Þjóðviljinn - 16.03.1975, Side 19
Sunnudagur 16. marz 1975. þJóÐVILJINN — SIÐA 19
Auglýsing
um skoðun ökurita
Með tilvisun til fyrri auglýsingar ráðu-
neytisins um skoðun ökurita i stýrishúsi i
dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd
hefur ráðuneytið hlutast til um að skoð-
unarmenn verði staddir á eftirtöldum
stöðum og tima dagana 17.-19. mars nk.
til hagræðis fyrir viðkomandi bifreiða-
stjóra.
BÚÐARDALUR V/KAUPFÉLAGIÐ
kl. 10—14 mánudaginn 17. mars
STYKKISHÓLMUR
V/ LÖ GREGLUSTÖÐIN A
kl. 9—11 þriðjudaginn 18. mars
ÓLAFSVÍK V/LÖGREGLUSTÖÐ
kl. 14—18 þriðjudaginn 18. mars
BORGARNES V/BIFREIÐAEFTIRLIT
kl. 9—16 miðvikudaginn 19. mars
Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur
á framangreinda staði. Komi umráða-
menn viðkomandi bifreiða þvi ekki við, að
láta skoða ökuritana á hinum auglýstu
timum verða þeir að koma með bifreiðina
eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðis-
ins Suðurlandsbraut 16 Reykjavik fyrir 1.
april nk.
Fjármálaráðuneytið, 14. mars 1975
Orðsending til verkalýðs, I
skólanema I
og vinnandi alþýðu! I
Einingarsamtök kommúnista EIK (M-L) |
halda kynningarfund að Freyjugötu 27, i
sunnudaginn 16. mars kl. 3. I
Flutt verða erindi með fjölbreyttum
menningarauka og fyrirspurnum svarað. '
Framkvæmdanefnd EIK (M-L)
ffl ÚTBOÐ
Tilboö óskast i eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu Reykjavik-
ur:
1. Þensluslöngur.
— Opnunardagur tilboöa 17. aprfl 1975.
2. Suöufittings
— Opnunardagur tilboöa 23. aprfl 1975.
3. Lokar og gildrur.
— Opnunardagur tilboöa 24. april 1975.
Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirk|uvegi 3 — Simi 25800
Liv Ullman ásamt mótleikara
sinum Sam Waterston i Brúðu-
heimilinu. Heimtar sviðiö aðra
hæfileika en kvikmyndavélin?
Liv fær
misjafna
dóma á
leiksviði
Eftir að hafa sjarmerað
bandaríkjamenn og aðra
uppúr skónum með leik
sínum í kvikmyndum Ing-
mars Bergmans fær Liv
Ullman varla miðlungs-
dóma í hlutverki Nóru í
sýningu Vivian Beaumont
leikhússins í New York á
Brúðuheimili Ibsens.
Mikið var búið að skrifa um
sýninguna fyrirfram og allir vildu
sjá draumadisina úr Hjónabands-
myndunum i þessu óskahlutverki
flestra leikkvenna, en árangurinn
er vonbrigði og ma. Time talar
um, að liklega verði að reikna
með að leikarar sem haldi sér of
lengi við kvikmyndirnar tapi ein-
hverju af leikhæfileikum sinum.
Bent er á að sviðið geri aðrar
kröfur en kvikmyndavélin og Liv
Ullman standist þær hreinlega
ekki i þessu hlutverki. Þetta sé þó
ekki eingöngu hennar sök. Svip-
brigðamikið andlit hennar og
ljómandi blá augun geri krafta
verk i nærmyndum kvikmynda-
vélarinnar, en á risastóru sviði
Beaumont leikhússins fari þessir
eiginleikar alveg i súginn.
Þá er sagt, að Liv tali að visu
mjög góða ensku, en þó ekki nógu
góða auk þess sem rödd hennar sé
þunn og tilbreytingalaus. Þetta
geri ekkert til i myndum Berg-
manns með sinum löngu, djúpu
þögnum, en fari i taugarnar á á
horfendum i leikhúsi. Þá er túlk
un hennar á þvi hvernig Nóra
breytist gagnrýnd og sagt að
Nóra hennar vaxi ekki á sannfær-
andi hátt til sjálfsmeiðvitundar
og réttindabaráttu.
En hvað sem um misjafna
dóma má segja er hitt staðreynd,
að uppselt er fyrirfram á hverja
einustu sýningu á Brúðuheimilinu
þær sjö vikur sem það á að
ganga.
Leiðrétting
I myndatexta með sjónvarps
dagsskránni, á bls. 2 i blaðinu
fyrradag, skolaðistþvi miður til
minni blaðamanns visa sú, sem
höfð var eftir Æra-Tobba, en rétt
ætti visan um kettina að vera
svona:
Þambara vambara þeysisprettir
þvi eru hér svo margir kettir,
agara gagara yndisgrænum,
illteraöhafa þá marga á bænum
Verkakvennafélagið
Framsókn
heldur félagsfund i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu þriðjudaginn 18. mars kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Samningarnir.
3. Heimild til verkfallsboðunar.
Mætið stundvislega, sýnið skirteini við
innganginn.
Stjórnin
Húsbyggjendur
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið með stuttum fyrir-
va ra.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆM VERÐ.
Borgarplast hf.
Borgarnesi
simi: 93-7370,
heimasimi: 93-7355
SKÁKÞING ÍSLANDS
Innritun
hefst mánudaginn 17. mars i skákheimil-
inu Grensásvegi 46.
Keppni hefst i landsliðsflokki fimmtudag-
inn20. mars, i meistaraflokki laugardag-
inn22. mars, i 1.—2. kvennaflokki og öld-
ungaflokki sunnudaginn 23. mars og i ung-
lingaflokki fimmtudaginn 24. mars.
Upplýsingar gefur Hermann Ragnarsson i
sima 20662 á kvöldin.
® ÚTBOÐ
Tiiboð óskast i eftirtaldar bifreiöir og vélar:
Nr. 1. Volvo, árg. 1962 meö sorpkassa (Bjargkassi)
Nr. 2. Volvo árg. 1962 meö sorpkassa (Bjargkassi)
Nr. 3. Trader árg. 1964 meö 3ja manna húsi og pallhúsi.
Nr. 4. Trader árg. 1965 meö 3ja manna húsi og pallhúsi.
Nr. 5. Trader árg. 1966 meö 6 manna húsi og palllaus.
Nr. 6. Trader árg. 1964 meö 6manna húsi og palllaus.
Nr. 7 Trader árg. 1964 meö 6 manna húsi og pallhúsi.
Nr. 8. Massey Ferguson árg. 1966 meö ámoksturstækjum
og húsi.
Nr. 9. Dráttarvél, David Brown árg. 1968 meö ámoksturs-
tækjum og húsi.
Nr. 10. Dráttarvél. Massey Ferguson árg. 1961 meö húsi.
Nr. 11. Sláttuþyrla.
Nr. 12. Sláttuþyrla.
Tækin veröa til sýnis i porti Vélamiöstöövar Reykjavikur-
borgar aö Skúlatúni 1, nk. mánudag og þriöjudag.
Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
miðvikudaginn 19. mars 1975 kl. 10 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Férðamiðstöðin hf.
Aðalstræti 9 Símar 11255 og 12940
Upplýsingar á skrifstofunni
um verð og greiðslukjör