Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 17
Sunnudagur 29. desember 1974. ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 17 Sími 11540 Söguleg brúðkaupsferö Palomar Pictures Intemational Neil Simon's The Heartbreak Kid ÍSLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin, Cybill Shepherd. Sýnd kl 5, 7 og 9. m mm n Slmi 22140 Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotiö metaðsókn. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Góð framtíðaratvinna Ef þú hefur gaman af vélum og ert lag- hentur, ungur og frlskur á aldrinum 30-45 ára, er gott starf i boði i Tropicana-verk- smiðjunni frá og með áramótum. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar mánudag- inn 30. desember frá 10-12 fyrir hádegi. SÓL H/F Þverholti 19-21. LOKAÐ yegna vaxtareiknings Gamlársdag og 2. janúar 1975 Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis. Auglýsingasíminn er 17500 DWÐV/U/NN (T nm i U 1 Jólamynd 1974: Jacques Tati í Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferöar- menningu nútimans. ,,í „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýl- unum. Arangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim I langan tima vegna voldugrar ádeilu i myndinni” — J.B., VIsi 16. des. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. l 1 i mMw s m 151 > mh Sfmi 41985 EIKFELAG, YKJAVÍKUR1 DAUÐADANS frumsýning i kvöld, uppselt önnur sýning nýársdag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl, 20.30 MEÐGÖNGUTÍMI föstudag, næst siöasta sinn ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. • AMM! JMLUL, NEWMAN ROBÆJRT REDFORD Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk- bandarisk litmynd.Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Goian. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 7 og 10. SZNDBÍLASTOVm Hf ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1973. Vilhjálmur Sigurjónsson, simi 40728 1 ROBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM ...all ittakes is a little Confidence Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s-verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og hefur slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill: Sýndkl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Robinson Krúsó '*w Kraninn með innbyggt þermóstat er hvíldarlaust á verði um þægindi heimilisins, nótt og dag afstýrir hann óþarfa eyðslu og gætir þess, að hitinn sé jafn og eðlilegur, því að hann stillir sig sjálfur án afláts eftir hitastigi loftsins í herberginu. Fyrir tilstilli hans þurfið þér aldrei aó kvíða óvæntri upphæð á reikningnum, né þjást til skiptis af óviðráðanlegum hita og kulda í eigin íbúð, af þvi að gleymdist að stilla krana eða enginn var til að vaka yfir honum. BYGGINGAVÖRUSALA SAMBANDSINS Suðurlandsbraut 32 Reykjavík sími 8 2033 Sjálfvirki ofnkraninn Ný gerö- öruggur ■ einfaldur • smekklegur ®ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM 3. sýning i kvöld kl. 20 Gul aðgangskort gilda. 4. sýning fimmtud. kl. 220 5. sýning föstud. kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15 laugardag kl. 15 HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? laugardag kl. 20 Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 eftir Jökul Jakobsson. Leikmynd: Jón Gunnar Arna- son. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Frumsýning i kvöld kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 Simi 18936 Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. SCOTT STACY KEACH A ROBERT CHARTOFF- IRWIF' VlNKLER PRODUCTION THE NEW CENTURIONS Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Töfrateppið Spennandi ævintýrakvikmynd i litum. Sýnd kl. 2. Fiðlarinn á Ný stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga samnefnda sjón- leik. sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. t aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik sinum. önn- ur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar: Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maður ISAAC STERN. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar). ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, og 9. Barnasýning kl. 3. Tarsan og gullræning jarnir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.