Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 15
Sunnudagur 29. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Katrín Guöjónsdóttir velur gítargrip viö vinsæl lög TÖKUM LAGIÐ! Hvenær skyldum við syngja um sem þjóðtrúin segir? Enda hefur tunglsljós og hundufólk ef ekki á Katrin að þessu sinni valið Alfa- þessum tima, þegar það er sem reiðina til að setja gitargrip við óðast að flytja búferlum eftir þvl fyrir ykkur. Álfareiðin C G7 C Stóð ég úti i tunglsljósi, stóð ég úti’i skóg, G7 d .. G7 C stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. F C d G7 C Blésu þeir i sönglúðra, og bar þá að mér skjótt. F G7 C :,:Bjöllurnar gullu á heiðskirri nótt:,: Hleyptu þeir á fannhvitum hestum yfir grund, hornin jóa gullroðnu blika við lund, eins og þegar álftir af isagrárri spöng :,: fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng:,: Heilsaði’ hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu sem ég ber? :,: Eða var það feigðin sem kallaði að mér? :,: C-hljómur. F-h.1 j ómur. I d-hl j ómur. ( <!■ b' -C 0 k g-hljómur. iC^-hl jómur. ( k <k 1 ( V- Ný dönsk bók um Eirík frá Brúnum Erik Sönderholm, sem um skeið var danskur lektor við Háskóla íslands, hefur gefið út bók um Eirik frá Brún- um sem hann nefnir Kongsfærd og bonderejse. útgefandi er Politikens forlag. 1 nokkrum inngangsköflum fjallar höfundur um sjálfstæöis- baráttu íslendinga, þjóðhátiðina 1874 og konungskomuna þá, sem varð, eins og menn vita, til þess að Eirikur frá Brúnum hélt i Dan- merkurreisu sfna tveimur árum siðar. Þá fer þýðing á ferðalýs- ingu Eiriks. Fylgja inngangi og þýðingu margar myndir, flestar samtimamyndir, af þeim stöðum og fyrirbærum sem Eirikur lýsir. Að lokum skrifar Erik Sönder- holm tvo kafla um kynni Eiriks af mormónatrú og útbreiðslu henn- ar á tslandi og svo um það, hvernig Halldór Laxness færir sér reisubók Eiriks i nyt I Paradisarheimt. dag bék apótek Reykjavik. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 27. des.—2. jan. 1974 er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið til há- degis á gamlársdag, lokað ný- ársdag. Annars opið virka daga frá 9 til 19 og frá 9 til 12 á laugar- dögum. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið frá 9 til 12.30 á gamlársdag og milli 11 og 12 á nýársdag eins og aðra helgidaga. t dag er apótekið opið frá 10 til 12.30. Virka daga er opiö frá 9 til 18.30. Kvöid-, nætur- og hclgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og ■lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsuvcrndarstöðinni. Tannlæknavakt Neyðarvakt um hátiðarnar er I Heilsuverndarstöðinni. Simar 22411 og 22417. A aðfangadag, jóladag, annan jóladag, gaml- ársdag og nýjársdag er opið milli kl. 14 og 15. Helgina milli jóla og nýjárs er venjuleg helg- arvakt i Heilsuverndarstöðinni milli kl. 17 og 18. Jólavaktir lækna Upplýsingar um vaktir lækna um jólin eru gefnar I sima 18888. Lögreglan I Hafnarfirði simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabill 51336. krossgáta lögreglan læknar Lögreglan I Reykjavlk simi SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPtTALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212, 11110. Slökkviliðið og sjúkrabil- ar simi 11100. Lögreglan Kópavogisimi 41200, siökkviiiðið og sjúkrabilar simi 111000. Lárétt: 1 flik 5 áverki 7 hár 9 þræta 11 togaði 13 ferðaðist 14 skipa niður 16 tónn 17 beita 19 klifa. Lóðrétt: 1 strá 2 skarkali 3 rispa 4 bindi 6 lúða 8 gruna 10 rölt 12, veitingahús 15 stjórn 18 mál- fræðiheiti. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 afnema 5 ein 7 römm 8 má 9 aular 11 ný 13 rika 14 ell 16 samtala. Lóðrétt: 1 akranes 2 nema 3 eimur 4 mn 6 márana 8 mark 10 lira 12 ýla 15 lm. ii M 31 ^ ~ ~ i ■- y<» I ik&rás japfe - /-Fsi c—•. . Aí&Ffíu J*yj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.