Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 19
Sunnudagur 29. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 ríi< && kkm-AR D^-E kri n ^ 0 C \Sz\ Uei'ttgcSi (joStn- r ViÓTHffu í 11 lCOMMiT- í? TJÖRWÍNJ tíl C'/i r r* i ^-TP fíLRJdÐ) (þck£) fflR © ORÐOG MYND Þið kunnið öll skemmti- legan leik sem heitir /.Láttu orðið ganga". All- ir sitja í röð/ hálfhring eða hring, endamaður hvíslar orði að næsta manni sem hvislar að næsta og svona er orðið látiðganga, og sá seinasti kallar upp það sem hon- um heyrðist. Orðið hefur þá tekið furðulegustu breytingum. Það sem í upphafi var FÓTBOLTI verður kannski ÓÞOKKI eða eitthvað alveg geró- líkt. Það vekur kátínu hvað orðið getur af bakast á ekki lengri leið. Nokk- urn lærdóm má draga af þessu, því það er einmitt svona sem slúðursögurn- ar verða til. Einhver Gróa á Leiti hvíslar dá- litlu að vinkonu sinni og svo gengur orðið hring- inn. Okkur langar að kenna ykkur leik, sem við köll- um ORÐ OG MYND. Þessi leikur er ekki ósvip- aður því að láta orðið ganga. Það þarf blýant og mjóan pappírsrenning handa öllum. Allir byrja um leið með því að skrif a eitthvert orð efst á renn- inginn, síðan rétta þeir hann næsta manni til hægri. Þegar allir eru búnir að skipta eiga þeir að teikna mynd neðan við orðið, myndin verður að passa við það. Þegar búið er að teikna myndina, á að brjóta yfir orðið og rétta renninginn næsta manni til hægri. Nú á hann að skrifa orð sem á við myndina, þannig gengur þetta koll af kolli þar til renningurinn er út- skrifaður, aldrei sést nema annað hvort orð eða mynd, því það má alls ekki kíkja á það sem brot- ið er yf ir. Hérna eru f jög- ur sýnishorn. Þátttakend- ur voru á aldrinum 12—50 ára. Þessi leikur er tilval- inn handa allri f jölskyld- unni. Sendið Kompunni lýs- ingu á leikjum sem þið farið í þegar gestir koma eða þegar fjölskyldan kemur saman i stofunni. Hvað spilið þið við pabba og mömmu? Spilið þið vist, svarta Pétur, Ólsen, kanasta, rússa eða bara löngu vitleysu? Teiknið mynd af spilakvöldi f jöl- skyldunnar. Tröllabanniö Binu sinni vom trðllahjSn sem áttn Xítið barnv Þau áttu heima stórnm helli sem var skammt frá mannabygðum. Þegar trðllabarnið stækkaði kom í ljós að hánn var hinn mesti ópekktarormur. Hann stríaai mðmrau sinni svo mikið aðhún rak hann bnrt. Hvað átti há«n < C u hann ná aö gera? JÚ þarna sá hann nokkra kálfs á beit .Hann stBkk inn í miðjan hópin og hræddi þá alla í burtu. Svo sá hann nokkra krakka vera í boltaleik. Hann hljóp og ták boltan af þeim. bá buðu þau honura að vera með. pá varð hann h hissa en samt fór hann aðleika sér nev með þeim.fiá fann hann að það er raiklu skemmtilegra að vera góður en vondur. Eftir þetta TOr hann alltað góður trðlladrengur og stríddi aldrei neinum BHDXR VOara. ICtwþ/x-f , ’. i J4ér servL ég þér þessa. sem ég ScuwlL eiit kvoilþegar1 IwfÍL ekkMj o$ gewx, og VétrdaSo ham £\jölW. v/lAér jbylaú' gcwvi a£ [es& jWb^ Iw&Sjoi,. ÖCaftr 1/" JijorrtSStw OJU l/ogoJtA^U' io Kojn. • Þau fengu JÓLABÓK Þorvaldur Pétur Böðvarsson, Borgarholts- braut37, Kópavogi og Ey- dís Katla Guðmundsdótt- ir, Austurvegi 60, Selfossi fengu Ævintýraleg úti- lega eftir Sven Wern- ström fyrir að senda rétt svör við verðlaunaget- rauninni. Gaman væri að fá bréf frá þeim, þegar þau eru búin að lesa bókina. Okk- ur langar til að vita hvernig þeim finnst bók- in.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.