Þjóðviljinn - 06.04.1975, Page 21

Þjóðviljinn - 06.04.1975, Page 21
Sunnudagur 6. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — StDA 21 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: SÉRFRÆÐINGUR I meltingarsjúk- dómum óskast við spitalann i hálft starf frá 12. mai n.k. Umsóknar- frestur er til 1. mai n.k. HJÚKRUNARKONA óskast til starfa frá 1. mai n.k. við Geðdeild Barnaspitala Hringsins. Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunar- kona deildarinnar, simi 84611. KÓPAVOGSHÆLI: STARFSMAÐUR óskast til starfa i lóð hælisins nú þegar eða eftir sam- komulagi. Þarf að hafa réttindi til að stjórna vinnuvélum (dráttarvél). Upplýsingar veitir bústjóri i sima 42055 milli kl. 6-7 næstu daga. SKRIFSTOFA Rí KISSPÍ TALANN A: BóKARI óskast til starfa i launa- deild hið fyrsta eða eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri, simi 11765. Umsóknum, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, ber að senda skrif- stofu rikisspitalanna. Umsóknar- eyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 4. april, 1975. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Alþýðubandalagið Breiðholtsdeild Stofnfundur 5. deildar A.B.R. veröur þriöju- daginn 8. aprii ki. 20.30 I veitingahúsinu Glæsibæ. Dagskrá: 1) Þröstur ólafsson kynnir skipulagsbreyt- ingu félagsstarfsins. 2) Kosning stjórnar. 3) Umræöa um borgarmálefnin og uppbygg- ingu Breiðholts. Sigurjón Pétursson hefur framsögu. Félagsgjöld veröa innheimt á fundinum. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Undirbúningsnefndin. Ólafur OPIÐ HÚS að Grettisgötu 3, 9. aprfl kl. 9. Gestir kvöldsins verða Ólafur Haukur Sfmonarson og Gunnar Gunnarsson blaöamaöur. Þeir munu lesa úr eigin verkum. Alþýðubandalagið Kópavogi Næsta mánudagskvöld verður siöasti almenni fræöslu- og umræöufundurinn á vetrinum I Þinghól og hefst hann kl. 20.30. Málshefjendur veröa Benedikt Davfösson og Guö- mundur Hallvarösson og fjalla þeir um verkalýös- og kjaramál. Sfðasta vetrardag veröur fagnaöur f Þinghól. Dag- skráin nánar auglýst sföar. Benedikt Guömundur Sfmi 16444 Makleg málagjöld Cold Sweat Afar spennandi og viðburðarik ný frönsk-bandarisk litmynd, um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunn- ingja. Charles Bronson, Liv Ullman, James Mason. Leikstjóri: Terence Young. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 1® s M Sfmi 41985 Solditr Blut Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleásence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6 og 8 Dagur i lífi Ivans Deniesovich Bresk-norsk kvikmynd gerð eftir sögu Alexander Solsjenitsyn. Leikstjóri: Casper Wrede Aðalhlutverk: Tom Courteney Bönnuð börnum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Barnasýning kl. 4 Hetjur úr Skirisskógi Síðasta sinn WDþjóðleikhósið KARDEMOMMUBÆRINN 50. sýning i dag kl. 14 (kl. 2) ath. breyttan sýningartima. HVERNIG ER HEILSAN i kvöld kl. 20. INUK Sýning á stóra sviðinufimmtu- dag kl. 21. Aðeins þessi eina sýning. Leikhúskjallarinn: LÚKAS i kvöld kl. 20.30 HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1- Poseidon slysiö iSLENSKUR TEXTI. Geysispennandi og viöfræg bandarisk verölaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysa- myndum, og hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 3.15 og 9. Hækkað verð. Verðlaunamyndin Pappirstungl ■TAH •'HfcAL A Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bodanovich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’NeaÍ sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ^ ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bingó kl. 2. Mánudagsmyndin: Ég elska þig Rósa Verðlaunamynd frá Israel Leikstj. Moshe Misrahi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf <*J<& LI’IKFf’IAG KEYKIAVÍKUR FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30. 7. sýning. græn kort gilda. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30. 251. sýning. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sími 18936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótiö tSLENSKUR TEXTI Heimsfræg verölaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. 1) Sem besta mynd ársins 1958. 2) Mynd með besta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með besta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnu- biói árið 1958 án islensks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenskum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 4, 7 og 10 Stúlkan sem varð aö risa Sprenghlægileg gamanmynd með Lou Costello Sýnd kl. 2. í leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. Ný, spennandi og skemmtileg, bresk-bandarisk kvikmynd um leynilögregluhetjuna James Bond, sem i þessari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburðarmikil og tekin i skemmtilegu um- hverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ISLENiSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tarsan og gullræingjarnir Sýnd kl. 2. KJARVAL & LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.