Þjóðviljinn - 16.03.1975, Qupperneq 23
Sunnudagur 1<>. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
bridge
Spilið i dag kom fyrir i siðustu
umferð Reykjavikurmótsins i
sveitakeppni. Áttust við sveitir
Gylfa Baldurssonar og Hjalta
Eliassonar.
♦ D963
VG5
♦ D9832
*D4
*K
VK73
♦ 10754
* A10953
*AG104
VAD106
♦ KG
+ KG7
* 8752
V 9842
♦ A6
+ 862
Mænusóttarbólusetning
Ónæinisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudöguin kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
Kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. — Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-
vandamál. Þungunarpróf gerð
á staðnum.
félagslif
Sunnudags
göngur 16/3.
Páskaferðir:
27. mars Þórsmörk, 5 dagar,
27. mars. Skiða- og gönguferð
að Hagavanti, 5 dagar.
29. mars. Þórsmörk, 3 dagar.
Einsdagsferðir:
27. mars kl. 13. Stóri-Meitill.
28 mars kl. 13. Fjöruganga i
Kjalarnesi.
29. mars kl. 13 Kringum
Helgafell.
30 mars. kl. 13. Reykjafell
Mosfellssveit.
31 mars. kl. 13. Um Hellisheiði.
Verð: 400 krónur. Brottfarar-
staöur B.S.l. — Ferðafélag
íslands, Oldugötu 3, simar:
19533—11798.
öagb#c
Leitið og þér munið finna: tiu breytingar I aftari myndinni. Myndin er af LUne-klaustri viö LOneburg I
Þýskalandi.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 14.-20.
mars er i Holtsapóteki og
Laugavegsapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum.
Einnig næturvörslu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aðótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavfk — simi 1 11 00
I Kópavogi— simi 1 11 00
t Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00.
lögregla
Lögreglan i Rvik—simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5
11 66
læknar
Slysavarðstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan'
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætúr- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
LEITIÐ OG . . .
•jgH! jnjfnen npunpuas •nmjiis etSas qb
JBA QIQIUl J ps — ‘883A JUBin BSSld QB JBUe>(]X3lU JJJlj QBJIAQnV : JBAS
Frímerkjaþáttur
Suður, Gylfi, var sagnhafi i
þremur gröndum, og Hjalti lét
út láglauf. Drottningin átti slag-
inn i borði. Þá kom spaða.
drottning, lágt, spaðatian, og
Hjalti fékk á kónginn. Nú kom
litill tlgull, lágt úr borði, og
Austur, Einar Þorfinnsson tók á
ásinn og spilaði laufi, sem Hjalti
drap með ásnum. Enn kom lauf,
og Suður átti slaginn og kastaði
hjarta úr blindum. Þá var tekið
á hátigul heima, spaðaás og
gosa og siðan á spaðaniuna i
borði.
En Hjalti var búinn að sjá
hvert stefndi. 1 spaðaslagina
þrjá kastaði hann einu laufi og
tveimur hjörtum. Þegar tekið
var á tiguldrottninguna kom i
ljós, að Vestur átti eftir tiuna.
Nú var spurningin: hafði Vestur
átt fjögur eða fimm lauf? Gylfi
valdi þann kostinn að reikna
með fjórum laufum hjá Vestri
og spilaði Vestri inn á tigulti-
una. En nú hirti Hjalti þrett-
ánda laufið, sem var fimmti
slagur varnarinnar.
Augljóst er, að ef Vestur
fleygir þrettánda laufinu, er
spilið öruggt með þvi að spila
Vestri inn á tigultiuna, þannig
að i tólfta slag veröur hann að
spila upp i hA.D
Á hinu borðinu fóru N-S i f jóra
spaða, sem varð einn niður,
þannig að spilið féll.
SALON GAHL.IN
— Ekkert jafnast á við það að
hafa sitt á þurru, á Nói aö hafa
sagt I örkinni.
Af hverju...
Oft hefur það komið i ljós, að
iau börn, sem safna frimerkj-
um, geta oft svarað óliklegustu
spurningum i landafræðitimum
barnaskólanna. Frimerkin
hjálpa söfnurum til að muna
margt, sem annars hefði ef til
vill orðið utan gátta. Svo er um
>etta minningarmerki frá
Italiu, sem út kom á gamlárs-
dag 1954.
Flestir vita að nafn Colum-
busar er mjög tengt fundi Ame-
riku. Við islendingar gleymum
heldurekki Vinlands-fundi Leifs
heppna. En hvaðan er nafn
krossgáta
Lárétt: 1 tala 5 púka 7 samstæð-
ir 9 áflog 11 ólga 13 varðskip 14
útlimi 16 óreiða 17 ilát 19 pip-
unni.
Lóðrétt: 1 þráspyr 2 leit 3 planta
4 tarfur 6 skartklæði 8 hálfmelt
fæða 10 gylta 12 fyrirlitin 15
gremja 18 úttekt.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 2 hlass 6 vað 7 kvos 9 há
10 sæl 11 vél 12 ið 13 hark 14 boð
15 snúra.
Lóðrétt: 1 loksins 2 hvll 3 las 4
að 5 skálkur 8 væð 9 hér 11 vaða
13 hor 14 bú.
skák
Nr. 55.
Hvitur mátar í fjórða leik.
Lausn þrautar Nr. 54 var 1. Hhl.
Ef 1. ... Kg4 2. Kh2 — Kh5 3. Kg3
Ef 1. ... g4 2. Rh2 — Kh4. 3. Rfl.
þessarar álfu komið? Hvers
vegna heitir hún Amerika, en
ekki t.d. „Columbia” — eða Vin-
land hið góða? Að visu er það
svo, að fjöldi örnefna og staðar-
heita i Ameriku eru ættuð frá
Columbusi, en báðar, Suður- og
Norður-Amerika draga nafn sitt
af itölskum landkönnuði, sem að
visu kom þangað ekki fyrr en
fimm árum og þó öllu heldur 9
árum á eftir Columbusi. Þessi
landkönnuður hét Amerigo Ves-
pucci. —
Amerigo staðhæfði, að hann
hefði komið að strönd Ameriku
árið 1497, nokkrum dögum á
undan öðrum itölskum land-
könnuði Giovanni Cabot. — Þó
eru margir sagnaritarar á
þeirri skoðun, að svo hafi ekki
verið, og vitnuðu i ýmislegt i
frásögn hans, sem tæplega gat
staðist. Sumir þeirra vildu
m.a.s. halda þvi fram, að þessi
ferð hans árið 1497 hafi aldrei
verið farin!
Aftur á móti er það ekkert
vafamál að það var Amerigo
sem fyrstur sigldi að austur-
strönd Suður-Ameriku. Þetta
var árin 1501-02. Meðal annars
fann hann þar flóann Rio de
Janeiro og fljótið La Plata.
Þessi nýfundna álfa hlaut nafn
landkönnuðarins og var kölluð
Amerika. Þetta nafn var fyrst
notað árið 1507 og átti þá ein-
göngu við Suður-Ameriku.
Fljótlega færðist svo nafnið
norður eftir og lauk svo að allt
þetta land, sem nú var fundið
vestan Atlantshafsins var nefnt
Amerika. Amerigo lifði það, að
sjá og heyra nafn sitt gefið heilli
heimsálfu og 1508 var hann út-
nefndur heiðurssæfari Spánar.
Hann dó i Sevilla 22. febrúar
1512.
,,Mótív”safnarar þeir, sem
safna landkönnunarfrimerkjum
eða merkjum landfræðiefnis,
ættu að hafa þetta merki við hlið
frimerkis, sem New-Foundland
gaf út 1947 til minningar um
fund landsins. Þá voru liðin 450
ár frá þvi er Giovanni Cabot sá
sem um getur hér að framan
fann New-Foundland.
Þetta italska Amerigo-merki,
sem sést á myndinni er gefið út
á 500. afmælisdegi landkönnuð-
arins. Verðgildið er 25 lirur. Um
upplag er ekki vitað.
Á póstmálastefnu Norður-
landa 1965 var samþykkt að
gefa út norrænt frimerki með
sameiginlegri mynd. Jafnframt
var ákveðið, að hvert land
Norðurlandanna leggði fram
eina eða tvær tillöguteikningar.