Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. desember 1974.
A gönguferO.
Bæerski skórinn.
Rithöfundurinn teiknar skóinn sinn
Rithöfundur, teiknari og reyk-
ingamaOur, Giinter Grass.
Einn af þekktustu rithöfundum
þjóðverja um þessar mundir er
GQnter Grass. Hefur hann ritað
hverja skáldsöguna annarri betri
um þýskt þjóðlif, meinsemdir
þess og einkennilegheit. Gunter
þykir fyndinn höfundur og and-
rikur i besta lagi.
En Gílnter Grass er ekki aðeins
hæf ileikarikur rithöfundur
(sósialdemókrat og áhugamaður
um þjóðfélagsmál yfirleitt),
heldur einnig „efnilegur”
myndlistarmaður. Hann segir
raunar um sjálfan sig að á bók-
menntasviðinu sé hann sjálf-
menntaður, en að menntun sé
hann teiknari og myndhöggvari
— það ætti hann kannski einnig að
vera að atvinnu.
Hvað sem um það er hvort
Gíínter hefur lent á réttri hillu í
lifinu eða ekki er það staðreynd
að hann nam myndlist 6 ár
samfleytt við viðurkennda skóla i
DQsseldorf og Berlin. Fyrsta
myndlistarsýning hans var I
Dtlsseldorf 1955, fjórum árum
áður en hin fræga skáldsaga hans
um „Blikktrommuna” kom út.
1 ár hélt Gifnter sýningu á
teikningum og raderingum sínum
i Hamborg. Fékk hún svo mikla
aðsókn að það ráð var tekið að
hafa listaverkin einnig til sýnis i
nokkrum öðrum þýskum borgum
og enn fremur var efnt til
sýningar i London.
Þjóðviljinn birtir hér myndaröð
Gilnters um gamla skóinn. Hann
segir sjálfur að þetta sé ekki
neinn tilviljunarkenndur skó.-
garmur, heldur hans eiginn skór
sem hafi borið hann langa og
erfiða vegu; slikum skó beri að
sýna virðingu og þökk.
Raunar er tekið fram I þýska
blaðinu ZEIT, sem myndirnar
eru teknar úr, að Gönter teikni
ekki við neinn ákveðinn texta og
hann sé þvl einnig frábitinn að
yrkja i tilefni af myndum sinum.
Honum sé ljóst að myndlist og
bókmenntir séu tvö aðgreind list-
form sem óheppilegt sé að rugla
saman.
hj-
Krossgáta
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orö er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnir stafir i allmörgum öðrum
orðum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt.
/ Z 3 V- s V b e 1 9 10 V II 12 10 /3 10
10 n /6' \y /3 lv IJ 13 V 18 /9 )0 13 V 20 21 13
13 j? 13 10 <? 10 13 V 21 w~ J^ <y> 13 1? 13 <? W V-
21 cy 8 S 23 JiT 3 10 V 23 S 21 y 9 )b /S V II
19 1? /? /3 <v? 21 9 10 /3 V 2* zb 10 V J? )0 9
S 13 /é> Q? 2€ 9 22 n <P 1 20 16- <?| 8 23 2& 8
0? 23 2? 5 / /3 10 c? 9 Ib 22 S V 8 2? S W V
28 V sr /(p I6> V V 3 T~ 13 !0 29 2/ T~~ <v> 22 /9
3o 9 V 22 $0 /0 20 n /? V 2 0? )0 13 22 lb /3 10
l /9 n- ? 19 hc 23 23 <5? 10 31 21 <?> 22 V 2? W Ib
'K '°R £ /é’p I8p nfí /3 9 /3 J6> 2 T 8 /9 V 13