt, og að hálfu leyti skemmtiþátt. Var ákveðið að hafa það form á þættinum. Kls: Hvernig veljið þið efni hvers þáttar? Hjálmar: Fræðsluefnið verð- — Nýja Roof Tops platan kemur út í næstu viku/og einnig er væntan- leg á næstunni breiðskífa með sex íslenskum skemmtikröftum, nokk- urs konar féstivalplata. Þeir sem fram koma eru Sunshine, Gústi (Ríó), B.G, AAánar, Ásar og Mý- bit. Og eitthvað f leira er á döf inni. — Hvernig var fjár- hagsleg útkoma af Slade? — Það var mikið tap á hl jómleikunum, í raun- inni andskotans nóg , sagði Ómar Valdimars- son að lokum. Við vildum forvitn- ast örlítið nánar um inni- hald breiðskíf unnar hans Ómars og hringdum því til Steinars Berg í Faco. Steinar sagði að mjög erfitt væri fyrir sig að dæma plötuna því að ur úr ýmsum áttum, eftir hent- ugleikum. Þar verða tekin fyrir mál, eins og ballmenning ungl- inga, vinmenning og staða ungl- inga i þjóðfélaginu, svo og mun- um viö kynna hinar ýmsu starfsgreinar, sem algengar hann hefði aðeins hlustað á fáein lög og þau af segulbandi. Platan væri eflaust mjög vel gerð (tekin upp í London), en lögin væru nokkuð lík. Steinar sagði ennfremur að sér f yndist platan betri en Uppteknir með Peli- can og að hann áliti slíka framleiðslu mjög já- kvæða. Ánægjulegt er til þess að vita að hreyfing er á plötuútgáfu íslenskra poppara, en ekki finnst Klásúlum það nógu gott að fá poppið i svona stór- um skömmtum. Eins virðist á komið með plöt- unum og bókunum, því nær eini markaðurinn fyrir þessar vörur er í jólainnkaupaæðinu. Hvað um það, þá fagna Klásúl- ur nýjum jólaplötum jafnt sem nýjum jólabók- um. 111 eru. En skemmtiefnið á helst að koma allt frá krökkunum sjálf- um. Við báðum strax i fyrsta þættinum, alla þá sem áhuga höfðu, að senda okkur eitthvað léttmeti, einnig tillögur um efni og slikt, sem við gætum farið eftir. Kls: Hvernig urðu viðbrögð- ’ in? Guðtn.: Það má segja að þau hafi verið farið fram úr okkar björtustu vonum. Við fengum um 200 bréf frá ungu fólki, ja allt frá 11 ára gömlu, upp i 18 ára. Flestir voru ánægðir með fyrsta þáttinn, og vildu, að haldið yrði áfram á sömu braut. Sumir sendu okkur skemmti- efni, sem var birt i næsta þætti, sem var á þriðjudaginn var. Þátturinn fer sem sagt mjög eftir þvi hvað sent er inn af efni. Kls: Nú urðu einhver blaða- skrif út af fyrsta þættinum, getið þið sagt okkur nánar frá bvi? Guðni: Þannig stóð á þvi, að við spiluðum lagið „Veislusöng- ur” með „Þokkabót” siðast i þættinum, og höfðum smá for- mála á undan, sem að okkar mati var algerlega óhlutdræg- ur. Það varð til þess, að tvö bréf birtust i Velvakanda, skrifuð af sama manninum, sem við höf- um ákveðnar hugmyndir um hver er, og var þar sagt, að efni þáttarins lofaði góðu, en hann væri dauðadæmdur v'egna lags- ins, sem hann kallaði dónalag. Manngreyinu varð ekki að ósk sinni, eins og sjá má á þeim fjölda bréfa sem við fengum. Kls: Eru ykkur einhverjir annmarkar gerðir við smiði þáttanna, af hálfu ráðamanna útvarpsins? Hjálmar: Nei, ekki enn sem komið er. Aftur á móti háir það okkur mjög við gerð þeirra, hversu naumur timi okkur er skammtaður. Þátturinn er að- eins 1/2 timi, þ.e. korter fyrir skemmtiefni, og korter fyrir fræðsluefni. Við teljum okkur ekki geta gert fræðsluefninu nógu góð skil, og ef við tökum meiri tima i það, heldur en skemmtiefnið, þá missir þáttur- inn vinsældir. Við þyrftum a.m.k. 40-45 min. ef efnið ætti að komast nægilega vel til skila. Kls:1 Hafið þið einhverja von um að fá bann tima? Hjálmar: Við reynum okkar besta, en það eru ekki miklar likur á þvi. Þá þótti Klásúlum nóg komið af upplýsingum og þökkuðu þeim félögum greinargóð svör og héldu heim á leið. Ómar óskarsson — með góðu íiði á nýrri skifu, sem væntanleg er á markaðinn innan skamms.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.